Dramatík í Toulouse - skaut að sérsveitarmönnum og stökk út 22. mars 2012 12:28 RAID sérsveitin stuttu áður en atlaga var gerð að íbúðinni. mynd/AP Umsátrinu í Toulouse er nú lokið og fjöldamorðinginn Mohammed Merah er látinn. Innanríkisráðherra Frakklands, Claude Gueant, staðfesti þetta fyrir skömmu og gaf nánari útlistun á atburðarrásinni. Samkvæmt Gueant braust sérsveit frönsku lögreglunnar, RAID, inn um dyr íbúðar Merah í morgun. Þremur handsprengjum var kastað inn í íbúðina áður en sérsveitarmenn ruddust inn. Merah var þó hvergi að finna. Grunur lék á að hann hefði flúið inn á baðhergi íbúðarinnar. Sérsveitarmennirnir þurftu að hafa varann á enda var talið að Merah hefði skilið eftir sprengigildrur í íbúðinni.Innanríkisráðherra Frakklands, Claude Gueant, ræddi við fjölmiðla eftir að Merah var felldur.mynd/AFPÞegar sérsveitarmennirnir nálguðust baðherbergið hljóp Merah út og hóf að skjóta að lögreglumönnum. Tveir sérsveitarmenn særðust. Talið er að Merah hafi skotið úr hríðskotabyssu. Gueanta sagði að skothríðin hefði verið hröð og þung. Hann tók fram að meðlimir sérsveitarinnar RAID séu með þeim reyndustu í Frakklandi en þeir hafi samt sem áður aldrei lent í jafn hörðum skotbardaga. Því næst stökk Merah út um glugga íbúðarinnar. Fregnir herma að hann hafi skotið á lögreglumenn er hann féll úr glugganum. Merah fannst látinn á jörðinni. Merah hafði lýst því yfir að hann hefði hlotið þjálfun í æfingarbúðum hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda.Gueant hrósaði sérsveitarmönnum.mynd/AFPRannsóknarmenn fínkemba nú svæðið. Fjöldi fólks er enn á svæðinu en umsátrið stóð yfir í 32 klukkustundir. Merah er grunaður um að hafa myrt sjö manns á síðustu vikum í suðurhluta Frakklands. Þar af myrti hann þrjú börn við gyðingaskóla í Toulouse. Tengdar fréttir Merah ætlaði að myrða aftur Innanríkisráðuneyti Frakklands tilkynnti fyrir stuttu að Mohammed Merah, sem grunaður er um hrynu ódæðisverka í suðurhluta Frakklands, hafi lagt á ráðin um að myrða tvö lögregluþjóna og hermann í borginni Toulouse. 21. mars 2012 16:39 Lögreglan ræðst inn í íbúð fjöldamorðingjans í Toulouse Þær fréttir berast nú að franska lögreglan hafi látið til skarar skríða gegn Mohammed Merah fjöldamorðingjanum sem hefur verið umkringdur í borginni Toulouse í 30 klukkustundir. Lögeglan vill þó ekki staðfesta þetta. 22. mars 2012 10:17 Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. 20. mars 2012 06:35 Langvinnt umsátur um fjöldamorðingja - lögreglan leggur til atlögu Franska lögreglan hefur lagt til atlögu við heimili fjöldamorðingjans Mohamed Merah. Þrjár sprenginar heyrðust fyrir stundu að því er Reuters greinir frá. 21. mars 2012 22:41 Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. 19. mars 2012 12:18 Meintur fjöldamorðingi ætlar að gefast upp seinna í dag Hinn meinti fjöldamorðingi sem franska lögreglan hefur umkringt í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse segir að hann muni gefast upp fyrir lögreglunni síðar í dag. 21. mars 2012 10:12 Frönsk sérsveit felldi fjöldamorðingjann í Toulouse Fjöldamorðinginn Mohammed Merah féll í árás sérsveitar frönsku lögreglunnar inn í íbúð hans í borginni Toulouse fyrir nokkrum mínútum. Þar með lauk yfir 30 klukkustunda umsátri lögreglunnar um íbúðina. 22. mars 2012 10:45 Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. 21. mars 2012 06:39 Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum í dag Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. 21. mars 2012 11:59 Fjöldamorðingi talinn hafa myndað ódæðið Talið er að maður sem myrti fjóra í skóla gyðinga í borginni Toulouse í Frakklandi á mánudag hafi myndað ódæðið. Vitni hafa lýst því að maðurinn hafi verið með litla myndavél festa við sig. 20. mars 2012 23:30 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Umsátrinu í Toulouse er nú lokið og fjöldamorðinginn Mohammed Merah er látinn. Innanríkisráðherra Frakklands, Claude Gueant, staðfesti þetta fyrir skömmu og gaf nánari útlistun á atburðarrásinni. Samkvæmt Gueant braust sérsveit frönsku lögreglunnar, RAID, inn um dyr íbúðar Merah í morgun. Þremur handsprengjum var kastað inn í íbúðina áður en sérsveitarmenn ruddust inn. Merah var þó hvergi að finna. Grunur lék á að hann hefði flúið inn á baðhergi íbúðarinnar. Sérsveitarmennirnir þurftu að hafa varann á enda var talið að Merah hefði skilið eftir sprengigildrur í íbúðinni.Innanríkisráðherra Frakklands, Claude Gueant, ræddi við fjölmiðla eftir að Merah var felldur.mynd/AFPÞegar sérsveitarmennirnir nálguðust baðherbergið hljóp Merah út og hóf að skjóta að lögreglumönnum. Tveir sérsveitarmenn særðust. Talið er að Merah hafi skotið úr hríðskotabyssu. Gueanta sagði að skothríðin hefði verið hröð og þung. Hann tók fram að meðlimir sérsveitarinnar RAID séu með þeim reyndustu í Frakklandi en þeir hafi samt sem áður aldrei lent í jafn hörðum skotbardaga. Því næst stökk Merah út um glugga íbúðarinnar. Fregnir herma að hann hafi skotið á lögreglumenn er hann féll úr glugganum. Merah fannst látinn á jörðinni. Merah hafði lýst því yfir að hann hefði hlotið þjálfun í æfingarbúðum hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda.Gueant hrósaði sérsveitarmönnum.mynd/AFPRannsóknarmenn fínkemba nú svæðið. Fjöldi fólks er enn á svæðinu en umsátrið stóð yfir í 32 klukkustundir. Merah er grunaður um að hafa myrt sjö manns á síðustu vikum í suðurhluta Frakklands. Þar af myrti hann þrjú börn við gyðingaskóla í Toulouse.
Tengdar fréttir Merah ætlaði að myrða aftur Innanríkisráðuneyti Frakklands tilkynnti fyrir stuttu að Mohammed Merah, sem grunaður er um hrynu ódæðisverka í suðurhluta Frakklands, hafi lagt á ráðin um að myrða tvö lögregluþjóna og hermann í borginni Toulouse. 21. mars 2012 16:39 Lögreglan ræðst inn í íbúð fjöldamorðingjans í Toulouse Þær fréttir berast nú að franska lögreglan hafi látið til skarar skríða gegn Mohammed Merah fjöldamorðingjanum sem hefur verið umkringdur í borginni Toulouse í 30 klukkustundir. Lögeglan vill þó ekki staðfesta þetta. 22. mars 2012 10:17 Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. 20. mars 2012 06:35 Langvinnt umsátur um fjöldamorðingja - lögreglan leggur til atlögu Franska lögreglan hefur lagt til atlögu við heimili fjöldamorðingjans Mohamed Merah. Þrjár sprenginar heyrðust fyrir stundu að því er Reuters greinir frá. 21. mars 2012 22:41 Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. 19. mars 2012 12:18 Meintur fjöldamorðingi ætlar að gefast upp seinna í dag Hinn meinti fjöldamorðingi sem franska lögreglan hefur umkringt í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse segir að hann muni gefast upp fyrir lögreglunni síðar í dag. 21. mars 2012 10:12 Frönsk sérsveit felldi fjöldamorðingjann í Toulouse Fjöldamorðinginn Mohammed Merah féll í árás sérsveitar frönsku lögreglunnar inn í íbúð hans í borginni Toulouse fyrir nokkrum mínútum. Þar með lauk yfir 30 klukkustunda umsátri lögreglunnar um íbúðina. 22. mars 2012 10:45 Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. 21. mars 2012 06:39 Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum í dag Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. 21. mars 2012 11:59 Fjöldamorðingi talinn hafa myndað ódæðið Talið er að maður sem myrti fjóra í skóla gyðinga í borginni Toulouse í Frakklandi á mánudag hafi myndað ódæðið. Vitni hafa lýst því að maðurinn hafi verið með litla myndavél festa við sig. 20. mars 2012 23:30 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Merah ætlaði að myrða aftur Innanríkisráðuneyti Frakklands tilkynnti fyrir stuttu að Mohammed Merah, sem grunaður er um hrynu ódæðisverka í suðurhluta Frakklands, hafi lagt á ráðin um að myrða tvö lögregluþjóna og hermann í borginni Toulouse. 21. mars 2012 16:39
Lögreglan ræðst inn í íbúð fjöldamorðingjans í Toulouse Þær fréttir berast nú að franska lögreglan hafi látið til skarar skríða gegn Mohammed Merah fjöldamorðingjanum sem hefur verið umkringdur í borginni Toulouse í 30 klukkustundir. Lögeglan vill þó ekki staðfesta þetta. 22. mars 2012 10:17
Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. 20. mars 2012 06:35
Langvinnt umsátur um fjöldamorðingja - lögreglan leggur til atlögu Franska lögreglan hefur lagt til atlögu við heimili fjöldamorðingjans Mohamed Merah. Þrjár sprenginar heyrðust fyrir stundu að því er Reuters greinir frá. 21. mars 2012 22:41
Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. 19. mars 2012 12:18
Meintur fjöldamorðingi ætlar að gefast upp seinna í dag Hinn meinti fjöldamorðingi sem franska lögreglan hefur umkringt í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse segir að hann muni gefast upp fyrir lögreglunni síðar í dag. 21. mars 2012 10:12
Frönsk sérsveit felldi fjöldamorðingjann í Toulouse Fjöldamorðinginn Mohammed Merah féll í árás sérsveitar frönsku lögreglunnar inn í íbúð hans í borginni Toulouse fyrir nokkrum mínútum. Þar með lauk yfir 30 klukkustunda umsátri lögreglunnar um íbúðina. 22. mars 2012 10:45
Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. 21. mars 2012 06:39
Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum í dag Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. 21. mars 2012 11:59
Fjöldamorðingi talinn hafa myndað ódæðið Talið er að maður sem myrti fjóra í skóla gyðinga í borginni Toulouse í Frakklandi á mánudag hafi myndað ódæðið. Vitni hafa lýst því að maðurinn hafi verið með litla myndavél festa við sig. 20. mars 2012 23:30