Innlent

Veðurblíða á Austurlandi

Fimmtán stiga hiti mælist nú á Neskaupstað.
Fimmtán stiga hiti mælist nú á Neskaupstað. mynd/Veðurstofa
Veðurblíða er nú á Austurlandi en hitastig á Neskaupstað mælist nú um fimmtán gráður. Þá er fjórtán stiga hiti á Vatnsskarði Eystra.

Víða er heiðskírt og er talið að veðurblíðan eigi eftir að halda áfram á morgun.

Samkvæmt Veðurstofunni tekur þó að þykkna upp þegar líður á vikuna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×