Meryl Streep fékk loksins Óskar eftir 30 ára bið 27. febrúar 2012 05:45 Meryl Streep á rauða dreglinum í nótt. Franska kvikmyndin Listamaðurinn hlaut þrjú af helstu verðlaununum á Óskarsverðlaunahátíðini í Los Angeles í nótt. Leikkonan Meryl Streep fékk Óskarsverðlaun eftir tæplega 30 ára bið en hún hefur verið tilnefnd þrettán sinnum til þeirra síðan hún vann síðast. Ekkert lát er á velgengni myndarinnar Listamaðurinn á kvikmyndahátíðum þrátt fyrir að hún sé svarthvít og þögul. Á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt hlaut hún verðlaun sem besta myndin, Michel Hazanavivius leikstjóri hennar hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn og Jean Dujardin hlaut verðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Meryl Streep hlaut Óskarsverðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Margaret Thacher í myndinni Járnfrúin. Hún hefur verið tilnefnd þrettán sinnum síðan hún fékk síðast Óskarsverðlaun. Í gegnum árin hefur mikið verið gert grín að þessum tilnefningafjölda leikkonunnar en í gær náði hún loks að brjóta ísinn. Síðustu verðlaun fékk hún árið 1983 sem besta leikkona í aðalhlutverki í myndinni Sophies Choice. Hún fékk einnig Óskar sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Kramer vs. Kramer árið 1980. Gamla brýnið Christoper Plummer fékk verðlaun fyrir bestan leik karla í aukahlutverki fyrir myndina Beginners. Plummer er orðin 82 ára og því elsti einstaklingurinn í sögunni sem fengið hefur Óskar. Octavia Spencer hlaut verðlaun fyrir bestan leik kvenna í aukahlutverki fyrir myndina Help. Hér fyrir neðan er listi yfir verðlaunahafa kvöldsins auk þeirra sem voru tilnefndir: Besta myndSIGURVEGARI: The Artist — Thomas Langmann The Descendants Extremely Loud & Incredibly Close The Help Hugo Midnight in Paris Moneyball The Tree of Life War HorseBesti leikstjóri Woody Allen, Midnight in ParisSIGURVEGARI: Michel Hazanavicius, The Artist Terrence Malick, The Tree of Life Alexander Payne, The Descendants Martin Scorsese, HugoBesti leikari Demián Bichir, A Better Life George Clooney, The DescendantsSIGURVEGARI: Jean Dujardin, The Artist Gary Oldman, Tinker Tailor Soldier Spy Brad Pitt, MoneyballBesta leikkona Glenn Close, Albert Nobbs Viola Davis, The Help Rooney Mara, The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Meryl Streep, The Iron Lady Michelle Williams, My Week With MarilynBesti aukaleikari Kenneth Branagh, My Week With Marilyn Jonah Hill, Moneyball Nick Nolte, WarriorSIGURVEGARI: Christopher Plummer, Beginners Max von Sydow, Extremely Loud & Incredibly CloseBesta aukaleikkonan Bérénice Bejo, The Artist Jessica Chastain, The Help Melissa McCarthy, Bridesmaids Janet McTeer, Albert NobbsSIGURVEGARI: Octavia Spencer, The HelpBesta handrit byggt á öðru verkiSIGURVEGARI: The Descendants — Alexander Payne, Nat Faxon og Jim Rash Hugo The Ides of March Moneyball Tinker Tailor Soldier SpyBesta frumsanda handrit The Artist Bridesmaids Margin CallSIGURVEGARI: Midnight in Paris — Woody Allen A SeparationBesta teiknimynd A Cat in Paris Chico & Rita Kung Fu Panda 2 Puss in BootsSIGURVEGARI: Rango — Gore VerbinskiBesta heimildarmynd Hell and Back Again If a Tree Falls: A Story of the Earth Liberation Front Paradise Lost 3: Purgatory PinaSIGURVEGARI: Undefeated — Daniel Lindsay, T.J. Martin og Rich MiddlemasBesta erlenda mynd Bullhead (Belgía) Footnote (Ísrael) In Darkness (Pólland) Monsieur Lazhar (Kanada)SIGURVEGARI: A Separation (Íran) — Asghar FarhadiBesta kvikmyndataka The Artist The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Robert Richardson The Tree of Life War HorseBesta klipping The Artist The DescendantsSIGURVEGARI: The Girl With the Dragon Tattoo — Angus Wall og Kirk Baxter Hugo MoneyballBesta listræna stjórnun The Artist Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: Hugo — Dante Ferretti og Francesca Lo Schiavo Midnight in Paris War HorseBestu búningar AnonymousSIGURVEGARI: The Artist — Mark Bridges Hugo Jane Eyre W.E.Besta förðun og gervi Albert Nobbs Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: The Iron Lady — Mark Coulier og J. Roy HellandBesta tónlist The Adventures of TintinSIGURVEGARI: The Artist — Ludovic Bource Hugo Tinker Tailor Soldier Spy War HorseBesta lagSIGURVEGARI: "Man or Muppet," The Muppets — Bret McKenzie "Real in Rio," RioBesta hljóð The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Tom Fleischman og John Midgley Moneyball Transformers: Dark of the Moon War HorseBesta hljóðblöndun Drive The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Philip Stockton og Eugene Gearty Transformers: Dark of the Moon War HorseBestu brellur Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: Hugo — Robert Legato, Joss Williams, Ben Grossmann, Alex Henning Real Steel Rise of the Planet of the Apes Transformers: Dark of the MoonBesta teiknaða stuttmyndin Dimanche/SundaySIGURVEGARI: The Fantastic Flying Books of Mr. Morris Lessmore — William Joyce og Brandon Oldenburg La Luna A Morning Stroll Wild LifeBesta heimildarstuttmyndin The Barber of Birmingham: Foot Soldier of the Civil Rights Movement God Is the Bigger Elvis Incident in New BaghdadSIGURVEGARI: Saving Face — Daniel Junge og Sharmeen Obaid-Chinoy The Tsunami and the Cherry BlossomBesta leikna stuttmyndin Pentecost RajuSIGURVEGARI: The Shore — Terry George og Oorlagh George Time Freak Tuba Atlantic Tengdar fréttir Dísæt Cameron Diaz í kjól eftir Victoriu Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var klædd í appelsínugulan kjól eftir Victoriu Beckham í Vanity Fair teitinu sem haldið var eftir Óskarinn í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 14:15 Beckham hjónin óaðfinnanleg á Óskarnum Hjónin Victoria, 37 ára, og David Beckham, 36 ára, mættu prúðbúin í Vanity Fair teitið sem haldið var eftir Óskarinn í gær... 27. febrúar 2012 13:15 Kardashian systur glæsilegar á Óskarnum Kardashian systurnar og raunveruleikastjörnurnar, Kim og Kourtney voru glæsilegar í Vanity Fair partýinu... 27. febrúar 2012 15:15 Óskarinn - Rauði dregillinn Stjörnurnar skinu skært í kvöld er þær gengu inn rauða dregilinn á Óskarnum. 27. febrúar 2012 00:52 Jennifer Lopez stórglæsileg Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í vinrauðan fleginn Zuhair Murad síðkjól í eftirpartý Vanity Fair tímaritsins sem haldið var eftir Óskarinn... 27. febrúar 2012 12:15 Missti ösku Kim Jong-Il yfir Seacrest á rauða dreglinum Leikarinn Sacha Baron Cohen hellti ösku Kim Jong-Il yfir einn frægasta kynni veraldar, Ryan Seacrest, þegar hann ræddi við hann á rauða dreglinum. Cohen mætti í gervi einræðisherrans, en kvikmynd um einræðisherrann verður frumsýnd von bráðar. Einræðisherrann var með krús fulla af ösku sem hann sagði vera ösku Kim Jong-Il á rauða dreglinum, og sagði að það hefði verið síðasta ósk hins nýlátna einræðisherra Norður-Kóreu að fá að ganga rauða dregilinn - en Kim Jong-Il var mikill kvikmyndaáhugamaður. 27. febrúar 2012 09:56 Grátur og hlátur á Óskarnum Meðfylgjandi myndir voru teknar í sal og baksviðs á Óskarnum í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 09:15 Óskarinn - Eftirpartýið Gleðin hélt svo sannarlega áfram að Óskarnum loknum er stjörnurnar mættu í Vanity Fair eftirpartýið í nótt. 27. febrúar 2012 11:15 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Sjá meira
Franska kvikmyndin Listamaðurinn hlaut þrjú af helstu verðlaununum á Óskarsverðlaunahátíðini í Los Angeles í nótt. Leikkonan Meryl Streep fékk Óskarsverðlaun eftir tæplega 30 ára bið en hún hefur verið tilnefnd þrettán sinnum til þeirra síðan hún vann síðast. Ekkert lát er á velgengni myndarinnar Listamaðurinn á kvikmyndahátíðum þrátt fyrir að hún sé svarthvít og þögul. Á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt hlaut hún verðlaun sem besta myndin, Michel Hazanavivius leikstjóri hennar hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn og Jean Dujardin hlaut verðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Meryl Streep hlaut Óskarsverðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Margaret Thacher í myndinni Járnfrúin. Hún hefur verið tilnefnd þrettán sinnum síðan hún fékk síðast Óskarsverðlaun. Í gegnum árin hefur mikið verið gert grín að þessum tilnefningafjölda leikkonunnar en í gær náði hún loks að brjóta ísinn. Síðustu verðlaun fékk hún árið 1983 sem besta leikkona í aðalhlutverki í myndinni Sophies Choice. Hún fékk einnig Óskar sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Kramer vs. Kramer árið 1980. Gamla brýnið Christoper Plummer fékk verðlaun fyrir bestan leik karla í aukahlutverki fyrir myndina Beginners. Plummer er orðin 82 ára og því elsti einstaklingurinn í sögunni sem fengið hefur Óskar. Octavia Spencer hlaut verðlaun fyrir bestan leik kvenna í aukahlutverki fyrir myndina Help. Hér fyrir neðan er listi yfir verðlaunahafa kvöldsins auk þeirra sem voru tilnefndir: Besta myndSIGURVEGARI: The Artist — Thomas Langmann The Descendants Extremely Loud & Incredibly Close The Help Hugo Midnight in Paris Moneyball The Tree of Life War HorseBesti leikstjóri Woody Allen, Midnight in ParisSIGURVEGARI: Michel Hazanavicius, The Artist Terrence Malick, The Tree of Life Alexander Payne, The Descendants Martin Scorsese, HugoBesti leikari Demián Bichir, A Better Life George Clooney, The DescendantsSIGURVEGARI: Jean Dujardin, The Artist Gary Oldman, Tinker Tailor Soldier Spy Brad Pitt, MoneyballBesta leikkona Glenn Close, Albert Nobbs Viola Davis, The Help Rooney Mara, The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Meryl Streep, The Iron Lady Michelle Williams, My Week With MarilynBesti aukaleikari Kenneth Branagh, My Week With Marilyn Jonah Hill, Moneyball Nick Nolte, WarriorSIGURVEGARI: Christopher Plummer, Beginners Max von Sydow, Extremely Loud & Incredibly CloseBesta aukaleikkonan Bérénice Bejo, The Artist Jessica Chastain, The Help Melissa McCarthy, Bridesmaids Janet McTeer, Albert NobbsSIGURVEGARI: Octavia Spencer, The HelpBesta handrit byggt á öðru verkiSIGURVEGARI: The Descendants — Alexander Payne, Nat Faxon og Jim Rash Hugo The Ides of March Moneyball Tinker Tailor Soldier SpyBesta frumsanda handrit The Artist Bridesmaids Margin CallSIGURVEGARI: Midnight in Paris — Woody Allen A SeparationBesta teiknimynd A Cat in Paris Chico & Rita Kung Fu Panda 2 Puss in BootsSIGURVEGARI: Rango — Gore VerbinskiBesta heimildarmynd Hell and Back Again If a Tree Falls: A Story of the Earth Liberation Front Paradise Lost 3: Purgatory PinaSIGURVEGARI: Undefeated — Daniel Lindsay, T.J. Martin og Rich MiddlemasBesta erlenda mynd Bullhead (Belgía) Footnote (Ísrael) In Darkness (Pólland) Monsieur Lazhar (Kanada)SIGURVEGARI: A Separation (Íran) — Asghar FarhadiBesta kvikmyndataka The Artist The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Robert Richardson The Tree of Life War HorseBesta klipping The Artist The DescendantsSIGURVEGARI: The Girl With the Dragon Tattoo — Angus Wall og Kirk Baxter Hugo MoneyballBesta listræna stjórnun The Artist Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: Hugo — Dante Ferretti og Francesca Lo Schiavo Midnight in Paris War HorseBestu búningar AnonymousSIGURVEGARI: The Artist — Mark Bridges Hugo Jane Eyre W.E.Besta förðun og gervi Albert Nobbs Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: The Iron Lady — Mark Coulier og J. Roy HellandBesta tónlist The Adventures of TintinSIGURVEGARI: The Artist — Ludovic Bource Hugo Tinker Tailor Soldier Spy War HorseBesta lagSIGURVEGARI: "Man or Muppet," The Muppets — Bret McKenzie "Real in Rio," RioBesta hljóð The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Tom Fleischman og John Midgley Moneyball Transformers: Dark of the Moon War HorseBesta hljóðblöndun Drive The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Philip Stockton og Eugene Gearty Transformers: Dark of the Moon War HorseBestu brellur Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: Hugo — Robert Legato, Joss Williams, Ben Grossmann, Alex Henning Real Steel Rise of the Planet of the Apes Transformers: Dark of the MoonBesta teiknaða stuttmyndin Dimanche/SundaySIGURVEGARI: The Fantastic Flying Books of Mr. Morris Lessmore — William Joyce og Brandon Oldenburg La Luna A Morning Stroll Wild LifeBesta heimildarstuttmyndin The Barber of Birmingham: Foot Soldier of the Civil Rights Movement God Is the Bigger Elvis Incident in New BaghdadSIGURVEGARI: Saving Face — Daniel Junge og Sharmeen Obaid-Chinoy The Tsunami and the Cherry BlossomBesta leikna stuttmyndin Pentecost RajuSIGURVEGARI: The Shore — Terry George og Oorlagh George Time Freak Tuba Atlantic
Tengdar fréttir Dísæt Cameron Diaz í kjól eftir Victoriu Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var klædd í appelsínugulan kjól eftir Victoriu Beckham í Vanity Fair teitinu sem haldið var eftir Óskarinn í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 14:15 Beckham hjónin óaðfinnanleg á Óskarnum Hjónin Victoria, 37 ára, og David Beckham, 36 ára, mættu prúðbúin í Vanity Fair teitið sem haldið var eftir Óskarinn í gær... 27. febrúar 2012 13:15 Kardashian systur glæsilegar á Óskarnum Kardashian systurnar og raunveruleikastjörnurnar, Kim og Kourtney voru glæsilegar í Vanity Fair partýinu... 27. febrúar 2012 15:15 Óskarinn - Rauði dregillinn Stjörnurnar skinu skært í kvöld er þær gengu inn rauða dregilinn á Óskarnum. 27. febrúar 2012 00:52 Jennifer Lopez stórglæsileg Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í vinrauðan fleginn Zuhair Murad síðkjól í eftirpartý Vanity Fair tímaritsins sem haldið var eftir Óskarinn... 27. febrúar 2012 12:15 Missti ösku Kim Jong-Il yfir Seacrest á rauða dreglinum Leikarinn Sacha Baron Cohen hellti ösku Kim Jong-Il yfir einn frægasta kynni veraldar, Ryan Seacrest, þegar hann ræddi við hann á rauða dreglinum. Cohen mætti í gervi einræðisherrans, en kvikmynd um einræðisherrann verður frumsýnd von bráðar. Einræðisherrann var með krús fulla af ösku sem hann sagði vera ösku Kim Jong-Il á rauða dreglinum, og sagði að það hefði verið síðasta ósk hins nýlátna einræðisherra Norður-Kóreu að fá að ganga rauða dregilinn - en Kim Jong-Il var mikill kvikmyndaáhugamaður. 27. febrúar 2012 09:56 Grátur og hlátur á Óskarnum Meðfylgjandi myndir voru teknar í sal og baksviðs á Óskarnum í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 09:15 Óskarinn - Eftirpartýið Gleðin hélt svo sannarlega áfram að Óskarnum loknum er stjörnurnar mættu í Vanity Fair eftirpartýið í nótt. 27. febrúar 2012 11:15 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Sjá meira
Dísæt Cameron Diaz í kjól eftir Victoriu Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var klædd í appelsínugulan kjól eftir Victoriu Beckham í Vanity Fair teitinu sem haldið var eftir Óskarinn í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 14:15
Beckham hjónin óaðfinnanleg á Óskarnum Hjónin Victoria, 37 ára, og David Beckham, 36 ára, mættu prúðbúin í Vanity Fair teitið sem haldið var eftir Óskarinn í gær... 27. febrúar 2012 13:15
Kardashian systur glæsilegar á Óskarnum Kardashian systurnar og raunveruleikastjörnurnar, Kim og Kourtney voru glæsilegar í Vanity Fair partýinu... 27. febrúar 2012 15:15
Óskarinn - Rauði dregillinn Stjörnurnar skinu skært í kvöld er þær gengu inn rauða dregilinn á Óskarnum. 27. febrúar 2012 00:52
Jennifer Lopez stórglæsileg Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í vinrauðan fleginn Zuhair Murad síðkjól í eftirpartý Vanity Fair tímaritsins sem haldið var eftir Óskarinn... 27. febrúar 2012 12:15
Missti ösku Kim Jong-Il yfir Seacrest á rauða dreglinum Leikarinn Sacha Baron Cohen hellti ösku Kim Jong-Il yfir einn frægasta kynni veraldar, Ryan Seacrest, þegar hann ræddi við hann á rauða dreglinum. Cohen mætti í gervi einræðisherrans, en kvikmynd um einræðisherrann verður frumsýnd von bráðar. Einræðisherrann var með krús fulla af ösku sem hann sagði vera ösku Kim Jong-Il á rauða dreglinum, og sagði að það hefði verið síðasta ósk hins nýlátna einræðisherra Norður-Kóreu að fá að ganga rauða dregilinn - en Kim Jong-Il var mikill kvikmyndaáhugamaður. 27. febrúar 2012 09:56
Grátur og hlátur á Óskarnum Meðfylgjandi myndir voru teknar í sal og baksviðs á Óskarnum í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 09:15
Óskarinn - Eftirpartýið Gleðin hélt svo sannarlega áfram að Óskarnum loknum er stjörnurnar mættu í Vanity Fair eftirpartýið í nótt. 27. febrúar 2012 11:15