Meryl Streep fékk loksins Óskar eftir 30 ára bið 27. febrúar 2012 05:45 Meryl Streep á rauða dreglinum í nótt. Franska kvikmyndin Listamaðurinn hlaut þrjú af helstu verðlaununum á Óskarsverðlaunahátíðini í Los Angeles í nótt. Leikkonan Meryl Streep fékk Óskarsverðlaun eftir tæplega 30 ára bið en hún hefur verið tilnefnd þrettán sinnum til þeirra síðan hún vann síðast. Ekkert lát er á velgengni myndarinnar Listamaðurinn á kvikmyndahátíðum þrátt fyrir að hún sé svarthvít og þögul. Á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt hlaut hún verðlaun sem besta myndin, Michel Hazanavivius leikstjóri hennar hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn og Jean Dujardin hlaut verðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Meryl Streep hlaut Óskarsverðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Margaret Thacher í myndinni Járnfrúin. Hún hefur verið tilnefnd þrettán sinnum síðan hún fékk síðast Óskarsverðlaun. Í gegnum árin hefur mikið verið gert grín að þessum tilnefningafjölda leikkonunnar en í gær náði hún loks að brjóta ísinn. Síðustu verðlaun fékk hún árið 1983 sem besta leikkona í aðalhlutverki í myndinni Sophies Choice. Hún fékk einnig Óskar sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Kramer vs. Kramer árið 1980. Gamla brýnið Christoper Plummer fékk verðlaun fyrir bestan leik karla í aukahlutverki fyrir myndina Beginners. Plummer er orðin 82 ára og því elsti einstaklingurinn í sögunni sem fengið hefur Óskar. Octavia Spencer hlaut verðlaun fyrir bestan leik kvenna í aukahlutverki fyrir myndina Help. Hér fyrir neðan er listi yfir verðlaunahafa kvöldsins auk þeirra sem voru tilnefndir: Besta myndSIGURVEGARI: The Artist — Thomas Langmann The Descendants Extremely Loud & Incredibly Close The Help Hugo Midnight in Paris Moneyball The Tree of Life War HorseBesti leikstjóri Woody Allen, Midnight in ParisSIGURVEGARI: Michel Hazanavicius, The Artist Terrence Malick, The Tree of Life Alexander Payne, The Descendants Martin Scorsese, HugoBesti leikari Demián Bichir, A Better Life George Clooney, The DescendantsSIGURVEGARI: Jean Dujardin, The Artist Gary Oldman, Tinker Tailor Soldier Spy Brad Pitt, MoneyballBesta leikkona Glenn Close, Albert Nobbs Viola Davis, The Help Rooney Mara, The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Meryl Streep, The Iron Lady Michelle Williams, My Week With MarilynBesti aukaleikari Kenneth Branagh, My Week With Marilyn Jonah Hill, Moneyball Nick Nolte, WarriorSIGURVEGARI: Christopher Plummer, Beginners Max von Sydow, Extremely Loud & Incredibly CloseBesta aukaleikkonan Bérénice Bejo, The Artist Jessica Chastain, The Help Melissa McCarthy, Bridesmaids Janet McTeer, Albert NobbsSIGURVEGARI: Octavia Spencer, The HelpBesta handrit byggt á öðru verkiSIGURVEGARI: The Descendants — Alexander Payne, Nat Faxon og Jim Rash Hugo The Ides of March Moneyball Tinker Tailor Soldier SpyBesta frumsanda handrit The Artist Bridesmaids Margin CallSIGURVEGARI: Midnight in Paris — Woody Allen A SeparationBesta teiknimynd A Cat in Paris Chico & Rita Kung Fu Panda 2 Puss in BootsSIGURVEGARI: Rango — Gore VerbinskiBesta heimildarmynd Hell and Back Again If a Tree Falls: A Story of the Earth Liberation Front Paradise Lost 3: Purgatory PinaSIGURVEGARI: Undefeated — Daniel Lindsay, T.J. Martin og Rich MiddlemasBesta erlenda mynd Bullhead (Belgía) Footnote (Ísrael) In Darkness (Pólland) Monsieur Lazhar (Kanada)SIGURVEGARI: A Separation (Íran) — Asghar FarhadiBesta kvikmyndataka The Artist The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Robert Richardson The Tree of Life War HorseBesta klipping The Artist The DescendantsSIGURVEGARI: The Girl With the Dragon Tattoo — Angus Wall og Kirk Baxter Hugo MoneyballBesta listræna stjórnun The Artist Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: Hugo — Dante Ferretti og Francesca Lo Schiavo Midnight in Paris War HorseBestu búningar AnonymousSIGURVEGARI: The Artist — Mark Bridges Hugo Jane Eyre W.E.Besta förðun og gervi Albert Nobbs Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: The Iron Lady — Mark Coulier og J. Roy HellandBesta tónlist The Adventures of TintinSIGURVEGARI: The Artist — Ludovic Bource Hugo Tinker Tailor Soldier Spy War HorseBesta lagSIGURVEGARI: "Man or Muppet," The Muppets — Bret McKenzie "Real in Rio," RioBesta hljóð The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Tom Fleischman og John Midgley Moneyball Transformers: Dark of the Moon War HorseBesta hljóðblöndun Drive The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Philip Stockton og Eugene Gearty Transformers: Dark of the Moon War HorseBestu brellur Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: Hugo — Robert Legato, Joss Williams, Ben Grossmann, Alex Henning Real Steel Rise of the Planet of the Apes Transformers: Dark of the MoonBesta teiknaða stuttmyndin Dimanche/SundaySIGURVEGARI: The Fantastic Flying Books of Mr. Morris Lessmore — William Joyce og Brandon Oldenburg La Luna A Morning Stroll Wild LifeBesta heimildarstuttmyndin The Barber of Birmingham: Foot Soldier of the Civil Rights Movement God Is the Bigger Elvis Incident in New BaghdadSIGURVEGARI: Saving Face — Daniel Junge og Sharmeen Obaid-Chinoy The Tsunami and the Cherry BlossomBesta leikna stuttmyndin Pentecost RajuSIGURVEGARI: The Shore — Terry George og Oorlagh George Time Freak Tuba Atlantic Tengdar fréttir Dísæt Cameron Diaz í kjól eftir Victoriu Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var klædd í appelsínugulan kjól eftir Victoriu Beckham í Vanity Fair teitinu sem haldið var eftir Óskarinn í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 14:15 Beckham hjónin óaðfinnanleg á Óskarnum Hjónin Victoria, 37 ára, og David Beckham, 36 ára, mættu prúðbúin í Vanity Fair teitið sem haldið var eftir Óskarinn í gær... 27. febrúar 2012 13:15 Kardashian systur glæsilegar á Óskarnum Kardashian systurnar og raunveruleikastjörnurnar, Kim og Kourtney voru glæsilegar í Vanity Fair partýinu... 27. febrúar 2012 15:15 Óskarinn - Rauði dregillinn Stjörnurnar skinu skært í kvöld er þær gengu inn rauða dregilinn á Óskarnum. 27. febrúar 2012 00:52 Jennifer Lopez stórglæsileg Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í vinrauðan fleginn Zuhair Murad síðkjól í eftirpartý Vanity Fair tímaritsins sem haldið var eftir Óskarinn... 27. febrúar 2012 12:15 Missti ösku Kim Jong-Il yfir Seacrest á rauða dreglinum Leikarinn Sacha Baron Cohen hellti ösku Kim Jong-Il yfir einn frægasta kynni veraldar, Ryan Seacrest, þegar hann ræddi við hann á rauða dreglinum. Cohen mætti í gervi einræðisherrans, en kvikmynd um einræðisherrann verður frumsýnd von bráðar. Einræðisherrann var með krús fulla af ösku sem hann sagði vera ösku Kim Jong-Il á rauða dreglinum, og sagði að það hefði verið síðasta ósk hins nýlátna einræðisherra Norður-Kóreu að fá að ganga rauða dregilinn - en Kim Jong-Il var mikill kvikmyndaáhugamaður. 27. febrúar 2012 09:56 Grátur og hlátur á Óskarnum Meðfylgjandi myndir voru teknar í sal og baksviðs á Óskarnum í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 09:15 Óskarinn - Eftirpartýið Gleðin hélt svo sannarlega áfram að Óskarnum loknum er stjörnurnar mættu í Vanity Fair eftirpartýið í nótt. 27. febrúar 2012 11:15 Mest lesið Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Fleiri fréttir „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Sjá meira
Franska kvikmyndin Listamaðurinn hlaut þrjú af helstu verðlaununum á Óskarsverðlaunahátíðini í Los Angeles í nótt. Leikkonan Meryl Streep fékk Óskarsverðlaun eftir tæplega 30 ára bið en hún hefur verið tilnefnd þrettán sinnum til þeirra síðan hún vann síðast. Ekkert lát er á velgengni myndarinnar Listamaðurinn á kvikmyndahátíðum þrátt fyrir að hún sé svarthvít og þögul. Á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt hlaut hún verðlaun sem besta myndin, Michel Hazanavivius leikstjóri hennar hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn og Jean Dujardin hlaut verðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Meryl Streep hlaut Óskarsverðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Margaret Thacher í myndinni Járnfrúin. Hún hefur verið tilnefnd þrettán sinnum síðan hún fékk síðast Óskarsverðlaun. Í gegnum árin hefur mikið verið gert grín að þessum tilnefningafjölda leikkonunnar en í gær náði hún loks að brjóta ísinn. Síðustu verðlaun fékk hún árið 1983 sem besta leikkona í aðalhlutverki í myndinni Sophies Choice. Hún fékk einnig Óskar sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Kramer vs. Kramer árið 1980. Gamla brýnið Christoper Plummer fékk verðlaun fyrir bestan leik karla í aukahlutverki fyrir myndina Beginners. Plummer er orðin 82 ára og því elsti einstaklingurinn í sögunni sem fengið hefur Óskar. Octavia Spencer hlaut verðlaun fyrir bestan leik kvenna í aukahlutverki fyrir myndina Help. Hér fyrir neðan er listi yfir verðlaunahafa kvöldsins auk þeirra sem voru tilnefndir: Besta myndSIGURVEGARI: The Artist — Thomas Langmann The Descendants Extremely Loud & Incredibly Close The Help Hugo Midnight in Paris Moneyball The Tree of Life War HorseBesti leikstjóri Woody Allen, Midnight in ParisSIGURVEGARI: Michel Hazanavicius, The Artist Terrence Malick, The Tree of Life Alexander Payne, The Descendants Martin Scorsese, HugoBesti leikari Demián Bichir, A Better Life George Clooney, The DescendantsSIGURVEGARI: Jean Dujardin, The Artist Gary Oldman, Tinker Tailor Soldier Spy Brad Pitt, MoneyballBesta leikkona Glenn Close, Albert Nobbs Viola Davis, The Help Rooney Mara, The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Meryl Streep, The Iron Lady Michelle Williams, My Week With MarilynBesti aukaleikari Kenneth Branagh, My Week With Marilyn Jonah Hill, Moneyball Nick Nolte, WarriorSIGURVEGARI: Christopher Plummer, Beginners Max von Sydow, Extremely Loud & Incredibly CloseBesta aukaleikkonan Bérénice Bejo, The Artist Jessica Chastain, The Help Melissa McCarthy, Bridesmaids Janet McTeer, Albert NobbsSIGURVEGARI: Octavia Spencer, The HelpBesta handrit byggt á öðru verkiSIGURVEGARI: The Descendants — Alexander Payne, Nat Faxon og Jim Rash Hugo The Ides of March Moneyball Tinker Tailor Soldier SpyBesta frumsanda handrit The Artist Bridesmaids Margin CallSIGURVEGARI: Midnight in Paris — Woody Allen A SeparationBesta teiknimynd A Cat in Paris Chico & Rita Kung Fu Panda 2 Puss in BootsSIGURVEGARI: Rango — Gore VerbinskiBesta heimildarmynd Hell and Back Again If a Tree Falls: A Story of the Earth Liberation Front Paradise Lost 3: Purgatory PinaSIGURVEGARI: Undefeated — Daniel Lindsay, T.J. Martin og Rich MiddlemasBesta erlenda mynd Bullhead (Belgía) Footnote (Ísrael) In Darkness (Pólland) Monsieur Lazhar (Kanada)SIGURVEGARI: A Separation (Íran) — Asghar FarhadiBesta kvikmyndataka The Artist The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Robert Richardson The Tree of Life War HorseBesta klipping The Artist The DescendantsSIGURVEGARI: The Girl With the Dragon Tattoo — Angus Wall og Kirk Baxter Hugo MoneyballBesta listræna stjórnun The Artist Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: Hugo — Dante Ferretti og Francesca Lo Schiavo Midnight in Paris War HorseBestu búningar AnonymousSIGURVEGARI: The Artist — Mark Bridges Hugo Jane Eyre W.E.Besta förðun og gervi Albert Nobbs Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: The Iron Lady — Mark Coulier og J. Roy HellandBesta tónlist The Adventures of TintinSIGURVEGARI: The Artist — Ludovic Bource Hugo Tinker Tailor Soldier Spy War HorseBesta lagSIGURVEGARI: "Man or Muppet," The Muppets — Bret McKenzie "Real in Rio," RioBesta hljóð The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Tom Fleischman og John Midgley Moneyball Transformers: Dark of the Moon War HorseBesta hljóðblöndun Drive The Girl With the Dragon TattooSIGURVEGARI: Hugo — Philip Stockton og Eugene Gearty Transformers: Dark of the Moon War HorseBestu brellur Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2SIGURVEGARI: Hugo — Robert Legato, Joss Williams, Ben Grossmann, Alex Henning Real Steel Rise of the Planet of the Apes Transformers: Dark of the MoonBesta teiknaða stuttmyndin Dimanche/SundaySIGURVEGARI: The Fantastic Flying Books of Mr. Morris Lessmore — William Joyce og Brandon Oldenburg La Luna A Morning Stroll Wild LifeBesta heimildarstuttmyndin The Barber of Birmingham: Foot Soldier of the Civil Rights Movement God Is the Bigger Elvis Incident in New BaghdadSIGURVEGARI: Saving Face — Daniel Junge og Sharmeen Obaid-Chinoy The Tsunami and the Cherry BlossomBesta leikna stuttmyndin Pentecost RajuSIGURVEGARI: The Shore — Terry George og Oorlagh George Time Freak Tuba Atlantic
Tengdar fréttir Dísæt Cameron Diaz í kjól eftir Victoriu Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var klædd í appelsínugulan kjól eftir Victoriu Beckham í Vanity Fair teitinu sem haldið var eftir Óskarinn í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 14:15 Beckham hjónin óaðfinnanleg á Óskarnum Hjónin Victoria, 37 ára, og David Beckham, 36 ára, mættu prúðbúin í Vanity Fair teitið sem haldið var eftir Óskarinn í gær... 27. febrúar 2012 13:15 Kardashian systur glæsilegar á Óskarnum Kardashian systurnar og raunveruleikastjörnurnar, Kim og Kourtney voru glæsilegar í Vanity Fair partýinu... 27. febrúar 2012 15:15 Óskarinn - Rauði dregillinn Stjörnurnar skinu skært í kvöld er þær gengu inn rauða dregilinn á Óskarnum. 27. febrúar 2012 00:52 Jennifer Lopez stórglæsileg Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í vinrauðan fleginn Zuhair Murad síðkjól í eftirpartý Vanity Fair tímaritsins sem haldið var eftir Óskarinn... 27. febrúar 2012 12:15 Missti ösku Kim Jong-Il yfir Seacrest á rauða dreglinum Leikarinn Sacha Baron Cohen hellti ösku Kim Jong-Il yfir einn frægasta kynni veraldar, Ryan Seacrest, þegar hann ræddi við hann á rauða dreglinum. Cohen mætti í gervi einræðisherrans, en kvikmynd um einræðisherrann verður frumsýnd von bráðar. Einræðisherrann var með krús fulla af ösku sem hann sagði vera ösku Kim Jong-Il á rauða dreglinum, og sagði að það hefði verið síðasta ósk hins nýlátna einræðisherra Norður-Kóreu að fá að ganga rauða dregilinn - en Kim Jong-Il var mikill kvikmyndaáhugamaður. 27. febrúar 2012 09:56 Grátur og hlátur á Óskarnum Meðfylgjandi myndir voru teknar í sal og baksviðs á Óskarnum í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 09:15 Óskarinn - Eftirpartýið Gleðin hélt svo sannarlega áfram að Óskarnum loknum er stjörnurnar mættu í Vanity Fair eftirpartýið í nótt. 27. febrúar 2012 11:15 Mest lesið Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Fleiri fréttir „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Sjá meira
Dísæt Cameron Diaz í kjól eftir Victoriu Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var klædd í appelsínugulan kjól eftir Victoriu Beckham í Vanity Fair teitinu sem haldið var eftir Óskarinn í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 14:15
Beckham hjónin óaðfinnanleg á Óskarnum Hjónin Victoria, 37 ára, og David Beckham, 36 ára, mættu prúðbúin í Vanity Fair teitið sem haldið var eftir Óskarinn í gær... 27. febrúar 2012 13:15
Kardashian systur glæsilegar á Óskarnum Kardashian systurnar og raunveruleikastjörnurnar, Kim og Kourtney voru glæsilegar í Vanity Fair partýinu... 27. febrúar 2012 15:15
Óskarinn - Rauði dregillinn Stjörnurnar skinu skært í kvöld er þær gengu inn rauða dregilinn á Óskarnum. 27. febrúar 2012 00:52
Jennifer Lopez stórglæsileg Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í vinrauðan fleginn Zuhair Murad síðkjól í eftirpartý Vanity Fair tímaritsins sem haldið var eftir Óskarinn... 27. febrúar 2012 12:15
Missti ösku Kim Jong-Il yfir Seacrest á rauða dreglinum Leikarinn Sacha Baron Cohen hellti ösku Kim Jong-Il yfir einn frægasta kynni veraldar, Ryan Seacrest, þegar hann ræddi við hann á rauða dreglinum. Cohen mætti í gervi einræðisherrans, en kvikmynd um einræðisherrann verður frumsýnd von bráðar. Einræðisherrann var með krús fulla af ösku sem hann sagði vera ösku Kim Jong-Il á rauða dreglinum, og sagði að það hefði verið síðasta ósk hins nýlátna einræðisherra Norður-Kóreu að fá að ganga rauða dregilinn - en Kim Jong-Il var mikill kvikmyndaáhugamaður. 27. febrúar 2012 09:56
Grátur og hlátur á Óskarnum Meðfylgjandi myndir voru teknar í sal og baksviðs á Óskarnum í gærkvöldi... 27. febrúar 2012 09:15
Óskarinn - Eftirpartýið Gleðin hélt svo sannarlega áfram að Óskarnum loknum er stjörnurnar mættu í Vanity Fair eftirpartýið í nótt. 27. febrúar 2012 11:15