Lífið

Grátur og hlátur á Óskarnum

myndir/cover media
Meðfylgjandi myndir voru teknar í sal og baksviðs á Óskarnum í gærkvöldi.

Franska kvikmyndin Listamaðurinn hlaut þrjú af helstu verðlaununum á Óskarsverðlaunahátíðini í Los Angeles í nótt. Leikkonan Meryl Streep fékk loksins aftur Óskarsverðlaun eftir 30 ára bið en hún hefur verið tilnefnd 12 sinnum til þeirra síðan hún vann síðast.

Eins og sjá má var stemningin gríðarlega góð og stjörnurnar ýmist grátandi eða hlæjandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.