Erlent

Sega kynnir klósett-tölvuleik

Fyrirtækið SEGA opinberaði tölvuleikinn „Toylets" í dag. Leikurinn er því miður aðeins fyrir karlmenn enda er hann hannaður fyrir pissuskálar.

Hver skál er búin þrýstingsmæli og tölvuskjá. Markmið leikmanna er síðan ná hæsta stigi og það handalaust.

Talsvert er um auglýsingar í leikjunum og vonast SEGA til þess að gestir baðherbergja taki loks eftir auglýsingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×