Erlent

Facebook bregst við tilmælum Persónuverndar

Stjórnendur Facebook-samskiptavefsins hafa ákveðið að slökkva á tæki á síðunni sem ber kennsl á andlit á ljósmyndum á síðunni til að auðvelda fólki að merkja þær. Breska ríkisútvarpið, BBC fjallar um málið og segir ákvörðunina hafa verið tekna eftir að Persónuvernd Írlands sendi samskiptavefnum tilmæli í fyrra. Breytingarnar munu ganga í gegn 15. október í Evrópu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×