Jónína fer fram gegn Vigdísi 30. október 2012 09:34 Jónína Benediktsson. Jónína Benediktsdóttir athafnakona gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Suður í kosningum til Alþingis. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Jónína birti meðal annars á Facebook-síðu sinni. Í tilkynningu segir Jónína meðal annars: „Ég lít svo á að kjósendur sem velja Jónínu Ben séu ekki endilega hinir hefðbundnu Framsóknarmenn og konur en einnig fólk sem kann að meta ákveðni og innsæi mitt fyrir hrun og það hvernig ég átti auðvelt með að skilgreina samfélagið.Mér sýnist stefna í sama farveg og fyrir hrun og við verðum að hætta að taka þessi alvarlegu mál vetlingatökum og láta staðfestu forða okkur frá því að fara í sama farveg og fyrr." Athygli vekur að Vigdís Hauksdóttir þingmaður hefur þegar gefið kost á sér í fyrsta sætið á lista Framsóknarflokksins í sama kjördæmi. Þá hefur Frosti Sigurjónsson gefið út að hann ætli að bjóða sig fram í Reykjavík, en hann hefur ekki tilkynnt hvort hann fari fram í Reykjavík Norður eða Suður.Vigdís Hauksdóttir, er nú þegar þingmaður í Reykjavík suðri.Hér fyrir neðan má lesa tilkynningu Jónínu í heild sinni:Ég undirrituð býð mig fram í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Suður í kosningum til Alþingis. Ég er fædd 26. mars 1957 og útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá Mc Gill Háskólanum í Montreal ´81. Ég hef einnig tvegggja ára nám að baki í hagfræði við Háskólann á Bifröst þar sem var ætíð með ágætiseinkunnir.Mín helstu kosningamál eru skuldamál heimilanna og smærri fyrirtækja og mannúaðarmál. Ég hef margar hugmyndir um peningastefnu þjóðarinnar og lausn á þeim hnúti sem við þurfum að höggva á er varða gömlu bankanna og þá nýju reyndar einnig. Ég lít nýsköpun jákvæðum augum og hef verið frumkvöðull í áratugi.Ég legg af heilum hug í þessa baráttu og hef nægan tíma til þess að fara á fundi og heimsækja fólk og fyrirtæki.Ég lít svo á að kjósendur sem velja Jónínu Ben séu ekki endilega hinir hefðbundnu Framsóknarmenn og konur en einnig fólk sem kann að meta ákveðni og innsæi mitt fyrir hrun og það hvernig ég átti auðvelt með að skilgreina samfélagið.Mér sýnist stefna í sama farveg og fyrir hrun og við verðum að hætta að taka þessi alvarlegu mál vetlingatökum og láta staðfestu forða okkur frá því að fara í sama farveg og fyrr.Ég legg því í þessa vegferð full áhuga og vil vinna með öllu duglegu fólki. Ég bý yfir mikilli reynslu og hef á starfsævinni leitt saman ólíka hópa til samstarfs.Ég vil því bjóða mig fram í fyrsta sæti í Reykjavík Suður. Þar munu hæfileikar mínir njóta sín. Ég mun vinna í vinsemd með flokksmönnum hvaðan æfa af landinu. Ég skora á óákveðna kjósendur að standa við bakið á mér í þessari viðleitni að koma hér á gegnsæi í þeim málum sem þjóðin á rétt á því að fá að sjá.Virðingarfyllst, Jónína Ben Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Jónína Benediktsdóttir athafnakona gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Suður í kosningum til Alþingis. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Jónína birti meðal annars á Facebook-síðu sinni. Í tilkynningu segir Jónína meðal annars: „Ég lít svo á að kjósendur sem velja Jónínu Ben séu ekki endilega hinir hefðbundnu Framsóknarmenn og konur en einnig fólk sem kann að meta ákveðni og innsæi mitt fyrir hrun og það hvernig ég átti auðvelt með að skilgreina samfélagið.Mér sýnist stefna í sama farveg og fyrir hrun og við verðum að hætta að taka þessi alvarlegu mál vetlingatökum og láta staðfestu forða okkur frá því að fara í sama farveg og fyrr." Athygli vekur að Vigdís Hauksdóttir þingmaður hefur þegar gefið kost á sér í fyrsta sætið á lista Framsóknarflokksins í sama kjördæmi. Þá hefur Frosti Sigurjónsson gefið út að hann ætli að bjóða sig fram í Reykjavík, en hann hefur ekki tilkynnt hvort hann fari fram í Reykjavík Norður eða Suður.Vigdís Hauksdóttir, er nú þegar þingmaður í Reykjavík suðri.Hér fyrir neðan má lesa tilkynningu Jónínu í heild sinni:Ég undirrituð býð mig fram í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Suður í kosningum til Alþingis. Ég er fædd 26. mars 1957 og útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá Mc Gill Háskólanum í Montreal ´81. Ég hef einnig tvegggja ára nám að baki í hagfræði við Háskólann á Bifröst þar sem var ætíð með ágætiseinkunnir.Mín helstu kosningamál eru skuldamál heimilanna og smærri fyrirtækja og mannúaðarmál. Ég hef margar hugmyndir um peningastefnu þjóðarinnar og lausn á þeim hnúti sem við þurfum að höggva á er varða gömlu bankanna og þá nýju reyndar einnig. Ég lít nýsköpun jákvæðum augum og hef verið frumkvöðull í áratugi.Ég legg af heilum hug í þessa baráttu og hef nægan tíma til þess að fara á fundi og heimsækja fólk og fyrirtæki.Ég lít svo á að kjósendur sem velja Jónínu Ben séu ekki endilega hinir hefðbundnu Framsóknarmenn og konur en einnig fólk sem kann að meta ákveðni og innsæi mitt fyrir hrun og það hvernig ég átti auðvelt með að skilgreina samfélagið.Mér sýnist stefna í sama farveg og fyrir hrun og við verðum að hætta að taka þessi alvarlegu mál vetlingatökum og láta staðfestu forða okkur frá því að fara í sama farveg og fyrr.Ég legg því í þessa vegferð full áhuga og vil vinna með öllu duglegu fólki. Ég bý yfir mikilli reynslu og hef á starfsævinni leitt saman ólíka hópa til samstarfs.Ég vil því bjóða mig fram í fyrsta sæti í Reykjavík Suður. Þar munu hæfileikar mínir njóta sín. Ég mun vinna í vinsemd með flokksmönnum hvaðan æfa af landinu. Ég skora á óákveðna kjósendur að standa við bakið á mér í þessari viðleitni að koma hér á gegnsæi í þeim málum sem þjóðin á rétt á því að fá að sjá.Virðingarfyllst, Jónína Ben
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira