Mun ódýrara að leyfa fötluðum að velja aðstoðarfólk Andri Ólafsson skrifar 10. ágúst 2012 22:41 Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fatlaða á ekki aðeins eftir að breyta lífi margra þeirra sem koma til með njóta þeirrar þjónustu, en hún gæti einnig sparað sveitarfélögum stórfé ef marka má reynslu nágrannaþjóða. Notendastýrð Persónuleg Aðstoð, eða NPA, gengur út að fatlaðir fái greiðslur í staðinn fyrir þjónustu og geti síðan ákveðið og valið hvernig þjónustu þeir fá. Valdið færist frá þjónustukerfinu, stofnunum, til fólksins. Reykjavík kannar nú hve margir hafa áhuga á að nýta sér NPA, en gert er ráð fyrir að þjónustan verði lögbundin árið 2014. En hvernig mun NPA ganga fyrir sig. Við skulum kanna það nánar. Til að byrja með þarf sá fatlaði að semja við Reykjavíkurborg um þjónustuþörfina. Það er að segja hversu marga klukkutíma á dag aðstoðar frá aðstoðarmanni er þörf. Tökum dæmi og segjum að það séu 10 klukkustundir á dag. Undir slíkum kringumstæðum myndi Reykjavíkurborg greiða viðkomandi einstaklingi 840 þúsund krónur á hverjum einasta mánuði. 10% eða 84þúsund á að fara í umsýslsukostnað. Það er að segja kostnað sem einstaklingurinn á borga sjálfum sér eða öðrum, til dæmis endurskoðanda, fyrir sjá um launagreiðslur aðstoðarmanna, halda utan um launatengd gjöld, stéttarfélög, lífeyrissjóði og svo framvegis. 5% af heildarupphæðinni 42500 má ráðstafa í útgjöld aðstoðarmannsins, ef ég færi bíó með vinum mínum og aðstoðarmaðurinn þarf að koma með vegna fötlunar minnar, þá get ég notað hluta af þessari upphæð til að borga bíómiða aðtoðarmannsins. Langstærsti hluti upphæðarinnar 85% eða 714 þúsund fara í laun aðstoðarmanna, þá er gert ráð fyrir 1300 kalli á tímann í dagvinnu en gert ráð fyrir kvöld, helgar og stórhátíðarálagi. Svona endurtekur þetta sig svo á hverjum einasta mánuði. Sá fatlaði verður eins konar framkvæmdastjóri yfir sínu eigin lífi í stað þessa að þiggja þjónustu frá stofnunum. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fatlaða á ekki aðeins eftir að breyta lífi margra þeirra sem koma til með njóta þeirrar þjónustu, en hún gæti einnig sparað sveitarfélögum stórfé ef marka má reynslu nágrannaþjóða. Notendastýrð Persónuleg Aðstoð, eða NPA, gengur út að fatlaðir fái greiðslur í staðinn fyrir þjónustu og geti síðan ákveðið og valið hvernig þjónustu þeir fá. Valdið færist frá þjónustukerfinu, stofnunum, til fólksins. Reykjavík kannar nú hve margir hafa áhuga á að nýta sér NPA, en gert er ráð fyrir að þjónustan verði lögbundin árið 2014. En hvernig mun NPA ganga fyrir sig. Við skulum kanna það nánar. Til að byrja með þarf sá fatlaði að semja við Reykjavíkurborg um þjónustuþörfina. Það er að segja hversu marga klukkutíma á dag aðstoðar frá aðstoðarmanni er þörf. Tökum dæmi og segjum að það séu 10 klukkustundir á dag. Undir slíkum kringumstæðum myndi Reykjavíkurborg greiða viðkomandi einstaklingi 840 þúsund krónur á hverjum einasta mánuði. 10% eða 84þúsund á að fara í umsýslsukostnað. Það er að segja kostnað sem einstaklingurinn á borga sjálfum sér eða öðrum, til dæmis endurskoðanda, fyrir sjá um launagreiðslur aðstoðarmanna, halda utan um launatengd gjöld, stéttarfélög, lífeyrissjóði og svo framvegis. 5% af heildarupphæðinni 42500 má ráðstafa í útgjöld aðstoðarmannsins, ef ég færi bíó með vinum mínum og aðstoðarmaðurinn þarf að koma með vegna fötlunar minnar, þá get ég notað hluta af þessari upphæð til að borga bíómiða aðtoðarmannsins. Langstærsti hluti upphæðarinnar 85% eða 714 þúsund fara í laun aðstoðarmanna, þá er gert ráð fyrir 1300 kalli á tímann í dagvinnu en gert ráð fyrir kvöld, helgar og stórhátíðarálagi. Svona endurtekur þetta sig svo á hverjum einasta mánuði. Sá fatlaði verður eins konar framkvæmdastjóri yfir sínu eigin lífi í stað þessa að þiggja þjónustu frá stofnunum.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira