Aðeins raunverulegt flokksfólk fái að kjósa 28. desember 2012 06:00 Ekkert Samfylkingarfélag gerði kröfu um að félagar hefðu greitt félagsgjöld til að fá að kjósa formann árið 2009. fréttablaðið/daníel Um áramótin tekur gildi lagabreyting hjá Samfylkingarfélaginu í Reykjavík (SFFR) um að aðeins þeir sem greitt hafa félagsgjald verði fullgildir félagar. Þeir sem ekki greiða félagsgjöldin fyrir áramót fá því ekki að kjósa um formann Samfylkingarinnar í janúar. „Okkur finnst að það eigi að vera fólk sem er sannarlega Samfylkingarfólk sem hefur áhrif á hverjir eru fulltrúar okkar á þingi og í sveitarstjórnum, að ég tali nú ekki um hver er formaður flokksins,“ segir Anna María Jónsdóttir, formaður Samfylkingarfélagsins. Lagabreyting þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins fyrir tveimur árum, en SFFR er eina Samfylkingarfélagið sem hefur þennan háttinn á. Kjartan Valgarðsson var formaður félagsins þegar breytingin var samþykkt. „Það var og er skoðun meirihluta þeirra sem eru í Samfylkingarfélaginu í Reykjavík að það eigi að fara saman réttindi og skyldur að þessu leyti, eins og í öðrum frjálsum félagasamtökum á Íslandi.“ Anna María tekur undir þetta. „Við erum að setja fordæmi með því að gera greinarmun á stuðningsmönnum og fullgildum félögum. Flestum finnst það sjálfsagt að skyldur fylgi réttindum og það kostar að halda úti stóru félagi.“ Hún segir að félögum hafi verið ljóst lengi að breytingin væri væntanleg. Alltaf hafi staðið til að gefa nýju lögunum aðlögunartíma og taka þau í gildi um áramótin. Þess vegna hafi reglurnar ekki gilt í prófkjöri flokksins í nóvember og ef formannskjörið hefði farið fram fyrir áramót hefðu reglurnar ekki verið komnar í gildi. Anna segir aðeins þrjár kvartanir hafa borist vegna málsins og sex sagt sig úr félaginu, sem sé eðlilegt. Þá segir hún ákvörðunina ekki snúast um gjald til flokksins vegna landsfundarfulltrúa; greitt verði samkvæmt félagaskránni 1. janúar 2012. kolbeinn@frettabladid.is Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Sjá meira
Um áramótin tekur gildi lagabreyting hjá Samfylkingarfélaginu í Reykjavík (SFFR) um að aðeins þeir sem greitt hafa félagsgjald verði fullgildir félagar. Þeir sem ekki greiða félagsgjöldin fyrir áramót fá því ekki að kjósa um formann Samfylkingarinnar í janúar. „Okkur finnst að það eigi að vera fólk sem er sannarlega Samfylkingarfólk sem hefur áhrif á hverjir eru fulltrúar okkar á þingi og í sveitarstjórnum, að ég tali nú ekki um hver er formaður flokksins,“ segir Anna María Jónsdóttir, formaður Samfylkingarfélagsins. Lagabreyting þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins fyrir tveimur árum, en SFFR er eina Samfylkingarfélagið sem hefur þennan háttinn á. Kjartan Valgarðsson var formaður félagsins þegar breytingin var samþykkt. „Það var og er skoðun meirihluta þeirra sem eru í Samfylkingarfélaginu í Reykjavík að það eigi að fara saman réttindi og skyldur að þessu leyti, eins og í öðrum frjálsum félagasamtökum á Íslandi.“ Anna María tekur undir þetta. „Við erum að setja fordæmi með því að gera greinarmun á stuðningsmönnum og fullgildum félögum. Flestum finnst það sjálfsagt að skyldur fylgi réttindum og það kostar að halda úti stóru félagi.“ Hún segir að félögum hafi verið ljóst lengi að breytingin væri væntanleg. Alltaf hafi staðið til að gefa nýju lögunum aðlögunartíma og taka þau í gildi um áramótin. Þess vegna hafi reglurnar ekki gilt í prófkjöri flokksins í nóvember og ef formannskjörið hefði farið fram fyrir áramót hefðu reglurnar ekki verið komnar í gildi. Anna segir aðeins þrjár kvartanir hafa borist vegna málsins og sex sagt sig úr félaginu, sem sé eðlilegt. Þá segir hún ákvörðunina ekki snúast um gjald til flokksins vegna landsfundarfulltrúa; greitt verði samkvæmt félagaskránni 1. janúar 2012. kolbeinn@frettabladid.is
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Sjá meira