Lífið

Victoria í kamellituðum rykfrakka

myndir/cover media
Victoria Beckham, 38 ára, gekk hröðum skrefum í gegnum LAX flugvöllinn í gær í aðsniðnum kamellituðum rykfrakka sem fór henni áberandi vel.

Eins og sjá má var hún einbeitt á svip sem er engin furða með fjölda paparassa í eftirdragi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.