Innlent

Skýrsla um Guðmundar- og Geirfinnsmálin frestast

Starfshópur sem innanríkisráðherra skipaði í október í fyrra til að fara yfir svokölluð Guðmundar- og Geirfinnsmál hefur tilkynnt innanríkisráðherra að hópurinn muni ekki ná að skila áfangaskýrslu fyrir tilskilinn tíma sem var í dag og hefur óskað eftir frekari fresti.

Innanríkisráðherra hefur fallist á þá beiðni en í stað áfangaskýrslu mun starfshópurinn skila lokaskýrslu til ráðherra um miðjan febrúar á næsta ári.

Vinna hópsins er vel á veg komin segir á vefsíðu stjórnarráðsins,




Fleiri fréttir

Sjá meira


×