Leikur í sjö þáttum á Havaí 21. október 2012 12:00 Darri Ingólfsson fékk áframhaldandi hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Last Resort. „Ég fæ hlutverk í sjö þáttum af tólf,“ segir leikarinn Darri Ingólfsson sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Last Resort sem framleiddir eru fyrir ABC sjónvarpsstöðina. Ákveðið var að framleiða tólf þátta þáttaröð eftir að svonefndur „pilot“ þáttur sló í gegn. Darri fer með hlutverk Robert Mitchell sem á í ástarsambandi við Kylie Sinclair sem leikin er af Autumn Reeser. Reeser hefur áður leikið í Entourage og The O.C.. Darri segir hlutverk sitt lítið en að hann komi eitthvað meira við sögu í síðustu tveimur þáttum þáttarraðarinnar. „Við tókum upp þátt þrjú og fimm í ágúst og svo fer ég aftur til Havaí í lok mánaðarins til að skjóta síðustu fjóra þættina. Það tekur að jafnaði viku að skjóta hvern þátt en ég flýg heim til LA á milli þar sem að umboðsmennirnir mínir vilja að ég geti mætt í áheyrnaprufur.“ Gagnrýnendur hafa gefið þáttunum góða dóma en Darri segir viðtökur almennings ráða því hvort að fleiri þáttaraðir verði framleiddar. Tökur á þáttunum fara fram í Havaí á sama stað og lögregluþættirnir Hawaii Five-0 voru teknir upp. Að sögn Darra er lífið tökustað ágætt enda er margt hægt að finna sér til dundurs á Havaí. „Fólkið sem ég vinn með er allt yndislegt og við búum á mjög fínu hóteli í Waikiki. Ég hef eignast marga góða vini í gegnum vinnuna og hér er ýmislegt hægt að gera tl að slappa af eftir vinnu.“ Inntur eftir því hvað taki við næst segir Darri það óráðið að svo stöddu. „Ég er kominn með nýjan umboðsmann sem þykir mjög góður og það er mjög spennandi að sjá hvað gerist næst.“ -sm Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Ég fæ hlutverk í sjö þáttum af tólf,“ segir leikarinn Darri Ingólfsson sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Last Resort sem framleiddir eru fyrir ABC sjónvarpsstöðina. Ákveðið var að framleiða tólf þátta þáttaröð eftir að svonefndur „pilot“ þáttur sló í gegn. Darri fer með hlutverk Robert Mitchell sem á í ástarsambandi við Kylie Sinclair sem leikin er af Autumn Reeser. Reeser hefur áður leikið í Entourage og The O.C.. Darri segir hlutverk sitt lítið en að hann komi eitthvað meira við sögu í síðustu tveimur þáttum þáttarraðarinnar. „Við tókum upp þátt þrjú og fimm í ágúst og svo fer ég aftur til Havaí í lok mánaðarins til að skjóta síðustu fjóra þættina. Það tekur að jafnaði viku að skjóta hvern þátt en ég flýg heim til LA á milli þar sem að umboðsmennirnir mínir vilja að ég geti mætt í áheyrnaprufur.“ Gagnrýnendur hafa gefið þáttunum góða dóma en Darri segir viðtökur almennings ráða því hvort að fleiri þáttaraðir verði framleiddar. Tökur á þáttunum fara fram í Havaí á sama stað og lögregluþættirnir Hawaii Five-0 voru teknir upp. Að sögn Darra er lífið tökustað ágætt enda er margt hægt að finna sér til dundurs á Havaí. „Fólkið sem ég vinn með er allt yndislegt og við búum á mjög fínu hóteli í Waikiki. Ég hef eignast marga góða vini í gegnum vinnuna og hér er ýmislegt hægt að gera tl að slappa af eftir vinnu.“ Inntur eftir því hvað taki við næst segir Darri það óráðið að svo stöddu. „Ég er kominn með nýjan umboðsmann sem þykir mjög góður og það er mjög spennandi að sjá hvað gerist næst.“ -sm
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira