Gleði í Eyjum - myndir 30. júlí 2011 13:23 Mynd/Óskar Friðriksson Rúmlega 10 þúsund þjóðhátíðargestir tóku vel undir þegar söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson frumflutti þjóðhátíðarlagið í ár, La dolce vita, í Herjólfsdal í gærkvöldi. Hátíðin hófst formlega í gær en margir vilja þó meina að húkkaraballið svonefnda sem fram fer á fimmtudegi fyrir hverja þjóðhátíð marki í raun upphaf þjóðhátíðar hverju sinni. Meðfylgjandi myndir tók Óskar Friðriksson. Boðið var upp á barnadagskrá fram eftir degi í gær en á níunda tímanum hófst kvöldvaka og þá var bál tendrað í Fjósakletti. Formaður þjóðhátíðarnefndar sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. Auk Páls Óskars tróð Ari Eldjárn upp sem og hljómsveitirnar Mannakorn og Bjartmar og bergrisarnir. Barnadagskráin hefst síðan á nýjan leik á þriðja tímanum í dag og tónleikar á aðalsviðinu hefjast klukkan 20:30, en þá stíga Hvanndalsvræður á stokk. Það gera einnig Jón Jónsson, Fjallabræður, Ingó úr Veðurguðunum og að lokum hljómsveitin Dúndurfréttir ásamt Eiríki Haukssyni. Tengdar fréttir Hótaði lögreglumönnum Þrír gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmanneyjum í nótt þar af einn vegna fíkniefnamáls og fyrir að hóta lögreglumönnum. Hinir tveir gistu í fangageymslum vegna ölvunar. 30. júlí 2011 10:50 Fluttur með höfuðáverka til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Eyjum Þjóðhátíðargestur var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vestamannaeyjum í nótt. Til átaka kom milli fjögurra manna og þurftu nokkrir þeirra að leita sér aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyjum. Þar tóku læknar þá ákvörðun að senda einn mannanna til Reykjavíkur en flogið var með hann á sjötta tímanum í morgun. 30. júlí 2011 09:48 Líðan mannsins stöðug eftir líkamsárás í Eyjum Maðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Vestmannaeyjum í nótt er í stöðugu ástandi, að sögn læknis á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Maðurinn hlaut höfuðáverka og þá einkum á andliti. Hann er enn til rannsóknar á slysadeild og verður mögulega lagður inn síðar í dag. 30. júlí 2011 10:27 Páll Óskar heillaði þjóðhátíðargesti með einlægninni Um tíu þúsund manns voru staddir í Herjólfsdal í gærkvöldi. Formaður þjóðhátíðarnefndar segir að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. 30. júlí 2011 12:19 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Rúmlega 10 þúsund þjóðhátíðargestir tóku vel undir þegar söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson frumflutti þjóðhátíðarlagið í ár, La dolce vita, í Herjólfsdal í gærkvöldi. Hátíðin hófst formlega í gær en margir vilja þó meina að húkkaraballið svonefnda sem fram fer á fimmtudegi fyrir hverja þjóðhátíð marki í raun upphaf þjóðhátíðar hverju sinni. Meðfylgjandi myndir tók Óskar Friðriksson. Boðið var upp á barnadagskrá fram eftir degi í gær en á níunda tímanum hófst kvöldvaka og þá var bál tendrað í Fjósakletti. Formaður þjóðhátíðarnefndar sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. Auk Páls Óskars tróð Ari Eldjárn upp sem og hljómsveitirnar Mannakorn og Bjartmar og bergrisarnir. Barnadagskráin hefst síðan á nýjan leik á þriðja tímanum í dag og tónleikar á aðalsviðinu hefjast klukkan 20:30, en þá stíga Hvanndalsvræður á stokk. Það gera einnig Jón Jónsson, Fjallabræður, Ingó úr Veðurguðunum og að lokum hljómsveitin Dúndurfréttir ásamt Eiríki Haukssyni.
Tengdar fréttir Hótaði lögreglumönnum Þrír gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmanneyjum í nótt þar af einn vegna fíkniefnamáls og fyrir að hóta lögreglumönnum. Hinir tveir gistu í fangageymslum vegna ölvunar. 30. júlí 2011 10:50 Fluttur með höfuðáverka til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Eyjum Þjóðhátíðargestur var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vestamannaeyjum í nótt. Til átaka kom milli fjögurra manna og þurftu nokkrir þeirra að leita sér aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyjum. Þar tóku læknar þá ákvörðun að senda einn mannanna til Reykjavíkur en flogið var með hann á sjötta tímanum í morgun. 30. júlí 2011 09:48 Líðan mannsins stöðug eftir líkamsárás í Eyjum Maðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Vestmannaeyjum í nótt er í stöðugu ástandi, að sögn læknis á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Maðurinn hlaut höfuðáverka og þá einkum á andliti. Hann er enn til rannsóknar á slysadeild og verður mögulega lagður inn síðar í dag. 30. júlí 2011 10:27 Páll Óskar heillaði þjóðhátíðargesti með einlægninni Um tíu þúsund manns voru staddir í Herjólfsdal í gærkvöldi. Formaður þjóðhátíðarnefndar segir að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. 30. júlí 2011 12:19 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Hótaði lögreglumönnum Þrír gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmanneyjum í nótt þar af einn vegna fíkniefnamáls og fyrir að hóta lögreglumönnum. Hinir tveir gistu í fangageymslum vegna ölvunar. 30. júlí 2011 10:50
Fluttur með höfuðáverka til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Eyjum Þjóðhátíðargestur var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vestamannaeyjum í nótt. Til átaka kom milli fjögurra manna og þurftu nokkrir þeirra að leita sér aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyjum. Þar tóku læknar þá ákvörðun að senda einn mannanna til Reykjavíkur en flogið var með hann á sjötta tímanum í morgun. 30. júlí 2011 09:48
Líðan mannsins stöðug eftir líkamsárás í Eyjum Maðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Vestmannaeyjum í nótt er í stöðugu ástandi, að sögn læknis á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Maðurinn hlaut höfuðáverka og þá einkum á andliti. Hann er enn til rannsóknar á slysadeild og verður mögulega lagður inn síðar í dag. 30. júlí 2011 10:27
Páll Óskar heillaði þjóðhátíðargesti með einlægninni Um tíu þúsund manns voru staddir í Herjólfsdal í gærkvöldi. Formaður þjóðhátíðarnefndar segir að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. 30. júlí 2011 12:19