Gleði í Eyjum - myndir 30. júlí 2011 13:23 Mynd/Óskar Friðriksson Rúmlega 10 þúsund þjóðhátíðargestir tóku vel undir þegar söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson frumflutti þjóðhátíðarlagið í ár, La dolce vita, í Herjólfsdal í gærkvöldi. Hátíðin hófst formlega í gær en margir vilja þó meina að húkkaraballið svonefnda sem fram fer á fimmtudegi fyrir hverja þjóðhátíð marki í raun upphaf þjóðhátíðar hverju sinni. Meðfylgjandi myndir tók Óskar Friðriksson. Boðið var upp á barnadagskrá fram eftir degi í gær en á níunda tímanum hófst kvöldvaka og þá var bál tendrað í Fjósakletti. Formaður þjóðhátíðarnefndar sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. Auk Páls Óskars tróð Ari Eldjárn upp sem og hljómsveitirnar Mannakorn og Bjartmar og bergrisarnir. Barnadagskráin hefst síðan á nýjan leik á þriðja tímanum í dag og tónleikar á aðalsviðinu hefjast klukkan 20:30, en þá stíga Hvanndalsvræður á stokk. Það gera einnig Jón Jónsson, Fjallabræður, Ingó úr Veðurguðunum og að lokum hljómsveitin Dúndurfréttir ásamt Eiríki Haukssyni. Tengdar fréttir Hótaði lögreglumönnum Þrír gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmanneyjum í nótt þar af einn vegna fíkniefnamáls og fyrir að hóta lögreglumönnum. Hinir tveir gistu í fangageymslum vegna ölvunar. 30. júlí 2011 10:50 Fluttur með höfuðáverka til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Eyjum Þjóðhátíðargestur var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vestamannaeyjum í nótt. Til átaka kom milli fjögurra manna og þurftu nokkrir þeirra að leita sér aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyjum. Þar tóku læknar þá ákvörðun að senda einn mannanna til Reykjavíkur en flogið var með hann á sjötta tímanum í morgun. 30. júlí 2011 09:48 Líðan mannsins stöðug eftir líkamsárás í Eyjum Maðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Vestmannaeyjum í nótt er í stöðugu ástandi, að sögn læknis á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Maðurinn hlaut höfuðáverka og þá einkum á andliti. Hann er enn til rannsóknar á slysadeild og verður mögulega lagður inn síðar í dag. 30. júlí 2011 10:27 Páll Óskar heillaði þjóðhátíðargesti með einlægninni Um tíu þúsund manns voru staddir í Herjólfsdal í gærkvöldi. Formaður þjóðhátíðarnefndar segir að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. 30. júlí 2011 12:19 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Sjá meira
Rúmlega 10 þúsund þjóðhátíðargestir tóku vel undir þegar söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson frumflutti þjóðhátíðarlagið í ár, La dolce vita, í Herjólfsdal í gærkvöldi. Hátíðin hófst formlega í gær en margir vilja þó meina að húkkaraballið svonefnda sem fram fer á fimmtudegi fyrir hverja þjóðhátíð marki í raun upphaf þjóðhátíðar hverju sinni. Meðfylgjandi myndir tók Óskar Friðriksson. Boðið var upp á barnadagskrá fram eftir degi í gær en á níunda tímanum hófst kvöldvaka og þá var bál tendrað í Fjósakletti. Formaður þjóðhátíðarnefndar sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. Auk Páls Óskars tróð Ari Eldjárn upp sem og hljómsveitirnar Mannakorn og Bjartmar og bergrisarnir. Barnadagskráin hefst síðan á nýjan leik á þriðja tímanum í dag og tónleikar á aðalsviðinu hefjast klukkan 20:30, en þá stíga Hvanndalsvræður á stokk. Það gera einnig Jón Jónsson, Fjallabræður, Ingó úr Veðurguðunum og að lokum hljómsveitin Dúndurfréttir ásamt Eiríki Haukssyni.
Tengdar fréttir Hótaði lögreglumönnum Þrír gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmanneyjum í nótt þar af einn vegna fíkniefnamáls og fyrir að hóta lögreglumönnum. Hinir tveir gistu í fangageymslum vegna ölvunar. 30. júlí 2011 10:50 Fluttur með höfuðáverka til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Eyjum Þjóðhátíðargestur var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vestamannaeyjum í nótt. Til átaka kom milli fjögurra manna og þurftu nokkrir þeirra að leita sér aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyjum. Þar tóku læknar þá ákvörðun að senda einn mannanna til Reykjavíkur en flogið var með hann á sjötta tímanum í morgun. 30. júlí 2011 09:48 Líðan mannsins stöðug eftir líkamsárás í Eyjum Maðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Vestmannaeyjum í nótt er í stöðugu ástandi, að sögn læknis á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Maðurinn hlaut höfuðáverka og þá einkum á andliti. Hann er enn til rannsóknar á slysadeild og verður mögulega lagður inn síðar í dag. 30. júlí 2011 10:27 Páll Óskar heillaði þjóðhátíðargesti með einlægninni Um tíu þúsund manns voru staddir í Herjólfsdal í gærkvöldi. Formaður þjóðhátíðarnefndar segir að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. 30. júlí 2011 12:19 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Sjá meira
Hótaði lögreglumönnum Þrír gistu fangageymslur lögreglunnar í Vestmanneyjum í nótt þar af einn vegna fíkniefnamáls og fyrir að hóta lögreglumönnum. Hinir tveir gistu í fangageymslum vegna ölvunar. 30. júlí 2011 10:50
Fluttur með höfuðáverka til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Eyjum Þjóðhátíðargestur var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vestamannaeyjum í nótt. Til átaka kom milli fjögurra manna og þurftu nokkrir þeirra að leita sér aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyjum. Þar tóku læknar þá ákvörðun að senda einn mannanna til Reykjavíkur en flogið var með hann á sjötta tímanum í morgun. 30. júlí 2011 09:48
Líðan mannsins stöðug eftir líkamsárás í Eyjum Maðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir líkamsárás í Vestmannaeyjum í nótt er í stöðugu ástandi, að sögn læknis á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Maðurinn hlaut höfuðáverka og þá einkum á andliti. Hann er enn til rannsóknar á slysadeild og verður mögulega lagður inn síðar í dag. 30. júlí 2011 10:27
Páll Óskar heillaði þjóðhátíðargesti með einlægninni Um tíu þúsund manns voru staddir í Herjólfsdal í gærkvöldi. Formaður þjóðhátíðarnefndar segir að þrátt fyrir að diskóskotið þjóðhátíðarlag Páls Óskars hafi verið umdeilt hafi hann slegið í gegn á einlægninni í gær. 30. júlí 2011 12:19