Ekki lagaheimild til að leigja makrílkvóta 6. nóvember 2011 16:58 Bjarni Harðarson upplýsingafulltrúi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins telur grein Magnúsar Orra Schram frá því í gær ómaklega. Í greininni sakar Magnús stjórnvöld um að hafa misst af tekjum upp á 6 milljarða þegar þeir úthlutuðu makrílkvóta án þess að rukka gjald fyrir. „Það er alveg ljóst að ráðherra hefur ekki lagaheimild til að innheimta sérstakt gjald eins og Magnús Orri Schram leggur til," segir Bjarni og bætir við að síðan Íslendingar byrjuðu stórfellda makrílveiði hafi ekki komið fram sérstakar tillögur á Alþingi um að farið væri í slíka gjaldtöku fyrir makríl. Nú sé enda í gangi heildarendurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins. Í grein sinni vísaði Magnús til þess að Færeyingar hefðu hagnast umtalsvert af því að leigja makrílkvóta til útgerðaraðila. Bjarni telur tilvísun til þess hvernig Færeyingar hafa hagað sínum málum er ekki raunhæfa í þessu efni. „Þar í landi hafa menn alls ekki náð sambærilegum árangri í veiðum og nýtingu makríls. Hér á landi fer makríllinn nú nær allur til manneldis sem skiptir miklu fyrir þjóðarbúið og samningsstöðu Íslands á alþjóðavettvangi." Tengdar fréttir Segir ráðherra hafa misst af tekjum upp á milljarða Magnús Orri Schram sakar sjávarútvegsráðherra um að hafa "misst af dauðafæri" þegar hann úthlutaði kvóta í makríl án endurgjalds til útgerðarmanna fyrr í haust. Með því að leigja kvótann frá ríkinu hefði ráðuneytið geta aflað 6 milljarða króna að mati Magnúsar. Þeir hefðu komið sér vel á niðurskurðartímum. 5. nóvember 2011 17:40 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Bjarni Harðarson upplýsingafulltrúi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins telur grein Magnúsar Orra Schram frá því í gær ómaklega. Í greininni sakar Magnús stjórnvöld um að hafa misst af tekjum upp á 6 milljarða þegar þeir úthlutuðu makrílkvóta án þess að rukka gjald fyrir. „Það er alveg ljóst að ráðherra hefur ekki lagaheimild til að innheimta sérstakt gjald eins og Magnús Orri Schram leggur til," segir Bjarni og bætir við að síðan Íslendingar byrjuðu stórfellda makrílveiði hafi ekki komið fram sérstakar tillögur á Alþingi um að farið væri í slíka gjaldtöku fyrir makríl. Nú sé enda í gangi heildarendurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins. Í grein sinni vísaði Magnús til þess að Færeyingar hefðu hagnast umtalsvert af því að leigja makrílkvóta til útgerðaraðila. Bjarni telur tilvísun til þess hvernig Færeyingar hafa hagað sínum málum er ekki raunhæfa í þessu efni. „Þar í landi hafa menn alls ekki náð sambærilegum árangri í veiðum og nýtingu makríls. Hér á landi fer makríllinn nú nær allur til manneldis sem skiptir miklu fyrir þjóðarbúið og samningsstöðu Íslands á alþjóðavettvangi."
Tengdar fréttir Segir ráðherra hafa misst af tekjum upp á milljarða Magnús Orri Schram sakar sjávarútvegsráðherra um að hafa "misst af dauðafæri" þegar hann úthlutaði kvóta í makríl án endurgjalds til útgerðarmanna fyrr í haust. Með því að leigja kvótann frá ríkinu hefði ráðuneytið geta aflað 6 milljarða króna að mati Magnúsar. Þeir hefðu komið sér vel á niðurskurðartímum. 5. nóvember 2011 17:40 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Segir ráðherra hafa misst af tekjum upp á milljarða Magnús Orri Schram sakar sjávarútvegsráðherra um að hafa "misst af dauðafæri" þegar hann úthlutaði kvóta í makríl án endurgjalds til útgerðarmanna fyrr í haust. Með því að leigja kvótann frá ríkinu hefði ráðuneytið geta aflað 6 milljarða króna að mati Magnúsar. Þeir hefðu komið sér vel á niðurskurðartímum. 5. nóvember 2011 17:40