Davíð Oddsson fagnar afmælinu á dapurlegasta degi ársins Erla Hlynsdóttir skrifar 17. janúar 2011 11:06 Davíð Oddsson er 63ja ára í dag Jólin eru liðin, greiðslukortareikningarnir ná áður óþekktum hæðum, kuldinn nístir og myrkrið virðist endalaust. Þegar allir þessir þættir eru teknir saman eftir ákveðnum reiknikúnstum er ljóst að mánudagurinn 17. janúar er dapurlegasti dagur ársins 2011. Það er allavega niðurstaða sálfræðinganna Cliff Arnall og Dan Kruger við Háskólann í Michigan. Þrjú ár eru síðan þeir settu saman reikniformúlu sem sýndi fram á að þriðji mánudagur hvers árs sé dapurlegasti dagur ársins. Sálfræðingurinn Leachim Semaj hefur þó varað við þessari kenningu þeirra Arnall og Kruger, og segir niðurstöðuna ekki vera fengna með alvöru vísindum. Vissulega þjáist margir í Evrópu og Norður-Ameríku af skammdegisþunglyndi sem oft nær hámarki um þetta leyti ársins, en hann telur það ekkert vera tengt þessum eina degi. Hvað sem þessu líður er ljóst að margir fagna afmælinu sínu í dag. Þeirra á meðal eru Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Sigurjón M. Egilsson, fjölmiðlamaður, Jim Carrey leikari og Michelle Obama, forsetafrú. Benjamín Franklín, einn landsfeðra Bandaríkjanna, og athafnamaðurinn Al Capone hefðu einnig fagnað afmæli þennan dag, væru þeir enn á lífi. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
Jólin eru liðin, greiðslukortareikningarnir ná áður óþekktum hæðum, kuldinn nístir og myrkrið virðist endalaust. Þegar allir þessir þættir eru teknir saman eftir ákveðnum reiknikúnstum er ljóst að mánudagurinn 17. janúar er dapurlegasti dagur ársins 2011. Það er allavega niðurstaða sálfræðinganna Cliff Arnall og Dan Kruger við Háskólann í Michigan. Þrjú ár eru síðan þeir settu saman reikniformúlu sem sýndi fram á að þriðji mánudagur hvers árs sé dapurlegasti dagur ársins. Sálfræðingurinn Leachim Semaj hefur þó varað við þessari kenningu þeirra Arnall og Kruger, og segir niðurstöðuna ekki vera fengna með alvöru vísindum. Vissulega þjáist margir í Evrópu og Norður-Ameríku af skammdegisþunglyndi sem oft nær hámarki um þetta leyti ársins, en hann telur það ekkert vera tengt þessum eina degi. Hvað sem þessu líður er ljóst að margir fagna afmælinu sínu í dag. Þeirra á meðal eru Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Sigurjón M. Egilsson, fjölmiðlamaður, Jim Carrey leikari og Michelle Obama, forsetafrú. Benjamín Franklín, einn landsfeðra Bandaríkjanna, og athafnamaðurinn Al Capone hefðu einnig fagnað afmæli þennan dag, væru þeir enn á lífi.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent