Eyjafjallajökull hefur áhrif á réttarstöðu flugfarþega 13. september 2011 20:30 Eyjafjallajökull. Mynd/Vilhelm Eldgosið í Eyjafjallajökli mun hafa áhrif á réttindi flugfarþega í framtíðinni. Ástæðan er meðal annars gríðarlegur kostnaður flugfélaga vegna gossins. Bætur vegna tafa verða að öllum líkindum takmarkaðar, að mati fulltrúa Alþjóðasamtaka flugfarþega. Þegar gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst árið 2010 lamaðist flugumferð um nánast alla Evrópu og er áætlað tap flugfélaga vegna gossins um 218 milljarðar króna samkvæmt mati alþjóðasamtaka Flugfélaga, IATA. Í kjölfarið fór af stað sú umræða að óeðlilegt sé að flugfélög beri ótakmarkaða ábyrgð á að bæta farþegum sínum upp tjón sem þeir verða af vegna seinkana eða niðurfellingu flugferða. „Óvissuástandið sem skapaðist við eldgosið sýndi fram á hvað sú málsmeðferð var takmörkuð af því að það var í raun ómögulegt að bjóða upp á ótakmarkaða umsjón og aðstoð því það var ómögulegt að segja hvenær loftrýmið yrði hreint á ný.“ segir Monique de Stam, svæðisstjóri hjá Alþjóðasamtökum Flugfélaga. Nú er verið að undirbúa endurskoðun þessarar löggjafar og segir Monique eðlilegt að tekið verði tillit til náttúruhamfara. „Skoði maður reglugerðir um aðrar greinar samgangna kveða þær allar á um takmarkanir hvað varðar tímasetningu, en hún takmarkast við tvær eða þrjár nætur. Einnig hvað varðar fjárhæðir, þ.e. tiltekin fjárhæð á hverja nótt,“ segir Monique. Hún segir því eðlilegt að horfa til bílaiðnaðarins þegar verið er að gera þessar breytingar þó svo að þær myndu takmarka rétt flugfarþegans. „Ég tel að það sé öllum til hagsbóta, þ.m.t. farþegum, að reglurnar séu skýrar og sanngjarnar." segir Monique. Ekki er von á að breytingar á reglunum verði samþykktar fyrren árið 2014. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira
Eldgosið í Eyjafjallajökli mun hafa áhrif á réttindi flugfarþega í framtíðinni. Ástæðan er meðal annars gríðarlegur kostnaður flugfélaga vegna gossins. Bætur vegna tafa verða að öllum líkindum takmarkaðar, að mati fulltrúa Alþjóðasamtaka flugfarþega. Þegar gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst árið 2010 lamaðist flugumferð um nánast alla Evrópu og er áætlað tap flugfélaga vegna gossins um 218 milljarðar króna samkvæmt mati alþjóðasamtaka Flugfélaga, IATA. Í kjölfarið fór af stað sú umræða að óeðlilegt sé að flugfélög beri ótakmarkaða ábyrgð á að bæta farþegum sínum upp tjón sem þeir verða af vegna seinkana eða niðurfellingu flugferða. „Óvissuástandið sem skapaðist við eldgosið sýndi fram á hvað sú málsmeðferð var takmörkuð af því að það var í raun ómögulegt að bjóða upp á ótakmarkaða umsjón og aðstoð því það var ómögulegt að segja hvenær loftrýmið yrði hreint á ný.“ segir Monique de Stam, svæðisstjóri hjá Alþjóðasamtökum Flugfélaga. Nú er verið að undirbúa endurskoðun þessarar löggjafar og segir Monique eðlilegt að tekið verði tillit til náttúruhamfara. „Skoði maður reglugerðir um aðrar greinar samgangna kveða þær allar á um takmarkanir hvað varðar tímasetningu, en hún takmarkast við tvær eða þrjár nætur. Einnig hvað varðar fjárhæðir, þ.e. tiltekin fjárhæð á hverja nótt,“ segir Monique. Hún segir því eðlilegt að horfa til bílaiðnaðarins þegar verið er að gera þessar breytingar þó svo að þær myndu takmarka rétt flugfarþegans. „Ég tel að það sé öllum til hagsbóta, þ.m.t. farþegum, að reglurnar séu skýrar og sanngjarnar." segir Monique. Ekki er von á að breytingar á reglunum verði samþykktar fyrren árið 2014.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira