Conrad Murray, einkalæknir Michael Jacksons, poppstjörnu, var dæmdur sekur um að bera ábyrgð á andláti Jacksons.
Murray var ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Hann gaf poppstjörnunni svefnlyfið propofol, sem talið er að hafi dregið hann til dauða þann 25.júní árið 2009.
Nánar verður fjallað um málið síðar í kvöld.
Murray dæmdur fyrir að hafa orðið Michael Jackson að bana
