Sölvi og Fjóla Signý Íslandsmeistarar í fjölþrautum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2011 17:01 Sölvi Guðmundsson. Mynd/Heimasíða ÍSÍ Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki og Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþrautum á Meistaramótinu í Laugardalshöll. Sölvi var sá eini sem kláraði sjöþrautina hjá körlunum en Fjóla Signý vann fimmtarþrautina með 537 stigum. Sölvi Guðmundsson fékk 4362 stig en hann fékk flest stig fyrir 1000 metra hlaup (2:50,60/759) og hástökk (1.93/740 stig). Sölvi hljóp 1000 metrana einn því þá voru allir andstæðingar hans hættir keppni. Fjóla Signý Hannesdóttir fékk 3377 stig eða 537 stigum meira en Helga Þráinsdóttir úr ÍR. Fjóla fékk mest fyrir 60 metra hlaup (09,36/836 stig) og 800 metra hlaup 2:25,14/755 stig) ÍR-ingarnir Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir voru sigurstranglegust fyrir keppnina en þau gerðu bæði dýrkeypt mistök í dag. Einar Daði felldi byrjunarhæði í stangastökki og Kristín Birna gerði þrisvar ógilt í langstökki. Þau tóku hvorug þátt í lokagreininni en urðu samt í 2. sæti (Einar) og 3. sæti (Kristín). Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari í flokki stúlkna 17 ára og yngri, Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17 ára og yngri og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðablik varð Íslandsmeistari í flokki pilta 18 til 19 ára. Blikar unnu því þrefaldan sigur á mótinu. Innlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Sjá meira
Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki og Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþrautum á Meistaramótinu í Laugardalshöll. Sölvi var sá eini sem kláraði sjöþrautina hjá körlunum en Fjóla Signý vann fimmtarþrautina með 537 stigum. Sölvi Guðmundsson fékk 4362 stig en hann fékk flest stig fyrir 1000 metra hlaup (2:50,60/759) og hástökk (1.93/740 stig). Sölvi hljóp 1000 metrana einn því þá voru allir andstæðingar hans hættir keppni. Fjóla Signý Hannesdóttir fékk 3377 stig eða 537 stigum meira en Helga Þráinsdóttir úr ÍR. Fjóla fékk mest fyrir 60 metra hlaup (09,36/836 stig) og 800 metra hlaup 2:25,14/755 stig) ÍR-ingarnir Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir voru sigurstranglegust fyrir keppnina en þau gerðu bæði dýrkeypt mistök í dag. Einar Daði felldi byrjunarhæði í stangastökki og Kristín Birna gerði þrisvar ógilt í langstökki. Þau tóku hvorug þátt í lokagreininni en urðu samt í 2. sæti (Einar) og 3. sæti (Kristín). Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari í flokki stúlkna 17 ára og yngri, Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17 ára og yngri og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðablik varð Íslandsmeistari í flokki pilta 18 til 19 ára. Blikar unnu því þrefaldan sigur á mótinu.
Innlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti