Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum - Holmes með stórleik hjá Njarðvík Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2011 21:15 Justin Shouse. Mynd/Anton Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira