Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum - Holmes með stórleik hjá Njarðvík Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2011 21:15 Justin Shouse. Mynd/Anton Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum