Þúsund tölvunirðir hertaka Hörpu 27. desember 2011 16:30 Yfir þúsund tölvunirðir verða í Hörpu, ráðstefnu-og tónlistarhúsi Reykvíkinga, þegar EVE Fanfest fer þar fram í lok mars. Þetta er áttunda árið í röð sem hún er haldin. „Markmiðið á hverju ári er alltaf að toppa okkur og gera hátíðina stærri og meiri fyrir alla þá sem koma að henni," segir Eldar Ástþórsson, markaðsstjóri CCP. Talsvert hefur gustað um CCP og samskipti fyrirtækisins við leikmenn í ár eftir að innanhússpósti var lekið á netið þar sem kynntar voru hugmyndir um breytingar á leiknum. Í kjölfarið sögðu margir upp áskrift sinni að leiknum og Eldar viðurkennir að fyrirtækið hafi unnið hörðum höndum að því að vinna það traust aftur. „Og að sjálfsögðu er EVE Fanfest einn liður í þeirri vinnu." EVE Fanfest hefur verið fastur liður í lífi leikmanna tölvuleiksins vinsæla, hátíðin á næsta ári á að vera sú glæsilegasta í sögunni og af þeim sökum hefur verið ákveðið að halda hana í tónlistar-og ráðstefnuhúsinu Hörpu dagana 22.-24. mars. En hátíðin hefur yfirleitt farið fram í Laugardalshöllinni. Að sögn Eldars eru menn að leggja línurnar um þessar mundir og hafa uppi háleitar hugmyndir um notkun á húsnæðinu þar sem hin glæsilegi Eldborgarsalur kemur meðal annars við sögu. „Það kemur bara í ljós hvernig við munum útfæra húsið og hvernig það nýtist okkur best."Eldar Ástþórsson.Þetta verður áttunda árið í röð sem hátíðin verður haldin og hún hefur breyst talsvert. „Þetta byrjaði fyrst sem hálfgert pöbba-rölt en í fyrra slógum við aðsóknarmet, þá mættu yfir þúsund manns. Við ætlum að gera enn betur í ár." -fgg Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
„Markmiðið á hverju ári er alltaf að toppa okkur og gera hátíðina stærri og meiri fyrir alla þá sem koma að henni," segir Eldar Ástþórsson, markaðsstjóri CCP. Talsvert hefur gustað um CCP og samskipti fyrirtækisins við leikmenn í ár eftir að innanhússpósti var lekið á netið þar sem kynntar voru hugmyndir um breytingar á leiknum. Í kjölfarið sögðu margir upp áskrift sinni að leiknum og Eldar viðurkennir að fyrirtækið hafi unnið hörðum höndum að því að vinna það traust aftur. „Og að sjálfsögðu er EVE Fanfest einn liður í þeirri vinnu." EVE Fanfest hefur verið fastur liður í lífi leikmanna tölvuleiksins vinsæla, hátíðin á næsta ári á að vera sú glæsilegasta í sögunni og af þeim sökum hefur verið ákveðið að halda hana í tónlistar-og ráðstefnuhúsinu Hörpu dagana 22.-24. mars. En hátíðin hefur yfirleitt farið fram í Laugardalshöllinni. Að sögn Eldars eru menn að leggja línurnar um þessar mundir og hafa uppi háleitar hugmyndir um notkun á húsnæðinu þar sem hin glæsilegi Eldborgarsalur kemur meðal annars við sögu. „Það kemur bara í ljós hvernig við munum útfæra húsið og hvernig það nýtist okkur best."Eldar Ástþórsson.Þetta verður áttunda árið í röð sem hátíðin verður haldin og hún hefur breyst talsvert. „Þetta byrjaði fyrst sem hálfgert pöbba-rölt en í fyrra slógum við aðsóknarmet, þá mættu yfir þúsund manns. Við ætlum að gera enn betur í ár." -fgg
Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira