Aðskilnaður síamssystra heppnaðist 19. september 2011 08:15 Rital og Ritag virðast ekki hafa hlotið eins mikinn taugaskaða og hætta var talin á. nordicphotos/AFp Tvíburasysturnar Rital og Ritag Gaboura, sem fæddust samvaxnar á höfði í september í fyrra, voru aðskildar af hópi breskra lækna í London í síðasta mánuði. Samkvæmt frétt BBC virðast stúlkurnar ekki hafa hlotið varanlegan taugaskaða eins og mikil hætta var á, en einungis einn af hverjum tíu milljónum sem fæðast með þennan sjúkdóm lifir af. Þó segja læknar að erfitt sé að staðfesta það fyrr en systurnar eldast. Rital og Ritag fæddust í Kartúm í Súdan og sáu góðgerðarsamtökin Facing the World um flutning þeirra til London. Vegna sjúkdómsins flæddi töluvert af blóði milli heila systranna. Því var aðgerðin, sem fram fór á Great Ormond Street-barnaspítalanum, lífsnauðsynleg. Afar sjaldgæft er að tvíburar fæðist samvaxnir og aðeins um fimm prósent þeirra eru samvaxnir á höfði. Foreldrar systranna, sem báðir eru læknar, sögðust afar þakklátir fyrir að geta snúið aftur til síns heima með stúlkurnar aðskildar og heilbrigðar. „Við erum mjög þakklát Facing the World-samtökunum, sem borguðu fyrir aðgerðina, og læknunum sem unnu í sjálfboðavinnu. Við vitum um fleiri börn sem þarfnast slíkrar hjálpar og eru að leita að hjálp,“ sögðu foreldrarnir.- kg Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Tvíburasysturnar Rital og Ritag Gaboura, sem fæddust samvaxnar á höfði í september í fyrra, voru aðskildar af hópi breskra lækna í London í síðasta mánuði. Samkvæmt frétt BBC virðast stúlkurnar ekki hafa hlotið varanlegan taugaskaða eins og mikil hætta var á, en einungis einn af hverjum tíu milljónum sem fæðast með þennan sjúkdóm lifir af. Þó segja læknar að erfitt sé að staðfesta það fyrr en systurnar eldast. Rital og Ritag fæddust í Kartúm í Súdan og sáu góðgerðarsamtökin Facing the World um flutning þeirra til London. Vegna sjúkdómsins flæddi töluvert af blóði milli heila systranna. Því var aðgerðin, sem fram fór á Great Ormond Street-barnaspítalanum, lífsnauðsynleg. Afar sjaldgæft er að tvíburar fæðist samvaxnir og aðeins um fimm prósent þeirra eru samvaxnir á höfði. Foreldrar systranna, sem báðir eru læknar, sögðust afar þakklátir fyrir að geta snúið aftur til síns heima með stúlkurnar aðskildar og heilbrigðar. „Við erum mjög þakklát Facing the World-samtökunum, sem borguðu fyrir aðgerðina, og læknunum sem unnu í sjálfboðavinnu. Við vitum um fleiri börn sem þarfnast slíkrar hjálpar og eru að leita að hjálp,“ sögðu foreldrarnir.- kg
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira