Ólína: Höfum fengið nóg af hótanapólitík Samtaka atvinnulífsins 30. janúar 2011 10:33 Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Þingmaðurinn Ólína Þorvarðardóttir segir Samfylkingarfólk búið að fá meira en nóg af „hótanapólitík" Samtaka atvinnulífsins og Landssambands íslenskra útvegsmanna. Það hafi komið skýrt fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær. „Í ályktun fundarins er viðleitni samtakanna til þess að hafa áhrif á stjórnvaldsákvarðanir um fiskveiðistjórnunarkerfið harðlega fordæmd og Samtök atvinnulífsins minnt á að þau fari ekki með löggjafarvald í landinu," segir Ólína í pistli á Eyjunni. Á flokksstjórnarfundinum sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, engan vilja bera ábyrgð á því að völdin fari í hendurnar á íhaldsöflunum, þar sem sérhagsmunir forréttindastéttanna taki aftur völdin. Á liðnum dögum hafi þjóðin verið minnt íllþyrmilega á tilvist þessara hagsmunagæsluafla, bæði með gíslatöku LÍÚ á kjarasamningum og andstöðunni við stjórnlagaþingið. Sem snúist aðeins um eitt, baráttuna um auðlindir þjóðarinnar. Vegna ræðu Jóhönnu sendu bæði Samtök atvinnulífsins og LÍÚ frá sér yfirlýsingar, en SA segja að árásir forsætisráðherra á LÍÚ eigi sér engar málefnalegar forsendur. Sjávarútvegsfyrirtæki hafi starfað eftir lögum sem mótuð voru í tíð ríkisstjórna sem Jóhanna sat í og beri því mikla ábyrgð. Tengdar fréttir Forsætisráðherra haldi ró sinni Samtök atvinnulífsins telja brýnt að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, haldi ró sinni. Hún hafi ráðist með fordæmalausum hætti á samtökin og eitt aðildarfélag þess, Landssamband íslenskra útvegsmanna, á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. LÍÚ gagnrýnir rangfærslur í máli Jóhönnu. 29. janúar 2011 17:52 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Þingmaðurinn Ólína Þorvarðardóttir segir Samfylkingarfólk búið að fá meira en nóg af „hótanapólitík" Samtaka atvinnulífsins og Landssambands íslenskra útvegsmanna. Það hafi komið skýrt fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær. „Í ályktun fundarins er viðleitni samtakanna til þess að hafa áhrif á stjórnvaldsákvarðanir um fiskveiðistjórnunarkerfið harðlega fordæmd og Samtök atvinnulífsins minnt á að þau fari ekki með löggjafarvald í landinu," segir Ólína í pistli á Eyjunni. Á flokksstjórnarfundinum sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, engan vilja bera ábyrgð á því að völdin fari í hendurnar á íhaldsöflunum, þar sem sérhagsmunir forréttindastéttanna taki aftur völdin. Á liðnum dögum hafi þjóðin verið minnt íllþyrmilega á tilvist þessara hagsmunagæsluafla, bæði með gíslatöku LÍÚ á kjarasamningum og andstöðunni við stjórnlagaþingið. Sem snúist aðeins um eitt, baráttuna um auðlindir þjóðarinnar. Vegna ræðu Jóhönnu sendu bæði Samtök atvinnulífsins og LÍÚ frá sér yfirlýsingar, en SA segja að árásir forsætisráðherra á LÍÚ eigi sér engar málefnalegar forsendur. Sjávarútvegsfyrirtæki hafi starfað eftir lögum sem mótuð voru í tíð ríkisstjórna sem Jóhanna sat í og beri því mikla ábyrgð.
Tengdar fréttir Forsætisráðherra haldi ró sinni Samtök atvinnulífsins telja brýnt að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, haldi ró sinni. Hún hafi ráðist með fordæmalausum hætti á samtökin og eitt aðildarfélag þess, Landssamband íslenskra útvegsmanna, á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. LÍÚ gagnrýnir rangfærslur í máli Jóhönnu. 29. janúar 2011 17:52 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Forsætisráðherra haldi ró sinni Samtök atvinnulífsins telja brýnt að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, haldi ró sinni. Hún hafi ráðist með fordæmalausum hætti á samtökin og eitt aðildarfélag þess, Landssamband íslenskra útvegsmanna, á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. LÍÚ gagnrýnir rangfærslur í máli Jóhönnu. 29. janúar 2011 17:52