Löggan mátti ekki senda geðlækni upplýsingar úr málaskrá Boði Logason skrifar 18. júlí 2011 11:28 Lögreglustöðin við Hverfisgötuna Mynd úr safni Persónuvernd hefur úrskurðað að lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafi verið óheimilt að senda upplýsingar um einstakling úr málaskrá til geðlæknis. Geðlæknirinn átti að meta andlega heilsu mannsins í tengslum við umsókn hans um endurnýjun skotvopnaleyfis. Maðurinn kvartaði til Persónuverndar í febrúar á þessu ári en þar sagði hann að lögreglan hefði sent upplýsingarnar til geðlæknisins án hans leyfis en hann sótti um að fá vottorð frá lækninum til að afhenda lögreglu. Í kvörtuninni segir maðurinn að hann hafi ekki haft upplýsingar um að útprentaðar upplýsingar úr málaskránni hafi verið afhentar lækninum og hafi ekki verið búinn að veita samþykki sitt fyrir því. Þá segir hann að honum hafi verið synjað að vita til hvaða mála lögreglan vísaði til í málatilbúnaði sínum og lögfræðingur hjá lögreglunni hafi ekki viljað svara spurningum um hvað málið snýst. Þegar hann ætlaði að fá sjálfur útprentun úr málaskránni var honum tjáð að það væri ekki hægt þar sem það bryti í bága við lög. Í bréfu lögreglunnar til Persónuverndar segir að nokkur tilvik hafi verið skráð í málaskránna þar sem maðurinn hafði misst stjórn á skapi sínu með þeim hætti að lögregla hafði verið kölluð til. Lögreglan taldi að það væri í lagi að senda upplýsingarnar og segir meðal annars í bréfi þeirra til persónuverndar: „Beiðni kvartanda til viðkomandi læknis um að rita vottorðið gat því ekki talist annað en samþykki hans fyrir því að veita honum aðgang að þeim gögnum sem átti að hafa til hliðsjónar við mat á andlegu heilbrigði hans og ljóst er að læknirinn hafði samþykki kvartanda fyrir því að afla þeirra." Niðurstaða Persónuverndar er hinsvegar sú að þó svo að maðurinn hafi beðið geðlækninn um að gefa samþykki um andlega heilsu sína þá þýði það ekki að það megi senda gögnin enda þarf einstaklingur að hafa samþykkt miðlun viðkvæmra upplýsinga með því að gefa frá sér sérstaka yfirlýsingu. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Persónuvernd hefur úrskurðað að lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafi verið óheimilt að senda upplýsingar um einstakling úr málaskrá til geðlæknis. Geðlæknirinn átti að meta andlega heilsu mannsins í tengslum við umsókn hans um endurnýjun skotvopnaleyfis. Maðurinn kvartaði til Persónuverndar í febrúar á þessu ári en þar sagði hann að lögreglan hefði sent upplýsingarnar til geðlæknisins án hans leyfis en hann sótti um að fá vottorð frá lækninum til að afhenda lögreglu. Í kvörtuninni segir maðurinn að hann hafi ekki haft upplýsingar um að útprentaðar upplýsingar úr málaskránni hafi verið afhentar lækninum og hafi ekki verið búinn að veita samþykki sitt fyrir því. Þá segir hann að honum hafi verið synjað að vita til hvaða mála lögreglan vísaði til í málatilbúnaði sínum og lögfræðingur hjá lögreglunni hafi ekki viljað svara spurningum um hvað málið snýst. Þegar hann ætlaði að fá sjálfur útprentun úr málaskránni var honum tjáð að það væri ekki hægt þar sem það bryti í bága við lög. Í bréfu lögreglunnar til Persónuverndar segir að nokkur tilvik hafi verið skráð í málaskránna þar sem maðurinn hafði misst stjórn á skapi sínu með þeim hætti að lögregla hafði verið kölluð til. Lögreglan taldi að það væri í lagi að senda upplýsingarnar og segir meðal annars í bréfi þeirra til persónuverndar: „Beiðni kvartanda til viðkomandi læknis um að rita vottorðið gat því ekki talist annað en samþykki hans fyrir því að veita honum aðgang að þeim gögnum sem átti að hafa til hliðsjónar við mat á andlegu heilbrigði hans og ljóst er að læknirinn hafði samþykki kvartanda fyrir því að afla þeirra." Niðurstaða Persónuverndar er hinsvegar sú að þó svo að maðurinn hafi beðið geðlækninn um að gefa samþykki um andlega heilsu sína þá þýði það ekki að það megi senda gögnin enda þarf einstaklingur að hafa samþykkt miðlun viðkvæmra upplýsinga með því að gefa frá sér sérstaka yfirlýsingu.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira