Fulham vill semja við Eið Smára til tveggja ára Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 20. apríl 2011 09:30 Eiður Smári Guðjohnsen í leik með Fulham á Old Trafford. AP Fulham og Eiður Smári Guðjohnsen eru í viðræðum um áframhaldandi veru Íslendingsins hjá enska úrvalsdeildarliðunu í fótbolta. Samkvæmt heimildum Visir.is vill Fulham semja við Eið Smára til tveggja ára en hann kom til félagsins frá Stoke í lok janúar. Eiður er 32 ára gamall og hann verður 33 ára þann 15. september og er Fulham fimmta félagið sem hann leikur með á Englandi. Hann er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins en Eiður hefur skorað 24 mörk í 63 leikjum. Eiður Smár hefur enn ekki fengið tækifæri í byrjunarliðinu hjá Fulham en hann lék mikið í síðasta deildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem hann kom inná sem varamaður snemma í síðari hálfleik. Tengdar fréttir Martraðatímbil Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen sat enn á ný á varamannabekknum er lið hans, Fulham, vann 3-0 sannfærandi sigur á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bekkjarseta Eiðs Smára sætir varla tíðindum lengur sem eitt og sér hljóta að teljast skelfileg tíðindi fyrir íslenska knattspyrnu. 4. apríl 2011 08:30 Sunnudagsmessan: Er Eiður hættur með landsliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær og þar velti Guðmundur Benediktsson upp þeirri spurningu hvort framherjinn hjá Fulham væri búinn að leika sinn síðasta A-landsleik. Eiður var sem kunnugt er ekki valinn í leikmannahóp Íslands sem mætir Kýpur í undankeppni EM um næstu helgi. Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson ræddu málin við Guðmund. 21. mars 2011 13:30 Langþráðar mínútur hjá Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen fékk loksins almennilegt tækifæri með Fulham gegn Man. Utd í dag. Má segja að þetta sé fyrsta alvöru tækifæri Eiðs á þessu ári. 9. apríl 2011 17:05 Tíu stiga forskot hjá Man. Utd - Eiður spilaði í 35 mínútur Manchester United náði í dag tíu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann auðveldan sigur á Fulham, 2-0, á Old Trafford. United hefur engu að síður leikið tveimur leikjum meira en Arsenal en Lundúnaliðið þarf að vinna báða sína leiki til þess að minnka muninn aftur í fjögur stig. 9. apríl 2011 11:05 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira
Fulham og Eiður Smári Guðjohnsen eru í viðræðum um áframhaldandi veru Íslendingsins hjá enska úrvalsdeildarliðunu í fótbolta. Samkvæmt heimildum Visir.is vill Fulham semja við Eið Smára til tveggja ára en hann kom til félagsins frá Stoke í lok janúar. Eiður er 32 ára gamall og hann verður 33 ára þann 15. september og er Fulham fimmta félagið sem hann leikur með á Englandi. Hann er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins en Eiður hefur skorað 24 mörk í 63 leikjum. Eiður Smár hefur enn ekki fengið tækifæri í byrjunarliðinu hjá Fulham en hann lék mikið í síðasta deildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem hann kom inná sem varamaður snemma í síðari hálfleik.
Tengdar fréttir Martraðatímbil Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen sat enn á ný á varamannabekknum er lið hans, Fulham, vann 3-0 sannfærandi sigur á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bekkjarseta Eiðs Smára sætir varla tíðindum lengur sem eitt og sér hljóta að teljast skelfileg tíðindi fyrir íslenska knattspyrnu. 4. apríl 2011 08:30 Sunnudagsmessan: Er Eiður hættur með landsliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær og þar velti Guðmundur Benediktsson upp þeirri spurningu hvort framherjinn hjá Fulham væri búinn að leika sinn síðasta A-landsleik. Eiður var sem kunnugt er ekki valinn í leikmannahóp Íslands sem mætir Kýpur í undankeppni EM um næstu helgi. Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson ræddu málin við Guðmund. 21. mars 2011 13:30 Langþráðar mínútur hjá Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen fékk loksins almennilegt tækifæri með Fulham gegn Man. Utd í dag. Má segja að þetta sé fyrsta alvöru tækifæri Eiðs á þessu ári. 9. apríl 2011 17:05 Tíu stiga forskot hjá Man. Utd - Eiður spilaði í 35 mínútur Manchester United náði í dag tíu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann auðveldan sigur á Fulham, 2-0, á Old Trafford. United hefur engu að síður leikið tveimur leikjum meira en Arsenal en Lundúnaliðið þarf að vinna báða sína leiki til þess að minnka muninn aftur í fjögur stig. 9. apríl 2011 11:05 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira
Martraðatímbil Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen sat enn á ný á varamannabekknum er lið hans, Fulham, vann 3-0 sannfærandi sigur á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bekkjarseta Eiðs Smára sætir varla tíðindum lengur sem eitt og sér hljóta að teljast skelfileg tíðindi fyrir íslenska knattspyrnu. 4. apríl 2011 08:30
Sunnudagsmessan: Er Eiður hættur með landsliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær og þar velti Guðmundur Benediktsson upp þeirri spurningu hvort framherjinn hjá Fulham væri búinn að leika sinn síðasta A-landsleik. Eiður var sem kunnugt er ekki valinn í leikmannahóp Íslands sem mætir Kýpur í undankeppni EM um næstu helgi. Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson ræddu málin við Guðmund. 21. mars 2011 13:30
Langþráðar mínútur hjá Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen fékk loksins almennilegt tækifæri með Fulham gegn Man. Utd í dag. Má segja að þetta sé fyrsta alvöru tækifæri Eiðs á þessu ári. 9. apríl 2011 17:05
Tíu stiga forskot hjá Man. Utd - Eiður spilaði í 35 mínútur Manchester United náði í dag tíu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann auðveldan sigur á Fulham, 2-0, á Old Trafford. United hefur engu að síður leikið tveimur leikjum meira en Arsenal en Lundúnaliðið þarf að vinna báða sína leiki til þess að minnka muninn aftur í fjögur stig. 9. apríl 2011 11:05