Þarf að sigrast á félagslegum vandamálum 16. ágúst 2011 04:30 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að draga þurfi lærdóm af óeirðunum, sem kostuðu fimm manns lífið. Mynd/AP „Þetta hefur orðið til þess að vekja okkur upp hér í landi. Félagsleg vandamál sem hafa grafið um sig áratugum saman hafa nú sprungið framan í okkur,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokksins. Hann segir Breta verða að takast á við þá landlægu leti, ábyrgðarleysi og eigingirni sem hann segir rótina að fjögurra daga óeirðum í síðustu viku. „Rétt eins og fólk vildi í síðustu viku taka hart á glæpamönnum á götunum, þá þurfum við nú að takast á við þessi félagslegu vandamál og sigrast á þeim.“ Cameron neitar því hins vegar að fátækt, kynþáttaspenna og harðar aðhaldsaðgerðir stjórnvalda hafi átt stóran hlut að máli. Þess í stað benti hann á glæpagengi og það sem hann kallaði hið örláta velferðarkerfi Bretlands. „Föðurlaus börn. Agalausir skólar. Afrakstur án erfiðis. Glæpir án refsingar. Réttindi án ábyrgðar. Samfélög án aðhalds. Sumar verstu hliðar mannlegrar náttúru eru látnar átölulausar, og jafnvel ýtt undir þær, af ríkinu og stofnunum þess sem að hluta eru bókstaflega orðnar siðlausar,“ sagði hann. Ed Miliband, leiðtogi Verkamannaflokksins og þar með stjórnarandstöðunnar, segir Cameron þarna einfalda málin um of. Hann vill að stjórnvöld einbeiti sér að því að útvega óánægðum ungmennum tækifæri í lífinu. - gb Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Sjá meira
„Þetta hefur orðið til þess að vekja okkur upp hér í landi. Félagsleg vandamál sem hafa grafið um sig áratugum saman hafa nú sprungið framan í okkur,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokksins. Hann segir Breta verða að takast á við þá landlægu leti, ábyrgðarleysi og eigingirni sem hann segir rótina að fjögurra daga óeirðum í síðustu viku. „Rétt eins og fólk vildi í síðustu viku taka hart á glæpamönnum á götunum, þá þurfum við nú að takast á við þessi félagslegu vandamál og sigrast á þeim.“ Cameron neitar því hins vegar að fátækt, kynþáttaspenna og harðar aðhaldsaðgerðir stjórnvalda hafi átt stóran hlut að máli. Þess í stað benti hann á glæpagengi og það sem hann kallaði hið örláta velferðarkerfi Bretlands. „Föðurlaus börn. Agalausir skólar. Afrakstur án erfiðis. Glæpir án refsingar. Réttindi án ábyrgðar. Samfélög án aðhalds. Sumar verstu hliðar mannlegrar náttúru eru látnar átölulausar, og jafnvel ýtt undir þær, af ríkinu og stofnunum þess sem að hluta eru bókstaflega orðnar siðlausar,“ sagði hann. Ed Miliband, leiðtogi Verkamannaflokksins og þar með stjórnarandstöðunnar, segir Cameron þarna einfalda málin um of. Hann vill að stjórnvöld einbeiti sér að því að útvega óánægðum ungmennum tækifæri í lífinu. - gb
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila