Nikita færir út kvíarnar 19. október 2011 13:00 "Brettin eru til vitnis um þá gríðarlegu vinnu sem liggur að baki öllu sem frá Nikita kemur,“ segir Heiða um snjóbrettalínu sem Nikita hefur hannað. Austurríska fyrirtækið Elan framleiðir, en það er eitt það virtasta á sínu sviði. Fréttablaðið/GVA Nikita hefur hannað og látið framleiða eigin snjóbrettalínu sem kemur á markað í Evrópu, Asíu og Ameríku með haustinu 2012. Mikilvægum áfanga náð segir Aðalheiður Birgisdóttir einn eigenda og stofnenda fyrirtækisins. „Alveg frá því við stofnuðum Nikita árið 2000 hefur staðið til að framleiða snjóbretti samhliða útvistar- og lífsstílsfatnaði því þar liggja okkar rætur. Hins vegar er þetta erfiður bransi og samkeppnin hörð. Við ákváðum því að bíða þar til réttar aðstæður sköpuðust. Svo loksins gafst tækifærið á þessu ári og við gripum það," segir Aðalheiður, betur þekkt sem Heiða. Snjóbrettalínan frá Nikita verður fyrst og fremst stíluð inn á „stelpur á öllum aldri" eins og annað sem fyrirtækið framleiðir. „Brettin taka mið af líkamsbyggingu kvenna, eru styttri og mjórri en tíðkast og í sömu litum og fatalínur Nikita. Tvær gerðir verða í boði, annars vegar „parkstreet"-bretti til notkunar innanbæjar og hins vegar „freestyle"-bretti sem henta við allar aðstæður," upplýsir Heiða og getur þess að snjóbrettaskór og -bindingar verði framleidd er fram líða stundir. Í fyrra framleiddi fyrirtækið snjóbretti í samstarfi við K2, einn stærsta og virtasta snjóbrettaframleiðanda heims. Brettin voru hönnuð undir merkjum beggja fyrirtækja og náðu góðri sölu sem Heiða segir hafa haft áhrif á að fyrirtækið lagði í eigin framleiðslu. „Viðtökurnar bentu sterklega til að mikil eftirspurn væri eftir snjóbrettum fyrir stelpur. Skrefið sem við tókum með brettunum þótti okkur líka vera til marks um vöxt fyrirtækisins sem er nú með starfsemi í fjórum löndum og selur vörur í 1.500 verslunum um allan heim. Við erum ekki lengur nýja fyrirtækið frá Íslandi heldur höfum fest okkur í sessi. Þar af leiðandi er mikilvægt að halda kúnnunum spenntum með því að koma reglulega á óvart. Brettin eru liður í því og verður vonandi vel tekið enda til vitnis um þá gríðarlegu vinnu sem liggur að baki öllu sem frá Nikita kemur." roald@frettabladid.is Tengdar fréttir Heiða í Nikita fær aðalverðlaun FKA Mikið var um dýrðir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þegar Félag kvenna í atvinnurekstri, FKA, afhenti sínar árlegu viðurkenningar. Aðalheiður Birgisdóttir, betur þekkt sem Heiða í Nikita, hlaut FKA-viðurkenninguna 2011. 28. janúar 2011 00:01 Íslenskan kuldaklæðnað er að finna víða um heim Íslenskur útivistarfatnaður er ekki bara áberandi hér heima heldur hafa hin ýmsu merki haslað sér völl víða um heim. Allir eiga það sameiginlegt sem framleiða íslenskan útivistarfatnað að horfa til tækifæra sem gefast í sölu utan landsteinanna. Fimm íslensk fyrirtæki framleiða útivistarfatnað undir eigin merkjum, en eru afskaplega misstór. 17. nóvember 2010 11:30 Nikita veldi í örum vexti Nikita hefur hannað og látið framleiða eigin snjóbrettalínu sem kemur á markað í Evrópu, Asíu og Ameríku með haustinu 2012. Mikilvægum áfanga náð segir Aðalheiður Birgisdóttir einn eigenda og stofnenda fyrirtækisins. 19. október 2011 05:00 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Nikita hefur hannað og látið framleiða eigin snjóbrettalínu sem kemur á markað í Evrópu, Asíu og Ameríku með haustinu 2012. Mikilvægum áfanga náð segir Aðalheiður Birgisdóttir einn eigenda og stofnenda fyrirtækisins. „Alveg frá því við stofnuðum Nikita árið 2000 hefur staðið til að framleiða snjóbretti samhliða útvistar- og lífsstílsfatnaði því þar liggja okkar rætur. Hins vegar er þetta erfiður bransi og samkeppnin hörð. Við ákváðum því að bíða þar til réttar aðstæður sköpuðust. Svo loksins gafst tækifærið á þessu ári og við gripum það," segir Aðalheiður, betur þekkt sem Heiða. Snjóbrettalínan frá Nikita verður fyrst og fremst stíluð inn á „stelpur á öllum aldri" eins og annað sem fyrirtækið framleiðir. „Brettin taka mið af líkamsbyggingu kvenna, eru styttri og mjórri en tíðkast og í sömu litum og fatalínur Nikita. Tvær gerðir verða í boði, annars vegar „parkstreet"-bretti til notkunar innanbæjar og hins vegar „freestyle"-bretti sem henta við allar aðstæður," upplýsir Heiða og getur þess að snjóbrettaskór og -bindingar verði framleidd er fram líða stundir. Í fyrra framleiddi fyrirtækið snjóbretti í samstarfi við K2, einn stærsta og virtasta snjóbrettaframleiðanda heims. Brettin voru hönnuð undir merkjum beggja fyrirtækja og náðu góðri sölu sem Heiða segir hafa haft áhrif á að fyrirtækið lagði í eigin framleiðslu. „Viðtökurnar bentu sterklega til að mikil eftirspurn væri eftir snjóbrettum fyrir stelpur. Skrefið sem við tókum með brettunum þótti okkur líka vera til marks um vöxt fyrirtækisins sem er nú með starfsemi í fjórum löndum og selur vörur í 1.500 verslunum um allan heim. Við erum ekki lengur nýja fyrirtækið frá Íslandi heldur höfum fest okkur í sessi. Þar af leiðandi er mikilvægt að halda kúnnunum spenntum með því að koma reglulega á óvart. Brettin eru liður í því og verður vonandi vel tekið enda til vitnis um þá gríðarlegu vinnu sem liggur að baki öllu sem frá Nikita kemur." roald@frettabladid.is
Tengdar fréttir Heiða í Nikita fær aðalverðlaun FKA Mikið var um dýrðir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þegar Félag kvenna í atvinnurekstri, FKA, afhenti sínar árlegu viðurkenningar. Aðalheiður Birgisdóttir, betur þekkt sem Heiða í Nikita, hlaut FKA-viðurkenninguna 2011. 28. janúar 2011 00:01 Íslenskan kuldaklæðnað er að finna víða um heim Íslenskur útivistarfatnaður er ekki bara áberandi hér heima heldur hafa hin ýmsu merki haslað sér völl víða um heim. Allir eiga það sameiginlegt sem framleiða íslenskan útivistarfatnað að horfa til tækifæra sem gefast í sölu utan landsteinanna. Fimm íslensk fyrirtæki framleiða útivistarfatnað undir eigin merkjum, en eru afskaplega misstór. 17. nóvember 2010 11:30 Nikita veldi í örum vexti Nikita hefur hannað og látið framleiða eigin snjóbrettalínu sem kemur á markað í Evrópu, Asíu og Ameríku með haustinu 2012. Mikilvægum áfanga náð segir Aðalheiður Birgisdóttir einn eigenda og stofnenda fyrirtækisins. 19. október 2011 05:00 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Heiða í Nikita fær aðalverðlaun FKA Mikið var um dýrðir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þegar Félag kvenna í atvinnurekstri, FKA, afhenti sínar árlegu viðurkenningar. Aðalheiður Birgisdóttir, betur þekkt sem Heiða í Nikita, hlaut FKA-viðurkenninguna 2011. 28. janúar 2011 00:01
Íslenskan kuldaklæðnað er að finna víða um heim Íslenskur útivistarfatnaður er ekki bara áberandi hér heima heldur hafa hin ýmsu merki haslað sér völl víða um heim. Allir eiga það sameiginlegt sem framleiða íslenskan útivistarfatnað að horfa til tækifæra sem gefast í sölu utan landsteinanna. Fimm íslensk fyrirtæki framleiða útivistarfatnað undir eigin merkjum, en eru afskaplega misstór. 17. nóvember 2010 11:30
Nikita veldi í örum vexti Nikita hefur hannað og látið framleiða eigin snjóbrettalínu sem kemur á markað í Evrópu, Asíu og Ameríku með haustinu 2012. Mikilvægum áfanga náð segir Aðalheiður Birgisdóttir einn eigenda og stofnenda fyrirtækisins. 19. október 2011 05:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög