Innlent

Fjölmargir íslenskar skátar í Svíþjóð

Mynd/www.skatar.is/jamboree2011
Hátt í þrjú hundruð íslenskir skátar eru staddir á heimsmóti skáta í Kristianstad í Svíþjóð. Mótið var formlega sett í gærkvöldi en um 40 þúsund skátar eru á svæðinu frá 160 löndum.

Undirbúningur íslensku skátana fyrir ferðina hefur staðið yfir í tvö ár. Þeir verða með sérstaka Íslandskynningu á mótinu þar sem kjötsúpa verður matreidd og boðið upp á íslenkt sælgæti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×