Iðnir innbrotsþjófar - „Með því stærra sem við höfum séð" 4. febrúar 2011 12:13 Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að innbrotsþjófarnir þrír sem játað hafa á sig um 70 innbrot á höfuðborgarsvæðinu séu með þeim stórtækari sem lögreglan hefur náð í. Fyrstu brotin voru framin fyrir um tveimur árum síðan. Innbrotum af þessu tagi fækkaði eftir að mennirnir voru settir í gæsluvarðhald. Óhætt er að segja að þetta sé eitt stærsta mál sinnar tegundar hér á landi. Í byrjun október síðastliðinn fór að bera á aukningu innbrota í heimahús á höfuðborgarsvæðinu. Þau voru framin með svipuðum hætti það er um miðjan dag þegar fólk var að heiman, og virtust þjófarnir helst hafa áhuga á skartgripum, tölvubúnaði, flatskjám og fleira í þeim dúr. Fyrstu innbrotin voru framin í Kópavogi og Breiðholti en færðust svo yfir til Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Grunur beindist að ákveðnum mönnum og voru þeir yfirheyrðir án þess að niðurstaða fengist. Laugardaginn 15. janúar síðastliðinn var einn þessara manna handtekinn vegna gruns um innbrot í heimahús í Mosfellsbæ. Hann var í framhaldinu úrskurðaður í viku gæsluvarðhald. Tveir menn voru handteknir í kjölfarið sem taldir voru meðsekir, og í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hefur haft veg og vanda að rannsókninni: „Það liggur fyrir játning á innbrotum í um fimmtíu heimahús og um tuttugu innbrot í gistiheimili og hótel. Það tekur sinn tíma að finna út úr þessu og rannsaka, rannsóknni er viðamikil og hefur staðið yfir frá því þessir menn voru handteknir," segir Árni. Þremenningarnir, tveir 17 ára piltar og 23 ára karlmaður eru allir útlendingar búsettir hér á landi. Árni vekur athygli á því að lögregla muni setja sig í samband við brotaþola á næstu dögum varðandi bótakröfur, en rannsókn er enn ólokið. En hvað með stærðargráðuna, er þetta með því stærra sem hefur verið upplýst hér á landi? „Ég held það sé óhætt að fullyrða að svo sé. Þetta er með því stærra en endanleg verðmæti liggja ekki fyrir núna. Það á eftir að skoða það og kortleggja áður en rannsókn lýkur. Tengdar fréttir Þremenningar játa sjötíu innbrot - tveir þeirra eru 17 ára Þrír útlendingar sem búa á landsbyggðinni hafa játað að hafa framið um sjötíu innbrot hér á landi á síðustu mánuðum. 4. febrúar 2011 10:55 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Sjá meira
Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að innbrotsþjófarnir þrír sem játað hafa á sig um 70 innbrot á höfuðborgarsvæðinu séu með þeim stórtækari sem lögreglan hefur náð í. Fyrstu brotin voru framin fyrir um tveimur árum síðan. Innbrotum af þessu tagi fækkaði eftir að mennirnir voru settir í gæsluvarðhald. Óhætt er að segja að þetta sé eitt stærsta mál sinnar tegundar hér á landi. Í byrjun október síðastliðinn fór að bera á aukningu innbrota í heimahús á höfuðborgarsvæðinu. Þau voru framin með svipuðum hætti það er um miðjan dag þegar fólk var að heiman, og virtust þjófarnir helst hafa áhuga á skartgripum, tölvubúnaði, flatskjám og fleira í þeim dúr. Fyrstu innbrotin voru framin í Kópavogi og Breiðholti en færðust svo yfir til Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Grunur beindist að ákveðnum mönnum og voru þeir yfirheyrðir án þess að niðurstaða fengist. Laugardaginn 15. janúar síðastliðinn var einn þessara manna handtekinn vegna gruns um innbrot í heimahús í Mosfellsbæ. Hann var í framhaldinu úrskurðaður í viku gæsluvarðhald. Tveir menn voru handteknir í kjölfarið sem taldir voru meðsekir, og í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hefur haft veg og vanda að rannsókninni: „Það liggur fyrir játning á innbrotum í um fimmtíu heimahús og um tuttugu innbrot í gistiheimili og hótel. Það tekur sinn tíma að finna út úr þessu og rannsaka, rannsóknni er viðamikil og hefur staðið yfir frá því þessir menn voru handteknir," segir Árni. Þremenningarnir, tveir 17 ára piltar og 23 ára karlmaður eru allir útlendingar búsettir hér á landi. Árni vekur athygli á því að lögregla muni setja sig í samband við brotaþola á næstu dögum varðandi bótakröfur, en rannsókn er enn ólokið. En hvað með stærðargráðuna, er þetta með því stærra sem hefur verið upplýst hér á landi? „Ég held það sé óhætt að fullyrða að svo sé. Þetta er með því stærra en endanleg verðmæti liggja ekki fyrir núna. Það á eftir að skoða það og kortleggja áður en rannsókn lýkur.
Tengdar fréttir Þremenningar játa sjötíu innbrot - tveir þeirra eru 17 ára Þrír útlendingar sem búa á landsbyggðinni hafa játað að hafa framið um sjötíu innbrot hér á landi á síðustu mánuðum. 4. febrúar 2011 10:55 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Sjá meira
Þremenningar játa sjötíu innbrot - tveir þeirra eru 17 ára Þrír útlendingar sem búa á landsbyggðinni hafa játað að hafa framið um sjötíu innbrot hér á landi á síðustu mánuðum. 4. febrúar 2011 10:55