Iðnir innbrotsþjófar - „Með því stærra sem við höfum séð" 4. febrúar 2011 12:13 Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að innbrotsþjófarnir þrír sem játað hafa á sig um 70 innbrot á höfuðborgarsvæðinu séu með þeim stórtækari sem lögreglan hefur náð í. Fyrstu brotin voru framin fyrir um tveimur árum síðan. Innbrotum af þessu tagi fækkaði eftir að mennirnir voru settir í gæsluvarðhald. Óhætt er að segja að þetta sé eitt stærsta mál sinnar tegundar hér á landi. Í byrjun október síðastliðinn fór að bera á aukningu innbrota í heimahús á höfuðborgarsvæðinu. Þau voru framin með svipuðum hætti það er um miðjan dag þegar fólk var að heiman, og virtust þjófarnir helst hafa áhuga á skartgripum, tölvubúnaði, flatskjám og fleira í þeim dúr. Fyrstu innbrotin voru framin í Kópavogi og Breiðholti en færðust svo yfir til Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Grunur beindist að ákveðnum mönnum og voru þeir yfirheyrðir án þess að niðurstaða fengist. Laugardaginn 15. janúar síðastliðinn var einn þessara manna handtekinn vegna gruns um innbrot í heimahús í Mosfellsbæ. Hann var í framhaldinu úrskurðaður í viku gæsluvarðhald. Tveir menn voru handteknir í kjölfarið sem taldir voru meðsekir, og í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hefur haft veg og vanda að rannsókninni: „Það liggur fyrir játning á innbrotum í um fimmtíu heimahús og um tuttugu innbrot í gistiheimili og hótel. Það tekur sinn tíma að finna út úr þessu og rannsaka, rannsóknni er viðamikil og hefur staðið yfir frá því þessir menn voru handteknir," segir Árni. Þremenningarnir, tveir 17 ára piltar og 23 ára karlmaður eru allir útlendingar búsettir hér á landi. Árni vekur athygli á því að lögregla muni setja sig í samband við brotaþola á næstu dögum varðandi bótakröfur, en rannsókn er enn ólokið. En hvað með stærðargráðuna, er þetta með því stærra sem hefur verið upplýst hér á landi? „Ég held það sé óhætt að fullyrða að svo sé. Þetta er með því stærra en endanleg verðmæti liggja ekki fyrir núna. Það á eftir að skoða það og kortleggja áður en rannsókn lýkur. Tengdar fréttir Þremenningar játa sjötíu innbrot - tveir þeirra eru 17 ára Þrír útlendingar sem búa á landsbyggðinni hafa játað að hafa framið um sjötíu innbrot hér á landi á síðustu mánuðum. 4. febrúar 2011 10:55 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að innbrotsþjófarnir þrír sem játað hafa á sig um 70 innbrot á höfuðborgarsvæðinu séu með þeim stórtækari sem lögreglan hefur náð í. Fyrstu brotin voru framin fyrir um tveimur árum síðan. Innbrotum af þessu tagi fækkaði eftir að mennirnir voru settir í gæsluvarðhald. Óhætt er að segja að þetta sé eitt stærsta mál sinnar tegundar hér á landi. Í byrjun október síðastliðinn fór að bera á aukningu innbrota í heimahús á höfuðborgarsvæðinu. Þau voru framin með svipuðum hætti það er um miðjan dag þegar fólk var að heiman, og virtust þjófarnir helst hafa áhuga á skartgripum, tölvubúnaði, flatskjám og fleira í þeim dúr. Fyrstu innbrotin voru framin í Kópavogi og Breiðholti en færðust svo yfir til Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Grunur beindist að ákveðnum mönnum og voru þeir yfirheyrðir án þess að niðurstaða fengist. Laugardaginn 15. janúar síðastliðinn var einn þessara manna handtekinn vegna gruns um innbrot í heimahús í Mosfellsbæ. Hann var í framhaldinu úrskurðaður í viku gæsluvarðhald. Tveir menn voru handteknir í kjölfarið sem taldir voru meðsekir, og í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hefur haft veg og vanda að rannsókninni: „Það liggur fyrir játning á innbrotum í um fimmtíu heimahús og um tuttugu innbrot í gistiheimili og hótel. Það tekur sinn tíma að finna út úr þessu og rannsaka, rannsóknni er viðamikil og hefur staðið yfir frá því þessir menn voru handteknir," segir Árni. Þremenningarnir, tveir 17 ára piltar og 23 ára karlmaður eru allir útlendingar búsettir hér á landi. Árni vekur athygli á því að lögregla muni setja sig í samband við brotaþola á næstu dögum varðandi bótakröfur, en rannsókn er enn ólokið. En hvað með stærðargráðuna, er þetta með því stærra sem hefur verið upplýst hér á landi? „Ég held það sé óhætt að fullyrða að svo sé. Þetta er með því stærra en endanleg verðmæti liggja ekki fyrir núna. Það á eftir að skoða það og kortleggja áður en rannsókn lýkur.
Tengdar fréttir Þremenningar játa sjötíu innbrot - tveir þeirra eru 17 ára Þrír útlendingar sem búa á landsbyggðinni hafa játað að hafa framið um sjötíu innbrot hér á landi á síðustu mánuðum. 4. febrúar 2011 10:55 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Þremenningar játa sjötíu innbrot - tveir þeirra eru 17 ára Þrír útlendingar sem búa á landsbyggðinni hafa játað að hafa framið um sjötíu innbrot hér á landi á síðustu mánuðum. 4. febrúar 2011 10:55