Framsóknarmenn vilja leyfa kökubasar 3. október 2011 16:26 Kökur. Þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um matvæli. Með frumvarpinu er lagt til að heimilað verði að veita leyfi til sölu á matvælum sem ekki eru bökuð í sérstökum eftirlitsskyldum eldhúsum. Skilyrði fyrir slíkri undanþágu er að framleiðslan sé vegna góðgerðarstarfsemi, til að styrkja félagastarf eða í öðrum sambærilegum tilgangi. Samkvæmt frumvarpinu verður lagt til að leyfi vegnar slíkrar sölu sé tímabundið og einungis veitt vegna tiltekins atburðar. Dæmi um slíkt gæti verið kökubasar sem haldinn er í góðgerðarskyni. Í tilkynningu frá Framsóknarmönnum segir orðrétt: „Með frumvarpinu vonumst við til að heimila það sem áður var leyft, þ.e. koma á sömu stöðu og áður en við innleiddum evrópsku matvælalöggjöfina alla ásamt reglugerðum“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður Framsóknarflokksins. „Við teljum að það sé mikilvægt fyrir líknarfélög, íþróttafélög, kvenfélög og önnur sambærileg félög að eiga þennan sögulega og menningarlega rétt. Jafnframt er það félagsstarfinu afar nauðsynlegt bæði vegna fjáröflunarinnar sem og þeirra jákvæðu félagslegu áhrifa á sjálfboðavinnu í fjöldahreyfingum. Unnið hefur verið að frumvarpinu síðan í sumar en okkur gafst ekki tækifæri á að leggja það fram á þinginu í september. Við búumst við að frumvarpið eigi greiða leið í gegnum þingið, enda mikilvægt og brýnt að eyða óvissu á þessu sviði“. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um matvæli. Með frumvarpinu er lagt til að heimilað verði að veita leyfi til sölu á matvælum sem ekki eru bökuð í sérstökum eftirlitsskyldum eldhúsum. Skilyrði fyrir slíkri undanþágu er að framleiðslan sé vegna góðgerðarstarfsemi, til að styrkja félagastarf eða í öðrum sambærilegum tilgangi. Samkvæmt frumvarpinu verður lagt til að leyfi vegnar slíkrar sölu sé tímabundið og einungis veitt vegna tiltekins atburðar. Dæmi um slíkt gæti verið kökubasar sem haldinn er í góðgerðarskyni. Í tilkynningu frá Framsóknarmönnum segir orðrétt: „Með frumvarpinu vonumst við til að heimila það sem áður var leyft, þ.e. koma á sömu stöðu og áður en við innleiddum evrópsku matvælalöggjöfina alla ásamt reglugerðum“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður Framsóknarflokksins. „Við teljum að það sé mikilvægt fyrir líknarfélög, íþróttafélög, kvenfélög og önnur sambærileg félög að eiga þennan sögulega og menningarlega rétt. Jafnframt er það félagsstarfinu afar nauðsynlegt bæði vegna fjáröflunarinnar sem og þeirra jákvæðu félagslegu áhrifa á sjálfboðavinnu í fjöldahreyfingum. Unnið hefur verið að frumvarpinu síðan í sumar en okkur gafst ekki tækifæri á að leggja það fram á þinginu í september. Við búumst við að frumvarpið eigi greiða leið í gegnum þingið, enda mikilvægt og brýnt að eyða óvissu á þessu sviði“.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira