Hagnaður bankanna á að fara til fólksins í landinu 3. október 2011 20:33 Jóhanna á Alþingi í kvöld mynd/Anton „Ríkisstjórnin telur að bankarnir þurfi að leggja meira til fólksins í landinu,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, í stefnuræðu sinni í kvöld. Hún sagðist skilja reiðina sem beinist að bönkunum. Það væri samfélagslegskylda þeirra að skila þeim mikla hagnaði sem þeir hafa skilað undanfarið aftur til samfélagsins með einhverjum hætti. Það myndi segja sig sjálft að hagnaðurinn yrði ekki nýttur til að greiða hluthöfum eða æðstu stjórnendum, eins og var gert fyrir hrun. Hún sagði í upphafi ræðu sinnar að það myndi blasa við, samkvæmt skoðanakönnunum, að traust til Alþingis og stjórnarliða og stjórnarandstæðinga hafi aldrei verið minna. Hún sagði að endurnýjunin á Alþingi hefði aldrei verið meiri en á undanförnum árum. „Þrjátíu af sextíu þingmönnum eru hér í fyrsta skiptið,“ sagði hún. Þá sagði hún að samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn væri nú lokið og markmiðunum væri náð. „Það eru mikil tímamót.“ Hér væri hagvöxtur væri farinn að sjást á nýjan leik og atvinnuleysi væri minnkandi. „Endurreisnarstarfið hefur ekki verið sársaukalaust,“ sagði hún en tók þó fram að það hafi borið árangur. Margar ákvarðanir sem væru óvinsælar í dag væru teknar með langtímamarkmiði þjóðarinnar að leiðarljósi. „Við þurfum að líta til þess hvernig Ísland muni reiða af í framtíðinni, við eigum að horfa til þess hvernig ungir Íslendingar muni standa að vígi í því alþjóða umhverfi sem við lifum í,“ sagði hún og lagði áherslu á að menntun væri þjóðinni mikilvægust. Til að mynda hefðu nemendum í Háskóla Íslands fjölgað um 19 prósent. Þá nefndi hún einnig að ESB-samningurinn ætti að leggja í dóm þjóðarinnar „Það gerum við með því að móta faglega og sterka kröfugerð.“ Hægt er að horfa á umræður um stefnuræðuna með því að smella á link á forsíðu Vísis. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
„Ríkisstjórnin telur að bankarnir þurfi að leggja meira til fólksins í landinu,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, í stefnuræðu sinni í kvöld. Hún sagðist skilja reiðina sem beinist að bönkunum. Það væri samfélagslegskylda þeirra að skila þeim mikla hagnaði sem þeir hafa skilað undanfarið aftur til samfélagsins með einhverjum hætti. Það myndi segja sig sjálft að hagnaðurinn yrði ekki nýttur til að greiða hluthöfum eða æðstu stjórnendum, eins og var gert fyrir hrun. Hún sagði í upphafi ræðu sinnar að það myndi blasa við, samkvæmt skoðanakönnunum, að traust til Alþingis og stjórnarliða og stjórnarandstæðinga hafi aldrei verið minna. Hún sagði að endurnýjunin á Alþingi hefði aldrei verið meiri en á undanförnum árum. „Þrjátíu af sextíu þingmönnum eru hér í fyrsta skiptið,“ sagði hún. Þá sagði hún að samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn væri nú lokið og markmiðunum væri náð. „Það eru mikil tímamót.“ Hér væri hagvöxtur væri farinn að sjást á nýjan leik og atvinnuleysi væri minnkandi. „Endurreisnarstarfið hefur ekki verið sársaukalaust,“ sagði hún en tók þó fram að það hafi borið árangur. Margar ákvarðanir sem væru óvinsælar í dag væru teknar með langtímamarkmiði þjóðarinnar að leiðarljósi. „Við þurfum að líta til þess hvernig Ísland muni reiða af í framtíðinni, við eigum að horfa til þess hvernig ungir Íslendingar muni standa að vígi í því alþjóða umhverfi sem við lifum í,“ sagði hún og lagði áherslu á að menntun væri þjóðinni mikilvægust. Til að mynda hefðu nemendum í Háskóla Íslands fjölgað um 19 prósent. Þá nefndi hún einnig að ESB-samningurinn ætti að leggja í dóm þjóðarinnar „Það gerum við með því að móta faglega og sterka kröfugerð.“ Hægt er að horfa á umræður um stefnuræðuna með því að smella á link á forsíðu Vísis.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent