Landsbyggðin fái fleiri fulltrúa 29. janúar 2011 12:08 Ari Teitsson. Mynd/Haraldur Jónasson Stjórnlagaþingsfulltrúi telur að efna eigi til nýrra stjórnlagaþingskosninga. Þá eigi kosningin að vera að hluta landshlutabundin til að tryggja að landsbyggðin fái fleiri fulltrúa á þingið. Ari Teitsson, sem hafnaði í sjöunda sæti í stjórnlagaþingskosningunni sem fór fram í nóvember síðastliðnum skrifar grein í Fréttablaðið í dag. Þar kveðst Ari vilja efna til nýrra stjórnlagaþingskosninga og tryggja að landsbyggðin fái sína fulltrúa á þingið. Í kosningunni fyrir áramót reyndust flestir hinna 25 sem náðu kjöri koma úr 101 Reykjavík, og nær allir af höfuðborgarsvæðinu. Landsbyggðin fékk aðeins 2 fulltrúa, Erling Sigurðarson frá Akureyri og Ara Teitsson úr Suður-Þingeyjarsýslu. Enginn fulltrúi kom frá Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra, Austurlandi, Suðurlandi né af Suðurnesjum. Í ljósi þess telur Ari það óhjákvæmilegt að landshlutabinda valið. Ari segir það einnig koma til greina að fela þeim sem þjóðin valdi til að fjalla um niðustöður Þjóðfundar og tillögur stjórnlaganefndar að ljúka áformðu verki og skila til Alþingis. Niðurstaða Hæstaréttar hafi vissulega veikt stöðu stjórnlagaþings en eftir standi að engar efasemdir eru um að kosningin hafi farið geiðarlega fram og vilji kjósenda hafi komið fram ótruflaður. Tengdar fréttir „Til hamingju með daginn ríkisstjórn“ Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segir að öll ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er komin upp varðandi stjórnlagaþingið hvíli hjá ríkisstjórninni og sérstaklega hjá „barnsmóður“ stjórnlagaþingsins, Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 25. janúar 2011 18:03 Ef um svindl væri að ræða ætti einhver að axla ábyrgð Innanríkisráðherra segir stjórnarmeirihlutann staðráðinn í að stjórnlagaþing verði haldið og kjósa þurfi aftur til þess. Hann segir engan hafa gert athugasemdir við frumvarp um framkvæmd kosninganna, heldur hafi menn deilt um hvort yfirleitt ætti að boða til stjórnlagaþings. 26. janúar 2011 18:40 Fulltrúi á stjórnlagaþingi: Ólétt og atvinnulaus Hin tuttugu og fjögurra ára gamla Ástrós Gunnlaugsdóttir, sem náði kjöri á stjórnlagaþing, segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði. Hún eyddi sparifénu í kosningabaráttuna, tók sér frí frá námi og situr nú ólétt heima. Hún íhugar að leita réttar síns og vonar að einhver grípi inn í. 26. janúar 2011 12:16 Jón sagði já en meinti nei Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði mistök þegar atkvæði voru greidd um frumvarp til laga um stjórnlagaþing aðfaranótt 16. júní síðastliðið sumar. Jón var eini þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem greiddi atkvæði með málinu. Óli Björn Kárason sagði nei en aðrir þingmenn flokksins sátu hjá eða voru fjarverandi atkvæðagreiðsluna. 27. janúar 2011 08:00 Illugi: „Miklir menn eru þeir þremenningar“ Illugi Jökulsson sem náði kjöri á stjórnlagaþing segir að þremenningarnir sem kærðu framkvæmd kosninganna til stjórnlagaþings séu „miklir menn." Þetta kemur fram á Facebook-síðu hans. 25. janúar 2011 16:05 Ögmundur: „Allt á að þola ljósið. Allt!“ Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir eðlilegt að beina sjónum að þremur aðilum þegar kemur að ábyrgð vegna kosninga til stjórnlagaþings sem hefur verið úrskurðuð ógild. Fyrstan nefnir Ögmundur þar sjálfan Hæstarétt sem dæmdi í málinu, þá löggjafarvaldið og loks framkvæmdaaðilana. 27. janúar 2011 11:22 „Forseti, nú kjósum við bara aftur“ Margrét Tryggvadóttir þingmaður Hreyfingarinnar sagði á Alþingi í dag að mikilvægasta málið núna væri að stjórnlagaþingið yrði haldið og að Íslendingar fái róttæka endurskoðun á stjórnarskránni. 25. janúar 2011 17:59 Ekki tilefni til afsagnar „Það er mín persónulega skoðun að ekki hafi verið tilefni til afsagnar, hvorki af hálfu landskjörstjórnar né af hálfu annarra aðila sem önnuðust framkvæmd þessarar kosningar," segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Hann segir þó að um sé að ræða sjálfstæða stjórn sem taki eigin ákvarðanir á eigin forsendum. „Fyrst þetta er þeirra mat þá bera að virða það,“ segir Ögmundur. 28. janúar 2011 19:28 „Tökum ekki stjórnlagaþingið frá þjóðinni“ Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki koma til greina að hætta við stjórnlagaþingið. Jóhanna flutti munnlega skýrslu um þá stöðu sem nú er komin upp eftir að Hæstiréttur lýsti kosningu til stjórnlagaþings ógilda. Hún fór yfir ástæðurnar sem Hæstiréttur taldi grundvöllur fyrir ógildingu og benti á að fyrst og fremst væri fundið að vinnulagi við framkvæmd kosninganna en ekki lögin sjálf. Hún benti á að ekkert af þeim atriðum sem Hæstiréttur tilgreindi hafi komið fram sem raunveruleg vandamál við framkvæmdina. 25. janúar 2011 17:25 Ögmundur íhugi afsögn Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, verði alvarlega að afsögn vegna ákvörðunar Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna. 29. janúar 2011 11:31 Ögmundur vill kjósa aftur til stjórnlagaþings Innanríkisráðherra vill að kosið verði aftur til stjórnlagaþings. Það kemur honum á óvart hvað Hæstiréttur túlkar lögin um kosningar til þingsins þröngt. 26. janúar 2011 12:09 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Stjórnlagaþingsfulltrúi telur að efna eigi til nýrra stjórnlagaþingskosninga. Þá eigi kosningin að vera að hluta landshlutabundin til að tryggja að landsbyggðin fái fleiri fulltrúa á þingið. Ari Teitsson, sem hafnaði í sjöunda sæti í stjórnlagaþingskosningunni sem fór fram í nóvember síðastliðnum skrifar grein í Fréttablaðið í dag. Þar kveðst Ari vilja efna til nýrra stjórnlagaþingskosninga og tryggja að landsbyggðin fái sína fulltrúa á þingið. Í kosningunni fyrir áramót reyndust flestir hinna 25 sem náðu kjöri koma úr 101 Reykjavík, og nær allir af höfuðborgarsvæðinu. Landsbyggðin fékk aðeins 2 fulltrúa, Erling Sigurðarson frá Akureyri og Ara Teitsson úr Suður-Þingeyjarsýslu. Enginn fulltrúi kom frá Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra, Austurlandi, Suðurlandi né af Suðurnesjum. Í ljósi þess telur Ari það óhjákvæmilegt að landshlutabinda valið. Ari segir það einnig koma til greina að fela þeim sem þjóðin valdi til að fjalla um niðustöður Þjóðfundar og tillögur stjórnlaganefndar að ljúka áformðu verki og skila til Alþingis. Niðurstaða Hæstaréttar hafi vissulega veikt stöðu stjórnlagaþings en eftir standi að engar efasemdir eru um að kosningin hafi farið geiðarlega fram og vilji kjósenda hafi komið fram ótruflaður.
Tengdar fréttir „Til hamingju með daginn ríkisstjórn“ Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segir að öll ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er komin upp varðandi stjórnlagaþingið hvíli hjá ríkisstjórninni og sérstaklega hjá „barnsmóður“ stjórnlagaþingsins, Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 25. janúar 2011 18:03 Ef um svindl væri að ræða ætti einhver að axla ábyrgð Innanríkisráðherra segir stjórnarmeirihlutann staðráðinn í að stjórnlagaþing verði haldið og kjósa þurfi aftur til þess. Hann segir engan hafa gert athugasemdir við frumvarp um framkvæmd kosninganna, heldur hafi menn deilt um hvort yfirleitt ætti að boða til stjórnlagaþings. 26. janúar 2011 18:40 Fulltrúi á stjórnlagaþingi: Ólétt og atvinnulaus Hin tuttugu og fjögurra ára gamla Ástrós Gunnlaugsdóttir, sem náði kjöri á stjórnlagaþing, segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði. Hún eyddi sparifénu í kosningabaráttuna, tók sér frí frá námi og situr nú ólétt heima. Hún íhugar að leita réttar síns og vonar að einhver grípi inn í. 26. janúar 2011 12:16 Jón sagði já en meinti nei Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði mistök þegar atkvæði voru greidd um frumvarp til laga um stjórnlagaþing aðfaranótt 16. júní síðastliðið sumar. Jón var eini þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem greiddi atkvæði með málinu. Óli Björn Kárason sagði nei en aðrir þingmenn flokksins sátu hjá eða voru fjarverandi atkvæðagreiðsluna. 27. janúar 2011 08:00 Illugi: „Miklir menn eru þeir þremenningar“ Illugi Jökulsson sem náði kjöri á stjórnlagaþing segir að þremenningarnir sem kærðu framkvæmd kosninganna til stjórnlagaþings séu „miklir menn." Þetta kemur fram á Facebook-síðu hans. 25. janúar 2011 16:05 Ögmundur: „Allt á að þola ljósið. Allt!“ Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir eðlilegt að beina sjónum að þremur aðilum þegar kemur að ábyrgð vegna kosninga til stjórnlagaþings sem hefur verið úrskurðuð ógild. Fyrstan nefnir Ögmundur þar sjálfan Hæstarétt sem dæmdi í málinu, þá löggjafarvaldið og loks framkvæmdaaðilana. 27. janúar 2011 11:22 „Forseti, nú kjósum við bara aftur“ Margrét Tryggvadóttir þingmaður Hreyfingarinnar sagði á Alþingi í dag að mikilvægasta málið núna væri að stjórnlagaþingið yrði haldið og að Íslendingar fái róttæka endurskoðun á stjórnarskránni. 25. janúar 2011 17:59 Ekki tilefni til afsagnar „Það er mín persónulega skoðun að ekki hafi verið tilefni til afsagnar, hvorki af hálfu landskjörstjórnar né af hálfu annarra aðila sem önnuðust framkvæmd þessarar kosningar," segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Hann segir þó að um sé að ræða sjálfstæða stjórn sem taki eigin ákvarðanir á eigin forsendum. „Fyrst þetta er þeirra mat þá bera að virða það,“ segir Ögmundur. 28. janúar 2011 19:28 „Tökum ekki stjórnlagaþingið frá þjóðinni“ Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki koma til greina að hætta við stjórnlagaþingið. Jóhanna flutti munnlega skýrslu um þá stöðu sem nú er komin upp eftir að Hæstiréttur lýsti kosningu til stjórnlagaþings ógilda. Hún fór yfir ástæðurnar sem Hæstiréttur taldi grundvöllur fyrir ógildingu og benti á að fyrst og fremst væri fundið að vinnulagi við framkvæmd kosninganna en ekki lögin sjálf. Hún benti á að ekkert af þeim atriðum sem Hæstiréttur tilgreindi hafi komið fram sem raunveruleg vandamál við framkvæmdina. 25. janúar 2011 17:25 Ögmundur íhugi afsögn Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, verði alvarlega að afsögn vegna ákvörðunar Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna. 29. janúar 2011 11:31 Ögmundur vill kjósa aftur til stjórnlagaþings Innanríkisráðherra vill að kosið verði aftur til stjórnlagaþings. Það kemur honum á óvart hvað Hæstiréttur túlkar lögin um kosningar til þingsins þröngt. 26. janúar 2011 12:09 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
„Til hamingju með daginn ríkisstjórn“ Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segir að öll ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er komin upp varðandi stjórnlagaþingið hvíli hjá ríkisstjórninni og sérstaklega hjá „barnsmóður“ stjórnlagaþingsins, Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 25. janúar 2011 18:03
Ef um svindl væri að ræða ætti einhver að axla ábyrgð Innanríkisráðherra segir stjórnarmeirihlutann staðráðinn í að stjórnlagaþing verði haldið og kjósa þurfi aftur til þess. Hann segir engan hafa gert athugasemdir við frumvarp um framkvæmd kosninganna, heldur hafi menn deilt um hvort yfirleitt ætti að boða til stjórnlagaþings. 26. janúar 2011 18:40
Fulltrúi á stjórnlagaþingi: Ólétt og atvinnulaus Hin tuttugu og fjögurra ára gamla Ástrós Gunnlaugsdóttir, sem náði kjöri á stjórnlagaþing, segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði. Hún eyddi sparifénu í kosningabaráttuna, tók sér frí frá námi og situr nú ólétt heima. Hún íhugar að leita réttar síns og vonar að einhver grípi inn í. 26. janúar 2011 12:16
Jón sagði já en meinti nei Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði mistök þegar atkvæði voru greidd um frumvarp til laga um stjórnlagaþing aðfaranótt 16. júní síðastliðið sumar. Jón var eini þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem greiddi atkvæði með málinu. Óli Björn Kárason sagði nei en aðrir þingmenn flokksins sátu hjá eða voru fjarverandi atkvæðagreiðsluna. 27. janúar 2011 08:00
Illugi: „Miklir menn eru þeir þremenningar“ Illugi Jökulsson sem náði kjöri á stjórnlagaþing segir að þremenningarnir sem kærðu framkvæmd kosninganna til stjórnlagaþings séu „miklir menn." Þetta kemur fram á Facebook-síðu hans. 25. janúar 2011 16:05
Ögmundur: „Allt á að þola ljósið. Allt!“ Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir eðlilegt að beina sjónum að þremur aðilum þegar kemur að ábyrgð vegna kosninga til stjórnlagaþings sem hefur verið úrskurðuð ógild. Fyrstan nefnir Ögmundur þar sjálfan Hæstarétt sem dæmdi í málinu, þá löggjafarvaldið og loks framkvæmdaaðilana. 27. janúar 2011 11:22
„Forseti, nú kjósum við bara aftur“ Margrét Tryggvadóttir þingmaður Hreyfingarinnar sagði á Alþingi í dag að mikilvægasta málið núna væri að stjórnlagaþingið yrði haldið og að Íslendingar fái róttæka endurskoðun á stjórnarskránni. 25. janúar 2011 17:59
Ekki tilefni til afsagnar „Það er mín persónulega skoðun að ekki hafi verið tilefni til afsagnar, hvorki af hálfu landskjörstjórnar né af hálfu annarra aðila sem önnuðust framkvæmd þessarar kosningar," segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Hann segir þó að um sé að ræða sjálfstæða stjórn sem taki eigin ákvarðanir á eigin forsendum. „Fyrst þetta er þeirra mat þá bera að virða það,“ segir Ögmundur. 28. janúar 2011 19:28
„Tökum ekki stjórnlagaþingið frá þjóðinni“ Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki koma til greina að hætta við stjórnlagaþingið. Jóhanna flutti munnlega skýrslu um þá stöðu sem nú er komin upp eftir að Hæstiréttur lýsti kosningu til stjórnlagaþings ógilda. Hún fór yfir ástæðurnar sem Hæstiréttur taldi grundvöllur fyrir ógildingu og benti á að fyrst og fremst væri fundið að vinnulagi við framkvæmd kosninganna en ekki lögin sjálf. Hún benti á að ekkert af þeim atriðum sem Hæstiréttur tilgreindi hafi komið fram sem raunveruleg vandamál við framkvæmdina. 25. janúar 2011 17:25
Ögmundur íhugi afsögn Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, verði alvarlega að afsögn vegna ákvörðunar Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna. 29. janúar 2011 11:31
Ögmundur vill kjósa aftur til stjórnlagaþings Innanríkisráðherra vill að kosið verði aftur til stjórnlagaþings. Það kemur honum á óvart hvað Hæstiréttur túlkar lögin um kosningar til þingsins þröngt. 26. janúar 2011 12:09