„Tökum ekki stjórnlagaþingið frá þjóðinni“ 25. janúar 2011 17:25 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki koma til greina að hætta við stjórnlagaþingið. Jóhanna flutti munnlega skýrslu um þá stöðu sem nú er komin upp eftir að Hæstiréttur lýsti kosningu til stjórnlagaþings ógilda. Hún fór yfir ástæðurnar sem Hæstiréttur taldi grundvöllur fyrir ógildingu og benti á að fyrst og fremst væri fundið að vinnulagi við framkvæmd kosninganna en ekki lögin sjálf. Hún benti á að ekkert af þeim atriðum sem Hæstiréttur tilgreindi hafi komið fram sem raunveruleg vandamál við framkvæmdina. Jóhanna sagði að næstu skref í málinu verði þau að forsætisnefnd Alþingis fundi sem fyrst með Landskjörstjórn og öðrum þeim sem að framvkæmdinni stóðu. Að hennar mati eru þrír kostir í stöðunni: Að hætt verði við stjórnlagaþingið, sem henni finnst ekki koma til greina. Í öðru lagi að ágallarnir verði leiðréttir og kosið að nýju, með tilheyrandi kostnaði. Þriðja lausnin væri síðan sú að Alþingi verði veitt heimild til þess að kjósa 25 fulltrúa á stjórnlagaþing, mögulega þá sömu og náðu kosningu í nóvember. Hún sagði ennfremur að án efa væru fleiri leikir í stöðunni. „En við hljótum að leita allra leiða til að þetta verði klárað," sagði ráðherrann og bætti við að hún vonaðist til að menn fari ekki að „nýta þessa uppákomu til þess að slá pólitískar keilur." "Stjórnlagaþingið tökum við ekki frá þjóðinni," sagði Jóhanna að lokum. Tengdar fréttir Kosning til stjórnlagaþings ógild Kosningin til stjórnlagaþings, sem fram fór í nóvember síðastliðnum, er ógild. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem tók ákvörðun í málinu í dag. 25. janúar 2011 15:10 „Til hamingju með daginn ríkisstjórn“ Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segir að öll ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er komin upp varðandi stjórnlagaþingið hvíli hjá ríkisstjórninni og sérstaklega hjá „barnsmóður“ stjórnlagaþingsins, Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 25. janúar 2011 18:03 Númeraðir kjörseðlar, lélegir kjörkassar og pappaskilrúm Þrír menn kærðu framkvæmd kosningarinnar og kröfðust ógildingar. Kærurnar voru sameinaðar fyrir Hæstarétti en þær snerust um framkvæmd kosningarinnar og talningu á kjörseðlum. 25. janúar 2011 18:47 Inga Lind: „Við verðum að fá svör strax“ „Ég vil fá viðbrögð frá stjórnvöldum sem allra fyrst, ekki seinna en í dag," segir Inga Lind Karlsdóttir, þingmaður á stjórnlagaþingi. Hæstiréttur úrskurðaði í dag að kosning til stjórnlagaþings væri ógild vegna annmarka. 25. janúar 2011 15:57 „Niðurstaðan hefði ekki orðið önnur" Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra, sagði á Alþingi að grundvallaratriðið í umræðunni um dóm Hæstaréttar væri það að á engum manni hefði verið brotið og niðurstaða kosningarinnar hefði ekki orðið önnur þó annað fyrirkomulag hefði verið haft á. 25. janúar 2011 17:23 Illugi: „Miklir menn eru þeir þremenningar“ Illugi Jökulsson sem náði kjöri á stjórnlagaþing segir að þremenningarnir sem kærðu framkvæmd kosninganna til stjórnlagaþings séu „miklir menn." Þetta kemur fram á Facebook-síðu hans. 25. janúar 2011 16:05 Þingfundi frestað til klukkan fimm Þingfundi var frestað í dag þegar fregnir bárust af ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosningu til stjórnlagaþings. Fundur átti að hefjast að nýju klukkan fjögur en honum hefur nú verið frestað til klukkan fimm. 25. janúar 2011 16:05 „Forseti, nú kjósum við bara aftur“ Margrét Tryggvadóttir þingmaður Hreyfingarinnar sagði á Alþingi í dag að mikilvægasta málið núna væri að stjórnlagaþingið yrði haldið og að Íslendingar fái róttæka endurskoðun á stjórnarskránni. 25. janúar 2011 17:59 Stjórnlagaþingið er langhlaup Róbert Marshall, formaður Allsherjarnefndar, sagði ekki möguleika í stöðunni að stjórnlagaþing yrði tekið af dagskrá. Það hefði alltaf legið fyrir að stjórnlagaþingið væri langhlaup og þingið megi ekki gefast upp. 25. janúar 2011 17:56 Jóhanna hlýtur að íhuga stöðu sína Ólöf Nordal þingmaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sagði á Alþingi í dag að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hljóti að íhuga stöðu sína eftir úrskurð Hæstaréttar að kosning til stjórnlagaþings sé ógild. 25. janúar 2011 17:41 „Fyrstu viðbrögð vonbrigði“ „Mín fyrstu viðbrögð eru náttúrulega vonbrigði, þetta kemur mjög á óvart, en það getur allt gerst þegar svona er annars vegar," segir Þorsteinn Fr. Sigurðsson framkvæmdastjóri undirbúningsnefndar stjórnlagaþings aðspurður um fyrstu viðbrögð við ákvörðun Hæstaréttar að ógilda kosningar til stjórnlagaþings. 25. janúar 2011 15:37 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki koma til greina að hætta við stjórnlagaþingið. Jóhanna flutti munnlega skýrslu um þá stöðu sem nú er komin upp eftir að Hæstiréttur lýsti kosningu til stjórnlagaþings ógilda. Hún fór yfir ástæðurnar sem Hæstiréttur taldi grundvöllur fyrir ógildingu og benti á að fyrst og fremst væri fundið að vinnulagi við framkvæmd kosninganna en ekki lögin sjálf. Hún benti á að ekkert af þeim atriðum sem Hæstiréttur tilgreindi hafi komið fram sem raunveruleg vandamál við framkvæmdina. Jóhanna sagði að næstu skref í málinu verði þau að forsætisnefnd Alþingis fundi sem fyrst með Landskjörstjórn og öðrum þeim sem að framvkæmdinni stóðu. Að hennar mati eru þrír kostir í stöðunni: Að hætt verði við stjórnlagaþingið, sem henni finnst ekki koma til greina. Í öðru lagi að ágallarnir verði leiðréttir og kosið að nýju, með tilheyrandi kostnaði. Þriðja lausnin væri síðan sú að Alþingi verði veitt heimild til þess að kjósa 25 fulltrúa á stjórnlagaþing, mögulega þá sömu og náðu kosningu í nóvember. Hún sagði ennfremur að án efa væru fleiri leikir í stöðunni. „En við hljótum að leita allra leiða til að þetta verði klárað," sagði ráðherrann og bætti við að hún vonaðist til að menn fari ekki að „nýta þessa uppákomu til þess að slá pólitískar keilur." "Stjórnlagaþingið tökum við ekki frá þjóðinni," sagði Jóhanna að lokum.
Tengdar fréttir Kosning til stjórnlagaþings ógild Kosningin til stjórnlagaþings, sem fram fór í nóvember síðastliðnum, er ógild. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem tók ákvörðun í málinu í dag. 25. janúar 2011 15:10 „Til hamingju með daginn ríkisstjórn“ Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segir að öll ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er komin upp varðandi stjórnlagaþingið hvíli hjá ríkisstjórninni og sérstaklega hjá „barnsmóður“ stjórnlagaþingsins, Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 25. janúar 2011 18:03 Númeraðir kjörseðlar, lélegir kjörkassar og pappaskilrúm Þrír menn kærðu framkvæmd kosningarinnar og kröfðust ógildingar. Kærurnar voru sameinaðar fyrir Hæstarétti en þær snerust um framkvæmd kosningarinnar og talningu á kjörseðlum. 25. janúar 2011 18:47 Inga Lind: „Við verðum að fá svör strax“ „Ég vil fá viðbrögð frá stjórnvöldum sem allra fyrst, ekki seinna en í dag," segir Inga Lind Karlsdóttir, þingmaður á stjórnlagaþingi. Hæstiréttur úrskurðaði í dag að kosning til stjórnlagaþings væri ógild vegna annmarka. 25. janúar 2011 15:57 „Niðurstaðan hefði ekki orðið önnur" Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra, sagði á Alþingi að grundvallaratriðið í umræðunni um dóm Hæstaréttar væri það að á engum manni hefði verið brotið og niðurstaða kosningarinnar hefði ekki orðið önnur þó annað fyrirkomulag hefði verið haft á. 25. janúar 2011 17:23 Illugi: „Miklir menn eru þeir þremenningar“ Illugi Jökulsson sem náði kjöri á stjórnlagaþing segir að þremenningarnir sem kærðu framkvæmd kosninganna til stjórnlagaþings séu „miklir menn." Þetta kemur fram á Facebook-síðu hans. 25. janúar 2011 16:05 Þingfundi frestað til klukkan fimm Þingfundi var frestað í dag þegar fregnir bárust af ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosningu til stjórnlagaþings. Fundur átti að hefjast að nýju klukkan fjögur en honum hefur nú verið frestað til klukkan fimm. 25. janúar 2011 16:05 „Forseti, nú kjósum við bara aftur“ Margrét Tryggvadóttir þingmaður Hreyfingarinnar sagði á Alþingi í dag að mikilvægasta málið núna væri að stjórnlagaþingið yrði haldið og að Íslendingar fái róttæka endurskoðun á stjórnarskránni. 25. janúar 2011 17:59 Stjórnlagaþingið er langhlaup Róbert Marshall, formaður Allsherjarnefndar, sagði ekki möguleika í stöðunni að stjórnlagaþing yrði tekið af dagskrá. Það hefði alltaf legið fyrir að stjórnlagaþingið væri langhlaup og þingið megi ekki gefast upp. 25. janúar 2011 17:56 Jóhanna hlýtur að íhuga stöðu sína Ólöf Nordal þingmaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sagði á Alþingi í dag að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hljóti að íhuga stöðu sína eftir úrskurð Hæstaréttar að kosning til stjórnlagaþings sé ógild. 25. janúar 2011 17:41 „Fyrstu viðbrögð vonbrigði“ „Mín fyrstu viðbrögð eru náttúrulega vonbrigði, þetta kemur mjög á óvart, en það getur allt gerst þegar svona er annars vegar," segir Þorsteinn Fr. Sigurðsson framkvæmdastjóri undirbúningsnefndar stjórnlagaþings aðspurður um fyrstu viðbrögð við ákvörðun Hæstaréttar að ógilda kosningar til stjórnlagaþings. 25. janúar 2011 15:37 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira
Kosning til stjórnlagaþings ógild Kosningin til stjórnlagaþings, sem fram fór í nóvember síðastliðnum, er ógild. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem tók ákvörðun í málinu í dag. 25. janúar 2011 15:10
„Til hamingju með daginn ríkisstjórn“ Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segir að öll ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er komin upp varðandi stjórnlagaþingið hvíli hjá ríkisstjórninni og sérstaklega hjá „barnsmóður“ stjórnlagaþingsins, Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 25. janúar 2011 18:03
Númeraðir kjörseðlar, lélegir kjörkassar og pappaskilrúm Þrír menn kærðu framkvæmd kosningarinnar og kröfðust ógildingar. Kærurnar voru sameinaðar fyrir Hæstarétti en þær snerust um framkvæmd kosningarinnar og talningu á kjörseðlum. 25. janúar 2011 18:47
Inga Lind: „Við verðum að fá svör strax“ „Ég vil fá viðbrögð frá stjórnvöldum sem allra fyrst, ekki seinna en í dag," segir Inga Lind Karlsdóttir, þingmaður á stjórnlagaþingi. Hæstiréttur úrskurðaði í dag að kosning til stjórnlagaþings væri ógild vegna annmarka. 25. janúar 2011 15:57
„Niðurstaðan hefði ekki orðið önnur" Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra, sagði á Alþingi að grundvallaratriðið í umræðunni um dóm Hæstaréttar væri það að á engum manni hefði verið brotið og niðurstaða kosningarinnar hefði ekki orðið önnur þó annað fyrirkomulag hefði verið haft á. 25. janúar 2011 17:23
Illugi: „Miklir menn eru þeir þremenningar“ Illugi Jökulsson sem náði kjöri á stjórnlagaþing segir að þremenningarnir sem kærðu framkvæmd kosninganna til stjórnlagaþings séu „miklir menn." Þetta kemur fram á Facebook-síðu hans. 25. janúar 2011 16:05
Þingfundi frestað til klukkan fimm Þingfundi var frestað í dag þegar fregnir bárust af ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosningu til stjórnlagaþings. Fundur átti að hefjast að nýju klukkan fjögur en honum hefur nú verið frestað til klukkan fimm. 25. janúar 2011 16:05
„Forseti, nú kjósum við bara aftur“ Margrét Tryggvadóttir þingmaður Hreyfingarinnar sagði á Alþingi í dag að mikilvægasta málið núna væri að stjórnlagaþingið yrði haldið og að Íslendingar fái róttæka endurskoðun á stjórnarskránni. 25. janúar 2011 17:59
Stjórnlagaþingið er langhlaup Róbert Marshall, formaður Allsherjarnefndar, sagði ekki möguleika í stöðunni að stjórnlagaþing yrði tekið af dagskrá. Það hefði alltaf legið fyrir að stjórnlagaþingið væri langhlaup og þingið megi ekki gefast upp. 25. janúar 2011 17:56
Jóhanna hlýtur að íhuga stöðu sína Ólöf Nordal þingmaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sagði á Alþingi í dag að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hljóti að íhuga stöðu sína eftir úrskurð Hæstaréttar að kosning til stjórnlagaþings sé ógild. 25. janúar 2011 17:41
„Fyrstu viðbrögð vonbrigði“ „Mín fyrstu viðbrögð eru náttúrulega vonbrigði, þetta kemur mjög á óvart, en það getur allt gerst þegar svona er annars vegar," segir Þorsteinn Fr. Sigurðsson framkvæmdastjóri undirbúningsnefndar stjórnlagaþings aðspurður um fyrstu viðbrögð við ákvörðun Hæstaréttar að ógilda kosningar til stjórnlagaþings. 25. janúar 2011 15:37