Mótmælendur mæta hörku í Alsír og Jemen 13. febrúar 2011 12:03 Frá mótmælum í Alsír. Yfirvöld í Alsír og Yemen virðast staðráðinn í að halda mótmælendum í skefjum. Hátt í þrjátíu þúsund óeirðalögerglumenn fylltu götur Algeirsborgar í gær og handtóku hátt í 400 mótmælendur. Hátt í 10 þúsund mótmælendur héldu út á götur Algeirsborgar í gær og hunsuðu þar með bann sem stjórnvöld höfðu sett við mótmælum. Mun fleiri lögreglumenn voru hins vegar á götunum og héldu mótmælundum í skefjum. Handtóku hátt í 400 en slepptu flestum aftur skömmu síðar. Stjórnarandstöðuleiðtogar í Alsír segja samt að gærdagurinn hafi markað nýtt upphaf því þá hafi fólk í fyrsta skiptið í meira en 10 ára treyst sér út á götur til þess að mótmæla. Mikill óróleiki er einnig í Sanaa, höfuðborg Jemen, en nokkur hundruð manns reyndu í gær að ganga saman fylktu liði að egypska sendiráðinu til að fagna afsögn Hosni Mubaraks, fyrrverandi forseta Egyptalands. Lögreglan barði á mótmælendum með kylfum að sögn sjónarvotta. Mótmælendur söfnuðust aftur saman í dag. Nokkur hundruð manns hugðust þá ganga að forsetahöllinni. Vegatálmar og girðingar óeirðalögreglunnar hindra hins vegar för þeirra. Í Kairó í Egyptalandi hefur herinn tekið öll völd. Hann hefur hafist handa við að rýma Frelsistorg þar sem mótmælendur hafa haldið til. Herinn kallar nú eftir því að fólk haldi til sína heima, eða til vinnu, svo hið daglega líf geti haldið áfram. Mótmælendur hafa flestir fallist á þessi tilmæli en heita því að halda fjöldamótmæli alla föstudaga þar til lýðræðislegar kosningar hafa farið fram. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Yfirvöld í Alsír og Yemen virðast staðráðinn í að halda mótmælendum í skefjum. Hátt í þrjátíu þúsund óeirðalögerglumenn fylltu götur Algeirsborgar í gær og handtóku hátt í 400 mótmælendur. Hátt í 10 þúsund mótmælendur héldu út á götur Algeirsborgar í gær og hunsuðu þar með bann sem stjórnvöld höfðu sett við mótmælum. Mun fleiri lögreglumenn voru hins vegar á götunum og héldu mótmælundum í skefjum. Handtóku hátt í 400 en slepptu flestum aftur skömmu síðar. Stjórnarandstöðuleiðtogar í Alsír segja samt að gærdagurinn hafi markað nýtt upphaf því þá hafi fólk í fyrsta skiptið í meira en 10 ára treyst sér út á götur til þess að mótmæla. Mikill óróleiki er einnig í Sanaa, höfuðborg Jemen, en nokkur hundruð manns reyndu í gær að ganga saman fylktu liði að egypska sendiráðinu til að fagna afsögn Hosni Mubaraks, fyrrverandi forseta Egyptalands. Lögreglan barði á mótmælendum með kylfum að sögn sjónarvotta. Mótmælendur söfnuðust aftur saman í dag. Nokkur hundruð manns hugðust þá ganga að forsetahöllinni. Vegatálmar og girðingar óeirðalögreglunnar hindra hins vegar för þeirra. Í Kairó í Egyptalandi hefur herinn tekið öll völd. Hann hefur hafist handa við að rýma Frelsistorg þar sem mótmælendur hafa haldið til. Herinn kallar nú eftir því að fólk haldi til sína heima, eða til vinnu, svo hið daglega líf geti haldið áfram. Mótmælendur hafa flestir fallist á þessi tilmæli en heita því að halda fjöldamótmæli alla föstudaga þar til lýðræðislegar kosningar hafa farið fram.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira