Rangar tölur hjá Pawel Runólfur Ólafsson skrifar 15. janúar 2011 06:00 Það er auðvelt að komast að rangri niðurstöðu með því að nota rangar tölur. Stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek fellur í þann pytt í grein í Fréttablaðinu í gær. Þar fullyrðir hann að útgjöld "hins opinbera" af umferð séu töluvert meiri en tekjurnar. Því sé það tóm frekja af FÍB og 18% kosningabærra landsmanna að vera á móti vegatollum. Á síðasta ári voru útgjöld ríkisins til vegamála um 22 milljarðar króna. Tekjur af bílum og bílanotkun voru 42 milljarðar. Stærðfræðingurinn vitnar í Hagstofuna um að útgjöldin hafi verið 39 milljarðar. Þar ber hann saman epli og appelsínur, því að inni í þeirri tölu eru útgjöld sveitarfélaga vegna gatnagerðar. Á móti þeim útgjöldum koma að sjálfsögðu útsvarstekjur og gatnagerðargjöld sveitarfélaganna. Pawel kýs hins vegar að sleppa þeim tekjulið í samanburðinum. Pawel segir að auðvitað vilji fólk "ókeypis" hraðbrautir og þess vegna sé það á móti vegatollum. Þetta er rangt ályktað. Vegakerfið er ekkert ókeypis, bíleigendur og bílnotendur borga tvöfalt til þrefalt meira fyrir að fá að fara ferða sinna en ríkið ver til vegamála. Pawel kallar FÍB sérhagsmunasamtök. Þeir sérhagsmunir sem FÍB sinnir, með 15 þúsund fjölskyldur að baki, snúa að þriðja stærsta útgjaldalið rúmlega 95% íslenskra heimila. Ekki beint "sérhagsmunir" í augum flestra. Gott er þó til þess að vita að Pawel er sammála FÍB um að auðvitað eigi að leita ódýrari lausna til að bæta vegakerfið og auka öryggi vegfarenda. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Runólfur Ólafsson Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Það er auðvelt að komast að rangri niðurstöðu með því að nota rangar tölur. Stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek fellur í þann pytt í grein í Fréttablaðinu í gær. Þar fullyrðir hann að útgjöld "hins opinbera" af umferð séu töluvert meiri en tekjurnar. Því sé það tóm frekja af FÍB og 18% kosningabærra landsmanna að vera á móti vegatollum. Á síðasta ári voru útgjöld ríkisins til vegamála um 22 milljarðar króna. Tekjur af bílum og bílanotkun voru 42 milljarðar. Stærðfræðingurinn vitnar í Hagstofuna um að útgjöldin hafi verið 39 milljarðar. Þar ber hann saman epli og appelsínur, því að inni í þeirri tölu eru útgjöld sveitarfélaga vegna gatnagerðar. Á móti þeim útgjöldum koma að sjálfsögðu útsvarstekjur og gatnagerðargjöld sveitarfélaganna. Pawel kýs hins vegar að sleppa þeim tekjulið í samanburðinum. Pawel segir að auðvitað vilji fólk "ókeypis" hraðbrautir og þess vegna sé það á móti vegatollum. Þetta er rangt ályktað. Vegakerfið er ekkert ókeypis, bíleigendur og bílnotendur borga tvöfalt til þrefalt meira fyrir að fá að fara ferða sinna en ríkið ver til vegamála. Pawel kallar FÍB sérhagsmunasamtök. Þeir sérhagsmunir sem FÍB sinnir, með 15 þúsund fjölskyldur að baki, snúa að þriðja stærsta útgjaldalið rúmlega 95% íslenskra heimila. Ekki beint "sérhagsmunir" í augum flestra. Gott er þó til þess að vita að Pawel er sammála FÍB um að auðvitað eigi að leita ódýrari lausna til að bæta vegakerfið og auka öryggi vegfarenda.
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun