Innlent

Allur bílafloti slökkviliðsins í útkall

Þegar slökkvilið mætti á staðinn var þar enginn eldur til að kljást við.
Þegar slökkvilið mætti á staðinn var þar enginn eldur til að kljást við. Mynd/Boði Logason
Allt tiltækt slökkviliðs Reykjavíkur var kallað út rétt í þessu. Ástæðan var mikill reykur og meintur eldsvoði á hóteli í Síðumúla. Þegar slökkvilið kom á staðinn kom í ljós að um bilun í eldvarnarkerfi var að ræða. Þeim var því snúið við á staðnum enda ekki um neinn eldsvoða að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×