Inspired by Iceland hlýtur gullverðlaun 14. september 2011 22:11 Við afhendingu verðlaunanna í Brussel fyrr í kvöld. George Bryant frá Brooklyn Brothers, samstarfsaðila Íslendinganna, Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður markaðssóknar hjá Íslandsstofu, Kristján Schram markaðsráðgjafi hjá Íslensku auglýsingastofunni og Atli Freyr Sveinsson framkvæmdastjóri Íslensku auglýsingastofunnar. Auglýsingarherferðin Inspired by Iceland vann rétt í þessu til gullverðlauna á European Effie awards, en sú auglýsingakeppni er ein sú virtasta í Evrópu. Verðlaunin eru veitt fyrir þá auglýsingaherferð sem skilar mestum árangri, þ.e. sá sem auglýsir fær mest í sinn hlut. Herferðin hlaut verðlaun í flokki samskiptamiðla og er þar með sú herferð sem skilaði mestum tekjum með notkun samskiptamiðla í Evrópu árið 2011. Stærstur partur herferðarinnar fólst í því að koma upplýsingum um ágæti og fegurð Íslands á framfæri við útlendinga með hjálp vefmiðla eins og facebook, twitter og bloggi. Það þótti gefast svo öldungis frábærlega að dómnefndin, sem skipuð er 20 mönnum, ákvað að veita henni einnig önnur sérstök verðlaun sem nefnast Grand Prix. Með herferðinni skaut ferðaþjónustan á Íslandi stórum keppendum eins og Volkswagen og Audi ref fyrir rass. Þegar auglýsingarherferðin Inspired by Iceland var borin saman við þessi stóru fyrirtæki þótti sú auglýsing skila meiru en þeirra auglýsingar. Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Auglýsingarherferðin Inspired by Iceland vann rétt í þessu til gullverðlauna á European Effie awards, en sú auglýsingakeppni er ein sú virtasta í Evrópu. Verðlaunin eru veitt fyrir þá auglýsingaherferð sem skilar mestum árangri, þ.e. sá sem auglýsir fær mest í sinn hlut. Herferðin hlaut verðlaun í flokki samskiptamiðla og er þar með sú herferð sem skilaði mestum tekjum með notkun samskiptamiðla í Evrópu árið 2011. Stærstur partur herferðarinnar fólst í því að koma upplýsingum um ágæti og fegurð Íslands á framfæri við útlendinga með hjálp vefmiðla eins og facebook, twitter og bloggi. Það þótti gefast svo öldungis frábærlega að dómnefndin, sem skipuð er 20 mönnum, ákvað að veita henni einnig önnur sérstök verðlaun sem nefnast Grand Prix. Með herferðinni skaut ferðaþjónustan á Íslandi stórum keppendum eins og Volkswagen og Audi ref fyrir rass. Þegar auglýsingarherferðin Inspired by Iceland var borin saman við þessi stóru fyrirtæki þótti sú auglýsing skila meiru en þeirra auglýsingar.
Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira