Reis upp en hneig niður undan reyknum 3. janúar 2011 00:00 Maður sem leið átti um Eiðsvallagötu á Akureyri í gær forðaði sofandi ungmennum frá stórslysi.Mynd/Daníel Guðmundsson Þrír menn og kona á þrítugsaldri sluppu heil þegar eldur kom upp í kjallara þriggja hæða einbýlishúss á Akureyri í bítið í gær. Klukkan var tuttugu mínútur yfir sjö um morguninn þegar Steinþór Stefánsson gekk framhjá húsinu á Eiðsvallagötu 5. Ekki náðist tal af Steinþóri í gær en að sögn lögreglumanns heyrði Steinþór í reykskynjara og sá síðan reyk koma út um glugga. Hann barði þá húsið að utan og náði að vekja tvo íbúa sem náðu síðan að vekja aðra tvo. Þessir tveir fyrstu náðu að komast sjálfir út en slökkviliðsmenn sóttu par á efstu hæðinni. Pilturinn þar hafði þá rumskað en hnigið niður undan miklum reyk er hann reyndi að rísa á fætur. Lögreglumaðurinn segir eld hafa verið í hillu í kjallara hússins þegar að var komið og vel hafi gengið að ráða niðurlögum hans. Tveir piltar sem eru með herbergi í kjallaranum voru ekki heima þessa nótt. Íbúarnir í Eiðsvallagötu 5 eru vinahópur á bilinu 20 til 24 ára sem leigir húsið saman. Ungu mennirnir og konan sem voru heima fengu aðhlynningu á sjúkrahúsi við vægri reykeitrun. Þau voru slegin yfir atburðinum. Húsið er óíbúðarhæft í augnablikinu vegna reyksins, sem meðal annars stafaði af uppblásanlegri plastsundlaug. Óvíst er um eldsupptökin. „Það er mesta mildi að þessi maður var þarna á ferðinni. Hann brást hárrétt við og stóð sig mjög vel,“ segir lögreglumaðurinn á Akureyri, sem biðst undan því að nafn hans komi fram. - gar Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Þrír menn og kona á þrítugsaldri sluppu heil þegar eldur kom upp í kjallara þriggja hæða einbýlishúss á Akureyri í bítið í gær. Klukkan var tuttugu mínútur yfir sjö um morguninn þegar Steinþór Stefánsson gekk framhjá húsinu á Eiðsvallagötu 5. Ekki náðist tal af Steinþóri í gær en að sögn lögreglumanns heyrði Steinþór í reykskynjara og sá síðan reyk koma út um glugga. Hann barði þá húsið að utan og náði að vekja tvo íbúa sem náðu síðan að vekja aðra tvo. Þessir tveir fyrstu náðu að komast sjálfir út en slökkviliðsmenn sóttu par á efstu hæðinni. Pilturinn þar hafði þá rumskað en hnigið niður undan miklum reyk er hann reyndi að rísa á fætur. Lögreglumaðurinn segir eld hafa verið í hillu í kjallara hússins þegar að var komið og vel hafi gengið að ráða niðurlögum hans. Tveir piltar sem eru með herbergi í kjallaranum voru ekki heima þessa nótt. Íbúarnir í Eiðsvallagötu 5 eru vinahópur á bilinu 20 til 24 ára sem leigir húsið saman. Ungu mennirnir og konan sem voru heima fengu aðhlynningu á sjúkrahúsi við vægri reykeitrun. Þau voru slegin yfir atburðinum. Húsið er óíbúðarhæft í augnablikinu vegna reyksins, sem meðal annars stafaði af uppblásanlegri plastsundlaug. Óvíst er um eldsupptökin. „Það er mesta mildi að þessi maður var þarna á ferðinni. Hann brást hárrétt við og stóð sig mjög vel,“ segir lögreglumaðurinn á Akureyri, sem biðst undan því að nafn hans komi fram. - gar
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira