Leita betur að einhverju öðru fyrir Þingeyinga 4. janúar 2011 12:00 Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar Forstjóri Landsvirkjunar segir að nýting jarðvarmaorkunnar í Þingeyjarsýslum henti betur smærri fyrirtækjum og stórir aðilar yrðu að sættast á að fá orkuna í þrepum. Hann boðar að leitað verði betur að hugsanlegum orkukaupendum. Þegar ríkisstjórnin haustið 2009 hafnaði að framlengja viljayfirlýsingu við Alcoa um álver á Bakka var í staðinn sett á laggirnar verkefnisstjórn sem átti fyrir 1. apríl 2010 að ljúka fyrstu könnun á því hvaða iðnaðaruppbygging kæmi helst til greina semm nýtti orkuna í Þingeyjarsýslum. Síðan átti að nýta tímann fram til 1. október 2010 til nánari viðræðna og samningagerðar við þá sem til greina kæmu. Þessar dagsetningar eru nú liðnar en samningagerðin hefur verið sett í hendur Landsvirkjunar. Hörður Arnarson forstjóri segir að bæði sé verið að ræða við stóra aðila og litla. Hann segir svæðið henta á margan hátt betur fyrir minni aðila. Stórir aðilar verði að sættast á að nýta það í þrepum. Það sé eðli jarðhitans og ekki hægt að nýta hann allan í einu stóru skrefi. Landsvirkjun hefur upplýst að hún er í viðræðum við fjóra til fimm aðila. Athygli vekur að fyrirtækið telur nú ástæðu til að finna fleiri viðsemjendur og helst fjölga þeim í tíu. En hvenær má búast við að það skýrist hvaða atvinnuuppbygging verði í Þingeyjarsýslum? Hörður segir unnið hörðum höndum að þessum málum og með því að fjölga þeim aðilum sem rætt sé við telji hann að líkur aukist á því að samningar náist og fjölbreytt fyrirtæki fáist að borðinu. "Með því stóraukast líkurnar á því að við náum hagstæðri lendingu. En hvenær það verður er því miður ómögulegt að segja," segir Hörður. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Forstjóri Landsvirkjunar segir að nýting jarðvarmaorkunnar í Þingeyjarsýslum henti betur smærri fyrirtækjum og stórir aðilar yrðu að sættast á að fá orkuna í þrepum. Hann boðar að leitað verði betur að hugsanlegum orkukaupendum. Þegar ríkisstjórnin haustið 2009 hafnaði að framlengja viljayfirlýsingu við Alcoa um álver á Bakka var í staðinn sett á laggirnar verkefnisstjórn sem átti fyrir 1. apríl 2010 að ljúka fyrstu könnun á því hvaða iðnaðaruppbygging kæmi helst til greina semm nýtti orkuna í Þingeyjarsýslum. Síðan átti að nýta tímann fram til 1. október 2010 til nánari viðræðna og samningagerðar við þá sem til greina kæmu. Þessar dagsetningar eru nú liðnar en samningagerðin hefur verið sett í hendur Landsvirkjunar. Hörður Arnarson forstjóri segir að bæði sé verið að ræða við stóra aðila og litla. Hann segir svæðið henta á margan hátt betur fyrir minni aðila. Stórir aðilar verði að sættast á að nýta það í þrepum. Það sé eðli jarðhitans og ekki hægt að nýta hann allan í einu stóru skrefi. Landsvirkjun hefur upplýst að hún er í viðræðum við fjóra til fimm aðila. Athygli vekur að fyrirtækið telur nú ástæðu til að finna fleiri viðsemjendur og helst fjölga þeim í tíu. En hvenær má búast við að það skýrist hvaða atvinnuuppbygging verði í Þingeyjarsýslum? Hörður segir unnið hörðum höndum að þessum málum og með því að fjölga þeim aðilum sem rætt sé við telji hann að líkur aukist á því að samningar náist og fjölbreytt fyrirtæki fáist að borðinu. "Með því stóraukast líkurnar á því að við náum hagstæðri lendingu. En hvenær það verður er því miður ómögulegt að segja," segir Hörður.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira