Svindlar með því að senda út frá Íslandi Ingimar Karl Helgason skrifar 3. janúar 2011 18:57 Alræmdur sjónvarpsprédikari kemst undan breska fjölmiðlaeftirlitinu með því að senda þátt sinn út frá Íslandi. Reiðir Bretar hafa kvartað til útvarpsréttarnefndar vegna prédikarans, sem meðal annars sendir fólki vígt vatn án endurgjalds. Peter Popoff er sjónvarpsprédikari sem hefur undanfarin ár verið með þætti í bresku sjónvarpi. Hann segist hjálpa fólki með ýmislegt, meðal annars að hætta að reykja með aðstoð æðri máttarvalda og þurrka út skuldir sínar. Þá hefur hann í þáttum sínum boðið vígt vatn endurgjaldslaust og raunar fleira. Hann hefur ítrekað verið áminntur af breskum fjölmiðlayfirvöldum; enda sé þetta í reynd peningaplokk. Í sumum tilvikum hafa brot hans verið talin mjög alvarleg. Hann er samt enn að. Þáttur hans er aðgengilegur breskum sjónvarpsáhorfendum en utan seilingar þarlendra yfirvalda. Þáttur hans er nefnilega sendur út héðan, um gervihnött, á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Omega. Bretar sem telja Peter Popoff vera svindlara hafa kvartað til útvarpsréttarnefndar, hér uppi á Íslandi. Benedikt Bogason, formaður nefndarinnar, staðfestir að kvartanir hafi borist frá Bretlandi í nokkrum mæli; nefndin hafi málið til skoðunar; en það sé á frumstigi. Það hafi lítillega verið rætt við forsvarsmenn Omega, og væntanlega verði farið nánar yfir málið. Eftir því sem fréttastofan kemst næst er málið samt á gráu svæði þegar kemur að því að túlka útvarpslögin; þar segir fátt um sjónvarpsprédikara og spurning er um hvort heimfæra megi kvartanir breskra upp á ákvæði íslensku útvarpslaganna um auglýsingar eða lögbundna vernd barna gagnvart ótilhlýðilegu efni. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Alræmdur sjónvarpsprédikari kemst undan breska fjölmiðlaeftirlitinu með því að senda þátt sinn út frá Íslandi. Reiðir Bretar hafa kvartað til útvarpsréttarnefndar vegna prédikarans, sem meðal annars sendir fólki vígt vatn án endurgjalds. Peter Popoff er sjónvarpsprédikari sem hefur undanfarin ár verið með þætti í bresku sjónvarpi. Hann segist hjálpa fólki með ýmislegt, meðal annars að hætta að reykja með aðstoð æðri máttarvalda og þurrka út skuldir sínar. Þá hefur hann í þáttum sínum boðið vígt vatn endurgjaldslaust og raunar fleira. Hann hefur ítrekað verið áminntur af breskum fjölmiðlayfirvöldum; enda sé þetta í reynd peningaplokk. Í sumum tilvikum hafa brot hans verið talin mjög alvarleg. Hann er samt enn að. Þáttur hans er aðgengilegur breskum sjónvarpsáhorfendum en utan seilingar þarlendra yfirvalda. Þáttur hans er nefnilega sendur út héðan, um gervihnött, á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Omega. Bretar sem telja Peter Popoff vera svindlara hafa kvartað til útvarpsréttarnefndar, hér uppi á Íslandi. Benedikt Bogason, formaður nefndarinnar, staðfestir að kvartanir hafi borist frá Bretlandi í nokkrum mæli; nefndin hafi málið til skoðunar; en það sé á frumstigi. Það hafi lítillega verið rætt við forsvarsmenn Omega, og væntanlega verði farið nánar yfir málið. Eftir því sem fréttastofan kemst næst er málið samt á gráu svæði þegar kemur að því að túlka útvarpslögin; þar segir fátt um sjónvarpsprédikara og spurning er um hvort heimfæra megi kvartanir breskra upp á ákvæði íslensku útvarpslaganna um auglýsingar eða lögbundna vernd barna gagnvart ótilhlýðilegu efni.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira