Gaf gjafabréf í ríkið með jakkafötum: Löglegt en siðlaust Valur Grettisson skrifar 3. janúar 2011 10:12 Gunnar Már Levísson í Herra Hafnarfirði. Hann var gagnrýndur af lögreglunni fyrir að gefa áfengisgjafabréf. „Þeir komu í búðina og athuguðu hvort ég væri með áfengið á bak við búðarborðið," segir Gunnar Már Levísson, eigandi Herra Hafnarfjarðar, en lögreglan kom í búðina til hans rétt fyrir áramót vegna fréttatilkynningar, þar sem fram kom að hann gæfi áfengi með seldum jakkafötum. „Þetta voru nú bara gjafabréf," segir Gunnar og áréttar að það hafi ekki verið þannig að hann hafi rétt viðskiptavinum áfengið yfir borðið. Gunnar segir uppátækið hafa mælst afar vel fyrir hjá viðskiptavinum, „það var alveg brjálað að gera," segir Gunnar og bætir við að viðskiptavinum hafi þótt uppátækið spennandi. Vísir greindi frá því á fimmtudaginn að kvartanir höfðu borist til lögreglunnar vegna málsins. Meðal annars í ljósi þess að hugsanlega væri um að ræða brot á reglum um sölu og dreifingu áfengis. En eins og fyrr segir þá gaf Gunnar ekki áfengi yfir búðarborðið, heldur fengu viðskiptavinir gjafabréf í vínbúð ríkisins. Aðspurður hvaða viðbrögð Gunnar hafi fengið frá lögreglunni svarar Gunnar: „Þeir sögðu að þetta væri löglegt en siðlaust." Hann segir samskiptin á milli sín og lögreglunnar hafa verið hin bestu. „Það var engum skellt í handjárn. Þeir vou mjög kátir. Ég sagði þeim að það hefði verið synd að þeir komu ekki fyrr um morguninn því þá var ég með kleinuhringi á boðstólnum," segir Gunnar glaður í bragði. Gunnar segir næsta skref að gera klárt fyrir janúarútsölur. Hann hyggst selja allar vörur með helmingsafslætti en útsalan byrjar í dag hjá honum. Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar Herra Hafnarfjörð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort herrafataverslunin Herra Hafnarfjörður hafi gerst brotleg við lög með því að bjóða viðskiptavinum ókeypis áfengi með hverjum seldum jakkafötum. 30. desember 2010 16:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Sjá meira
„Þeir komu í búðina og athuguðu hvort ég væri með áfengið á bak við búðarborðið," segir Gunnar Már Levísson, eigandi Herra Hafnarfjarðar, en lögreglan kom í búðina til hans rétt fyrir áramót vegna fréttatilkynningar, þar sem fram kom að hann gæfi áfengi með seldum jakkafötum. „Þetta voru nú bara gjafabréf," segir Gunnar og áréttar að það hafi ekki verið þannig að hann hafi rétt viðskiptavinum áfengið yfir borðið. Gunnar segir uppátækið hafa mælst afar vel fyrir hjá viðskiptavinum, „það var alveg brjálað að gera," segir Gunnar og bætir við að viðskiptavinum hafi þótt uppátækið spennandi. Vísir greindi frá því á fimmtudaginn að kvartanir höfðu borist til lögreglunnar vegna málsins. Meðal annars í ljósi þess að hugsanlega væri um að ræða brot á reglum um sölu og dreifingu áfengis. En eins og fyrr segir þá gaf Gunnar ekki áfengi yfir búðarborðið, heldur fengu viðskiptavinir gjafabréf í vínbúð ríkisins. Aðspurður hvaða viðbrögð Gunnar hafi fengið frá lögreglunni svarar Gunnar: „Þeir sögðu að þetta væri löglegt en siðlaust." Hann segir samskiptin á milli sín og lögreglunnar hafa verið hin bestu. „Það var engum skellt í handjárn. Þeir vou mjög kátir. Ég sagði þeim að það hefði verið synd að þeir komu ekki fyrr um morguninn því þá var ég með kleinuhringi á boðstólnum," segir Gunnar glaður í bragði. Gunnar segir næsta skref að gera klárt fyrir janúarútsölur. Hann hyggst selja allar vörur með helmingsafslætti en útsalan byrjar í dag hjá honum.
Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar Herra Hafnarfjörð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort herrafataverslunin Herra Hafnarfjörður hafi gerst brotleg við lög með því að bjóða viðskiptavinum ókeypis áfengi með hverjum seldum jakkafötum. 30. desember 2010 16:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Sjá meira
Lögreglan rannsakar Herra Hafnarfjörð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort herrafataverslunin Herra Hafnarfjörður hafi gerst brotleg við lög með því að bjóða viðskiptavinum ókeypis áfengi með hverjum seldum jakkafötum. 30. desember 2010 16:00