Pétur kemur heim í dag: „Hann er ótrúlega sterkur“ Erla Hlynsdóttir skrifar 13. janúar 2011 10:36 Pétur Kristján hefur ferðast víða um heim, er bæði orkumikill og jákvæður Mynd af stuðningssíðunni hans Pétur Kristján Guðmundsson, sem lenti í alvarlegu slysi í Austurríki um áramótin, kemur aftur til Íslands í dag. Hann hefur legið á sjúkrahúsi í Innsbruck frá því slysið varð en er nú á leið heim með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Hann er ótrúlega sterkur," segir faðir Péturs, Guðmundur Geir Sigurðsson.Löng endurhæfing Pétur er væntanlegur til landsins síðdegis og verður hann þá fluttur í einangrun á Landspítalanum, eins og venja er þegar sjúklingar koma af sjúkrahúsum erlendis. Pétur á síðan fyrir höndum langa endurhæfingu á Grensás. Læknar í Austurríki mátu meiðsl Péturs þannig að hann væri lamaður fyrir neðan mitti en hann hefur síðan fengið örlitla tilfinningu í fæturna. „Skaðinn er ekki algjör. Þetta gefur manni von," segir Guðmundur. Pétur, sem er 24 ára gamall, var á göngu í fjallshlíð að fylgjast með flugeldasýningu í Innstbruck þegar honum skrikaði fótur og hann féll níu metra niður á harða stétt. Hann hlaut mænuskaða við slysið og er kominn í hjólastól.Ástríða fyrir kvikmyndagerð „Hann rennir sér ekki á snjóbretti aftur," segir Guðmundur en sonur hans var mikill snjóbrettakappi. Pétur er orkumikill með fjölbreytileg áhugamál og hefur hann síðustu ár verið að þreifa sig áfram við kvikmyndagerð. Hann setti á laggirnar lítið kvikmyndafyrirtæki, Trailerpark Studios, og hefur meðal annars komið að gerð auglýsingar fyrir Amnesty International. Guðmundur segir Pétur bera sig ótrúlega vel miðað við aðstæður. „Hann ætlar ekkert að gefast upp. Hann er með skýra sýn á hvað hann ætlar að gera núna. Hann hefur gríðarlega ástríðu fyrir kvikmyndagerð og ætlar að halda henni áfram. Hann getur það alveg þó hann sé í hjólastól," segir Guðmundur. Hann kemur sjálfur til Íslands með flugi síðdegis en í för með Pétri í sjúkrafluginu eru unnusta hans, móðir og tengdaforeldrar. Tenglar:Heimasíða kvikmyndafyrirtækisins Trailerpark Studios Stuðningssíða Péturs á Facebook Tengdar fréttir Sonurinn lamaður fyrir neðan mitti - „Hrikalegt áfall“ Íslenskur karlmaður liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi í Innsbruck í Austurríki eftir að hafa lent í slysi á gamlárskvöld. Maðurinn heitir Pétur Kristján Guðmundsson og er 24 ára gamall. Hann var á göngu í fjallshlíð með félaga sínum eftir að hafa fylgst með flugeldasýningu þegar hann féll fram af hengju. Pétur Kristján hlaut við fallið mænuskaða og er lamaður fyrir neðan mitti. 5. janúar 2011 11:09 Fjölskyldan þakkar hlýhug Líðan Péturs Kristjáns Guðmundssonar, sem slasaðist þegar hann féll fram af bjargi í Austurríki á nýársnótt og skaddaðist alvarlega á mænu, er stöðug og er hann á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hans. Vonir standa til að Pétur geti komist heim til Íslands sem fyrst. 9. janúar 2011 13:26 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Pétur Kristján Guðmundsson, sem lenti í alvarlegu slysi í Austurríki um áramótin, kemur aftur til Íslands í dag. Hann hefur legið á sjúkrahúsi í Innsbruck frá því slysið varð en er nú á leið heim með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Hann er ótrúlega sterkur," segir faðir Péturs, Guðmundur Geir Sigurðsson.Löng endurhæfing Pétur er væntanlegur til landsins síðdegis og verður hann þá fluttur í einangrun á Landspítalanum, eins og venja er þegar sjúklingar koma af sjúkrahúsum erlendis. Pétur á síðan fyrir höndum langa endurhæfingu á Grensás. Læknar í Austurríki mátu meiðsl Péturs þannig að hann væri lamaður fyrir neðan mitti en hann hefur síðan fengið örlitla tilfinningu í fæturna. „Skaðinn er ekki algjör. Þetta gefur manni von," segir Guðmundur. Pétur, sem er 24 ára gamall, var á göngu í fjallshlíð að fylgjast með flugeldasýningu í Innstbruck þegar honum skrikaði fótur og hann féll níu metra niður á harða stétt. Hann hlaut mænuskaða við slysið og er kominn í hjólastól.Ástríða fyrir kvikmyndagerð „Hann rennir sér ekki á snjóbretti aftur," segir Guðmundur en sonur hans var mikill snjóbrettakappi. Pétur er orkumikill með fjölbreytileg áhugamál og hefur hann síðustu ár verið að þreifa sig áfram við kvikmyndagerð. Hann setti á laggirnar lítið kvikmyndafyrirtæki, Trailerpark Studios, og hefur meðal annars komið að gerð auglýsingar fyrir Amnesty International. Guðmundur segir Pétur bera sig ótrúlega vel miðað við aðstæður. „Hann ætlar ekkert að gefast upp. Hann er með skýra sýn á hvað hann ætlar að gera núna. Hann hefur gríðarlega ástríðu fyrir kvikmyndagerð og ætlar að halda henni áfram. Hann getur það alveg þó hann sé í hjólastól," segir Guðmundur. Hann kemur sjálfur til Íslands með flugi síðdegis en í för með Pétri í sjúkrafluginu eru unnusta hans, móðir og tengdaforeldrar. Tenglar:Heimasíða kvikmyndafyrirtækisins Trailerpark Studios Stuðningssíða Péturs á Facebook
Tengdar fréttir Sonurinn lamaður fyrir neðan mitti - „Hrikalegt áfall“ Íslenskur karlmaður liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi í Innsbruck í Austurríki eftir að hafa lent í slysi á gamlárskvöld. Maðurinn heitir Pétur Kristján Guðmundsson og er 24 ára gamall. Hann var á göngu í fjallshlíð með félaga sínum eftir að hafa fylgst með flugeldasýningu þegar hann féll fram af hengju. Pétur Kristján hlaut við fallið mænuskaða og er lamaður fyrir neðan mitti. 5. janúar 2011 11:09 Fjölskyldan þakkar hlýhug Líðan Péturs Kristjáns Guðmundssonar, sem slasaðist þegar hann féll fram af bjargi í Austurríki á nýársnótt og skaddaðist alvarlega á mænu, er stöðug og er hann á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hans. Vonir standa til að Pétur geti komist heim til Íslands sem fyrst. 9. janúar 2011 13:26 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Sonurinn lamaður fyrir neðan mitti - „Hrikalegt áfall“ Íslenskur karlmaður liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi í Innsbruck í Austurríki eftir að hafa lent í slysi á gamlárskvöld. Maðurinn heitir Pétur Kristján Guðmundsson og er 24 ára gamall. Hann var á göngu í fjallshlíð með félaga sínum eftir að hafa fylgst með flugeldasýningu þegar hann féll fram af hengju. Pétur Kristján hlaut við fallið mænuskaða og er lamaður fyrir neðan mitti. 5. janúar 2011 11:09
Fjölskyldan þakkar hlýhug Líðan Péturs Kristjáns Guðmundssonar, sem slasaðist þegar hann féll fram af bjargi í Austurríki á nýársnótt og skaddaðist alvarlega á mænu, er stöðug og er hann á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hans. Vonir standa til að Pétur geti komist heim til Íslands sem fyrst. 9. janúar 2011 13:26