Lífið

Hörkukroppur eignaðist barn fyrir 8 vikum

myndir/cover media
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum hefur Mel B, sem eignaðist þriðju dóttur sína, Madison, fyrir átta vikum, ekki verið lengi að jafna sig eftir meðgönguna.

Ég hef æft daglega en það sem ég þurfti var spark í rassinn varðandi mataræðið. Ég leyfði mér að breytast í svín á meðgöngunni og er á góðri leið að komast í gott form, sagði Mel.

Ef myndirnar eru skoðaðar
er Mel gullfalleg í gulllituðum kjól. Þá má einnig sjá hana njóta lífsins á lúxussnekkju með fjölskyldunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.