Elva Dögg fær loksins að fara í aðgerð vegna Tourette Erla Hlynsdóttir skrifar 27. janúar 2011 10:45 Elva Dögg Gunnarsdóttir vakti mikla athygli þegar hún sagði frá reynslu sinni í Kastljósi Skjáskot Ruv.is Elva Dögg Gunnarsdóttir, sem er illa haldin af Tourette-heilkenni, hefur fengið þau skilaboð frá lækni sínum að hún komist í aðgerð í apríl, að öllum líkindum fyrir páska. „Ég er voðalega ánægð en ég er samt skeptísk á þetta. Ég er hrædd við að þetta sé ekki raunverulegt," segir Elva Dögg. Hún tekur fréttunum með ákveðnum fyrirvara og segir það bestu leiðina til að brynja sig fyrir mögulegum vonbrigðum ef hlutirnir ganga ekki eftir eins og búist er við. „Ég þori ekki alveg að treysta á þetta," segir hún. Ættingjar Elvu Daggar setja ekki jafn mikla fyrirvara við aðgerðina og hún sjálf. „Þau sýna miklu meiri tilfinningar en ég. Þau eru rosalega glöð," segir Elva Dögg. Tourette-heilkennið hefur gríðarleg áhrif á allt daglegt líf Elvu Daggar og hún hefur lengi reynt að komast í aðgerð en án árangurs. Í liðinni viku var ítarleg umfjöllun um Elvu Dögg í Kastljósi Ríkissjónvarpsins sem vakti mikla athygli. Spurð um ástæðu þess að hún fær vilyrði fyrir aðgerð einmitt nú segist Elva Dögg hreinlega ekki vita það. „Þeir sögðu að þetta hefði alltaf verið uppi á borðinu en aldrei komist alveg í gegn," segir hún. Elva Dögg heldur sínu striki og bíður nú eftir aðgerðinni, með sínum fyrirvörum. „Ég held bara dampi," segir hún. Tengdar fréttir Illa haldin af Tourette - Bjartsýn á framtíðina „Ég hef ekkert heyrt, en það er ný vika og ég vona að það gerist eitthvað," segir Elva Dögg Gunnarsdóttir vongóð um framtíðina en hún er illa haldin af Tourette-heilkennunum. Raunar er hún svo illa haldin af Touretta að læknirinn hennar hefur ekki séð annað eins. 24. janúar 2011 10:42 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
Elva Dögg Gunnarsdóttir, sem er illa haldin af Tourette-heilkenni, hefur fengið þau skilaboð frá lækni sínum að hún komist í aðgerð í apríl, að öllum líkindum fyrir páska. „Ég er voðalega ánægð en ég er samt skeptísk á þetta. Ég er hrædd við að þetta sé ekki raunverulegt," segir Elva Dögg. Hún tekur fréttunum með ákveðnum fyrirvara og segir það bestu leiðina til að brynja sig fyrir mögulegum vonbrigðum ef hlutirnir ganga ekki eftir eins og búist er við. „Ég þori ekki alveg að treysta á þetta," segir hún. Ættingjar Elvu Daggar setja ekki jafn mikla fyrirvara við aðgerðina og hún sjálf. „Þau sýna miklu meiri tilfinningar en ég. Þau eru rosalega glöð," segir Elva Dögg. Tourette-heilkennið hefur gríðarleg áhrif á allt daglegt líf Elvu Daggar og hún hefur lengi reynt að komast í aðgerð en án árangurs. Í liðinni viku var ítarleg umfjöllun um Elvu Dögg í Kastljósi Ríkissjónvarpsins sem vakti mikla athygli. Spurð um ástæðu þess að hún fær vilyrði fyrir aðgerð einmitt nú segist Elva Dögg hreinlega ekki vita það. „Þeir sögðu að þetta hefði alltaf verið uppi á borðinu en aldrei komist alveg í gegn," segir hún. Elva Dögg heldur sínu striki og bíður nú eftir aðgerðinni, með sínum fyrirvörum. „Ég held bara dampi," segir hún.
Tengdar fréttir Illa haldin af Tourette - Bjartsýn á framtíðina „Ég hef ekkert heyrt, en það er ný vika og ég vona að það gerist eitthvað," segir Elva Dögg Gunnarsdóttir vongóð um framtíðina en hún er illa haldin af Tourette-heilkennunum. Raunar er hún svo illa haldin af Touretta að læknirinn hennar hefur ekki séð annað eins. 24. janúar 2011 10:42 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
Illa haldin af Tourette - Bjartsýn á framtíðina „Ég hef ekkert heyrt, en það er ný vika og ég vona að það gerist eitthvað," segir Elva Dögg Gunnarsdóttir vongóð um framtíðina en hún er illa haldin af Tourette-heilkennunum. Raunar er hún svo illa haldin af Touretta að læknirinn hennar hefur ekki séð annað eins. 24. janúar 2011 10:42