Hafró segir hvalveiðarnar sjálfbærar 17. september 2011 14:30 Mynd úr safni Í ástandsskýrslum Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að þeir hvalastofnar sem Íslendingar veiða þola verulegar veiðar. Og eru veiðarnar vel innan við sjálfbær mörk. Ákvörðun Bandaríkjamanna að beita íslenska ríkið diplómatískum þvingunum vegna hvalveiða virðist ekki styðjast við vísindaleg rök. Skipulegar hvalarannsóknir á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar hófust árið 1979 með ráðningu sérfræðings á þessu sviði, en þá höfðu breskir sérfræðingar stundað rannsóknir á hvölum hér við land í um áratug í samvinnu við stofnunina. Samkvæmt niðurstöðum Hafrannsóknarstofnunar eru hrefnuveiðar hér á landi vel innan marka sjálfbærni. Samkvæmt úttekt vísindanefndar NAMMCO, Norður-Atlantshafs sjávarspendýraráðsins, er stofnstærð hrenfu hér við land nú nálægt því sem talið er að hún hafi verið áður en veiðar hófust. Þær hvalveiðar sem stundaðar voru í atvinnuskyni á síðustu öld, áður en þær lögðust af árið 1985, virðast því hafa haft hverfandi áhrif á stofninn. Samkvæmt öllum þeim forsendum sem vísindanefndin taldi raunhæfar eru hverfandi líkur á að árlegar veiðar 200 hrefnum í tuttugu ár myndu færa stofninn niður fyrir 80 prósent af upphaflegri stærð. Þá komst nefndin að þeirri niðurstöðu að ólíklegt væri að árlegar veiðar á 400 hrefnum myndu færa stofninn niður fyrir 70 prósent á sama tímabili. Veiðarnar sem Íslendingar stundan á hrefnu virðast því vera vel innan marka sjálfbærni. Þá er fjöldi langreyða í Norður-Atlantshafi vaxandi og að nálgast sögulegt hámark og því ekki í útrýmingarhættu. Sú ákvörðun Bandaríkjaforseta að beita Ísland diplómatískum þvingunum vegna hvalveiða virðist því ekki styðjast við vísindaleg rök, líkt og bæði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra lýstu yfir fyrir helgi. Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira
Í ástandsskýrslum Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að þeir hvalastofnar sem Íslendingar veiða þola verulegar veiðar. Og eru veiðarnar vel innan við sjálfbær mörk. Ákvörðun Bandaríkjamanna að beita íslenska ríkið diplómatískum þvingunum vegna hvalveiða virðist ekki styðjast við vísindaleg rök. Skipulegar hvalarannsóknir á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar hófust árið 1979 með ráðningu sérfræðings á þessu sviði, en þá höfðu breskir sérfræðingar stundað rannsóknir á hvölum hér við land í um áratug í samvinnu við stofnunina. Samkvæmt niðurstöðum Hafrannsóknarstofnunar eru hrefnuveiðar hér á landi vel innan marka sjálfbærni. Samkvæmt úttekt vísindanefndar NAMMCO, Norður-Atlantshafs sjávarspendýraráðsins, er stofnstærð hrenfu hér við land nú nálægt því sem talið er að hún hafi verið áður en veiðar hófust. Þær hvalveiðar sem stundaðar voru í atvinnuskyni á síðustu öld, áður en þær lögðust af árið 1985, virðast því hafa haft hverfandi áhrif á stofninn. Samkvæmt öllum þeim forsendum sem vísindanefndin taldi raunhæfar eru hverfandi líkur á að árlegar veiðar 200 hrefnum í tuttugu ár myndu færa stofninn niður fyrir 80 prósent af upphaflegri stærð. Þá komst nefndin að þeirri niðurstöðu að ólíklegt væri að árlegar veiðar á 400 hrefnum myndu færa stofninn niður fyrir 70 prósent á sama tímabili. Veiðarnar sem Íslendingar stundan á hrefnu virðast því vera vel innan marka sjálfbærni. Þá er fjöldi langreyða í Norður-Atlantshafi vaxandi og að nálgast sögulegt hámark og því ekki í útrýmingarhættu. Sú ákvörðun Bandaríkjaforseta að beita Ísland diplómatískum þvingunum vegna hvalveiða virðist því ekki styðjast við vísindaleg rök, líkt og bæði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra lýstu yfir fyrir helgi.
Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira