Innlent

Vítisenglum vísað frá

Norsk yfirvöld vísuðu þremur vítisenglum úr landi í gær  þar á meðal einum Íslendingi. Mennirnir voru nýkomnir til landsins í tengslum við afmælisveislu norskra vítisengla. Íslendingurinn er þegar búinn að kæra ákvörðun norskra yfirvalda en hinir mennirnir voru frá Englandi og Frakklandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×