Innlent

Enn skelfur Katla

Katla
Katla Mynd/GVA
7 jarðskjálftar hafa orðið við Kötlu það sem af er degi. Skjálftarnir hafa verið fremur litlir, sá stærsti 2,7 á richter.

Veðurfræðingur á vakt segir ekki um óvenjulega virkni að ræða. Katla hafi töluvert hrist sig undanfarna mánuði og því komi skjálftarnir í dag ekki sérstaklega á óvart.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×