Ekki þörf á nýjum stjórnarsáttmála Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. janúar 2011 21:58 Árni Þór Sigurðsson segir að sáttatónn sé í þingmönnum VG. Mynd/ Valli. Árni Þór Sigurðsson, formaður þingflokks VG, segist ánægður með þingflokksfundinn sem haldinn var í kvöld. „Við fórum yfir stöðuna í stjórnmálum og hjá okkur og hvað hefur á dagana drifið ef svo má að orði komast," segir Árni. Ný efnahagsstefna sem taki við þegar AGS fer og Evrópusambandsmál. Ágreiningur hefur verið innan þingflokks VG um ýmis veigamikil pólitísk mál sem ríkisstjórnin hefur á sínu borði. Aðspurður segist Árni Þór ekki telja að gera þurfi breytingar á stjórnarsáttmála VG og Samfylkingarinnar til að friður komist á innan VG. „Stjórnarsáttmálinn er bara eins og hann er og staðfestur af stofnunum flokkanna. Hins vegar koma alltaf ný og ný viðfangsefni sem ekki er séð fyrir að öllu leyti í stjórnarsáttmála og forsendur breytast. Þannig að það þarf oft að taka mál nýjum tökum og ræða þau á milli flokkanna," segir Árni Þór. Hann segir sameiginlegan vilja á meðal þingmanna VG að stuðla að sátt innan þingflokksins. Árni Þór segist ekki telja að afstaða manna til Evrópusambandsumsóknar hafi breyst. „Ég held að sú afstaða sem menn tóku þegar greidd voru atkvæði um aðildarumsóknina á Alþingi hafi ekkert breyst innan þingflokksins. Þeir sem studdu þá ákvörðun á grundvelli þess að þeir vildu fá það mál leitt til lykta á grundvelli einhverjar samningsniðurstöðu eru ennþá þeirrar skoðunar. Hinir, sem voru andvígir því að fara í þetta ferli, eru það ennþá. Þannig að ég held að það sé ekki breyting á afstöðu að þessu leyti til," segir Árni Þór Hann segir hins vegar að umsóknarferlið haldi áfram og sé komið á annan stað núna en þegar farið var af stað með ríkisstjórnina. Núna fari að koma að því að það þurfi að fara að taka ýmsar pólitískar ákvarðanir varðandi samningsafstöðu Íslands í einstökum málaflokkum og annað slíkt. „Þá kemur auðvitað til pólitískrar umræðu bæði á vettvangi ríkisstjórnar og Alþingis. Það var auðvitað alveg fyrir séð og þá kannski skerpast línur varðandi það mál eitthvað," segir Árni. Tengdar fréttir Auknar efasemdir um ESB innan VG „Þetta er náttúrlega upphafsfundur frekar en einhver lokafundur enda eru svona stórmál ekki kláruð á stuttum fundi,“ segir Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, um þingflokksfundinn sem fór fram í kvöld. 5. janúar 2011 21:13 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson, formaður þingflokks VG, segist ánægður með þingflokksfundinn sem haldinn var í kvöld. „Við fórum yfir stöðuna í stjórnmálum og hjá okkur og hvað hefur á dagana drifið ef svo má að orði komast," segir Árni. Ný efnahagsstefna sem taki við þegar AGS fer og Evrópusambandsmál. Ágreiningur hefur verið innan þingflokks VG um ýmis veigamikil pólitísk mál sem ríkisstjórnin hefur á sínu borði. Aðspurður segist Árni Þór ekki telja að gera þurfi breytingar á stjórnarsáttmála VG og Samfylkingarinnar til að friður komist á innan VG. „Stjórnarsáttmálinn er bara eins og hann er og staðfestur af stofnunum flokkanna. Hins vegar koma alltaf ný og ný viðfangsefni sem ekki er séð fyrir að öllu leyti í stjórnarsáttmála og forsendur breytast. Þannig að það þarf oft að taka mál nýjum tökum og ræða þau á milli flokkanna," segir Árni Þór. Hann segir sameiginlegan vilja á meðal þingmanna VG að stuðla að sátt innan þingflokksins. Árni Þór segist ekki telja að afstaða manna til Evrópusambandsumsóknar hafi breyst. „Ég held að sú afstaða sem menn tóku þegar greidd voru atkvæði um aðildarumsóknina á Alþingi hafi ekkert breyst innan þingflokksins. Þeir sem studdu þá ákvörðun á grundvelli þess að þeir vildu fá það mál leitt til lykta á grundvelli einhverjar samningsniðurstöðu eru ennþá þeirrar skoðunar. Hinir, sem voru andvígir því að fara í þetta ferli, eru það ennþá. Þannig að ég held að það sé ekki breyting á afstöðu að þessu leyti til," segir Árni Þór Hann segir hins vegar að umsóknarferlið haldi áfram og sé komið á annan stað núna en þegar farið var af stað með ríkisstjórnina. Núna fari að koma að því að það þurfi að fara að taka ýmsar pólitískar ákvarðanir varðandi samningsafstöðu Íslands í einstökum málaflokkum og annað slíkt. „Þá kemur auðvitað til pólitískrar umræðu bæði á vettvangi ríkisstjórnar og Alþingis. Það var auðvitað alveg fyrir séð og þá kannski skerpast línur varðandi það mál eitthvað," segir Árni.
Tengdar fréttir Auknar efasemdir um ESB innan VG „Þetta er náttúrlega upphafsfundur frekar en einhver lokafundur enda eru svona stórmál ekki kláruð á stuttum fundi,“ segir Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, um þingflokksfundinn sem fór fram í kvöld. 5. janúar 2011 21:13 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Auknar efasemdir um ESB innan VG „Þetta er náttúrlega upphafsfundur frekar en einhver lokafundur enda eru svona stórmál ekki kláruð á stuttum fundi,“ segir Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, um þingflokksfundinn sem fór fram í kvöld. 5. janúar 2011 21:13